Þriðjudagur 16. apríl, 2024
2.1 C
Reykjavik

Sarpur: 2021

Gleðilegt nýtt ár, kæru lesendur

Ritstjórn Mannlífs óskar lesendum gleðilegs árs með þökk fyrir samfylgdina á árinu og góðar viðtökur við blaðinu og vefnum.Kæru lesendur, við þökkum ykkur fyrir samfylgdina og fjölmörg góð skilaboð og viðbrögð við viðtölum okkar og greinum á árinu 2021. Við hlökkum til að færa...

KÖNNUN – Hvernig fannst þér áramótaskaupið í ár?

Samkvæmt könnun MMR var áramótaskaupið 2020 það besta sem sést hefur yfir síðasta áratug að mati landsmanna.85 prósent þátttakenda í könnun MMR sögðu að þeim hefði þótt skaupið gott og 64 prósent töldu það mjög gott. 21 prósent sögðu það frekar gott, 9 prósent bæði og, 3 prósent frekar slakt...

10 kvikmyndir til að hefja nýtt ár

Nú árið er liðið í aldanna skaut eins og skáldið sagði. Mér datt ekki í hug neitt snjallt að segja þannig að ég ákvað að slá aðeins um mig. Sem sagt, nú er nýtt ár að ganga í garð með nýjum áskorunum, nýjum augnablikum,...

Jóhanna og Steingrímur þrýstu á Ögmund í Nubomálinu: „En þú veist hver vilji minn er í þessu máli“

Ögmundur Jónasson var boðaður á fund Jóhönnu Sigurðardóttur þáverandi forsætisráðherra til að ræða kaup kínverska milljarðamæringsins Huang Nubo á Grímsstöðum á Fjöllum, sem Ögmundur, þá innanríkisráðherra, var á móti. Steingrímur J. Sigfússon, þáverandi fjármálaráðherra og samflokksmaður Ögmundar var einnig á fundinum. Tilgangurinn var að...

Ragnhildur fann afar fallegt ljóð í Vesturbænum: „Enginn á hjarta mitt eins og mamma mín“

Ragnhildur nokkur skrifaði afar fallega færslu inn á hverfishópinn Vesturbærinn. Hún fann falleg ljóð á horni Sólvallargötu og Bræðraborgarstígs sem einhver virðist hafa týnt.„Það týndi einhver þessu fallega kvæði á horni Sólvallagötu og Bræðraborgarstígs. Nú ef eigandinn skildi vera að leita af því þá...

Andrea safnar fé fyrir fólki í neyð: „Gefur svo gott í hjartað að geta aðstoðað þá sem þess þurfa“

Andrea Þórunn Björnsdóttir, sem stundum gengur undir nafninu amma Andrea, hefur um árabil safnað peningi og dreift til fjölskyldna og einstaklinga sem hafa átt um sárt að binda. Í ár safnaði hún 3.685,000 krónum sem skiptust á milli fólks.Mannlíf hafði samband við þennan engil...

Völvan 2022 sér Bjarna Ben á útleið – Áslaug Arna finnur ástina en því fylgja flækjur

Völva Mannlífs hefur rýnt í framtíðina. Hún sér fyrir breytingar hjá formanni Sjálfstæðisflokksins. Bjarni Benediktsson stýrir fjármálaráðuneytinu af festu og öryggi. Hann er á réttum stað þar, þekkir starfið út og inn og er kominn með góða reynslu. Utan við starfið vill hann hins...

Völvan 2022 – Metoo: Kvenfyrirlitning í bönkum, Sölvi í miðlífskrísu og fleiri konur tala um Megas

Völvan 2022
Völvublað Mannlífs er komið út. Í blaðinu má lesa spá völvunnar um komandi ár, baksýnisspegil aftur úr forneskju, yfirreið um menningu og listir og sjá hver bar sigur úr býtum í vali lesenda á Hetju ársins 2021 og margt fleira.Til að lesa spá Völvunnar...

Guðni Ágústsson ræðir við eftirhermu sína – Jóhannes Kristjánsson hjartaþegi í einstöku viðtali:

Guðni Ágústsson, fyrrverandi landbúnaðarráðherra, heldur úti vinsælu hlaðvarpi og VefTv á mannlif.is undir yfirskriftinni Landbúnaðarráðherra Mannlífs. Seinasti gestur hans var Lilja Alfreðsdóttir, ráðherra menntamála, sem fór á kostum í spjalli við fyrrverandi formann Framsóknarflokksins. En næsti gestur hans er sjálfur Jóhannes Kristjánsson, eftirherma og...

Listamenn og menningarviðburðir sem eftir var tekið á árinu!

Íslenskt menningar- og listalíf hefur blómstrað á árinu sem aldrei fyrr þrátt fyrir miklar áskoranir. Það hefur verið bæði kraftur í útgáfu og almennu andrúmslofti og því ekki úr vegi að menningargeiranum sé fagnað sérstaklega. Árið var að mörgu leyti blómlegt þrátt fyrir augljósa...

„Menningarsjokk”

Menningarlífið hefur tekið stakkaskiptum í faraldrinum, en erum við loksins farin að sjá líf glæðast á ný innan menningar- og listaheimsins? Og þó! Ein af mörgum afleiðingum faraldursins hefur verið takmarkað aðgengi að hinni ýmsu afþreyingu, listum og viðburðum og er fólk farið að...

Varúð! Klisja: Allt er hægt, ef viljinn er fyrir hendi

Um verslunarmannahelgina árið 1994 á Akureyri (hátíðin Halló Akureyri! var einmitt haldin fyrst þetta árið) tók ég þátt öðru sinni í Street-ball körfuboltamóti (götubolta).Alla helgina var frábært veður – eins gott og það getur verið hér í þessari „veðurparadís“ sem Ísland jú „vissulega“ er...

10. jólin í röð sem Auður heyrir ekki frá föður sínum: „Hann lítur á hinsegin fólk sem glæpamenn“

Hún er frekar sorgleg staðreyndin sem Auður Magndís Auðardóttir þarf að glíma við í lífi sínu, en er því miður þó ekki neitt einsdæmi - þótt vissulega dæmunum fækki með árunum vegna fræðslu og meira umburðarlyndi fólks svona almennt.En betur má ef duga skal.Það...

Svona var árið með augum Mannlífs – Fréttaannáll 2021

Ritstjórn Mannlífs óskar öllum gleðilegrar hátíðar og þakkar lesendum sínum góða samleið og stóraukinn lestur á árinu.Almenningur tók Mannlífi opnum örmum á árinu 2021. Mannlíf hefur verið í fordæmalausri sókn frá því að nýir eigendur tóku við fjölmiðlinum. Frá því Sólartún tók við mannlif.is...

Almenningur tók Mannlífi opnum örmum – Fordæmalaus sókn og allt að 100 þúsund lesendur á einum degi

Mannlíf hefur verið á stanslausri sókn frá því að nýir eigendur tóku við fjölmiðlinum undir merki Sólartúns. Frá því Sólartún tók við mannlif.is á síðasta ári hefur lestur Mannlífs aukist um 556 prósent og notendum fjölgað um 385 prósent. Þá hefur beinum heimsóknum inn...

Fordæmalausar smittölur – 1.557 manns greindust með Covid-19 í gær

Enn einu sinni greindist metfjöldi Kórónusmita á Íslandi í gær. Hvorki meira né minna en 1.557 manns greindust með veiruna innanlands og 44 á landamærunum.Er þetta langmesti fjöldi smita sem greinst hefur frá því að faraldurinn hóf gandreið sína yfir mannkynið. Rúv sagði frá...

Rólegt hjá lögreglunni í nótt – Akstur undir áhrifum, gróðureldur og grunsamlegar mannaferðir

Nokkuð rólegt var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Eitthvað var um það að svartdrukknu fólki var keyrt heim eða leyft að sofa úr sér í fangaklefa. Þá var tilkynnt um grunsamlegar mannaferðir en sást til manna í miðbænum, gangandi á milli bíla og...

Margrét fékk staðfestingu um að hún væri neikvæð – Fór aldrei í sýnatökuna

Margrét Friðriksdóttir ritstjóri hjá Fréttinni fékk staðfestingu á að hún væri ekki með Kórónaveiruna eftir hraðpróf sem hún tók aldrei.Fréttin sagði frá þessu í gær en þar segir að Margrét hafi síðasta sumar fengið undanþágu frá landlækni til að láta einungis taka PCR próf...

Þessar voru mest lesnar á árinu 2021 – Andlát, kynferðisbrot, Gylfi Þór og Eiður Smári

Mannlíf óskar öllum gleðilegrar hátíðar. Ritstjórn Mannlífs þakkar lesendum sínum góða samleið og stóraukinn lestur á árinu.Fjölmargar fréttir Mannlífs vöktu mikla athygli og var miðillinn leiðandi í stórum fréttamálum á árinu. Það eru síðan lesendur sem segja hug sinn og þessar fréttir eru þær...

Horft til Elliða

Spennan vegna kjörs leiðtoga Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fer vaxandi. Eyþór Arnalds hvarf sem kunnugt er frá .því að gefa kost á sér til endurkjörs svo eftir stendur Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi sem skoraði hann á hólm. Hildur kemur úr þeim armi Sjálfstæðisflokksins sem fylgir Bjarna...

Raddir