Föstudagur 29. mars, 2024
-3.2 C
Reykjavik

Sarpur: 2024

Gary Barlow er enn reiður vegna andláts dóttur hans: „Ég hef ekki fundið frið með það ennþá“

Gary Barlow er enn „reiður“ vegna andláts dóttur hans Poppy og viðurkennir að eiga enn erfitt með að finna „frið“, 12 árum síðar.Hinn 53 ára söngvari og eiginkona hans Dawn eignuðust stitt fjórða barn þegar Poppy kom í heiminn í ágúst 2012 en því...

Háspenna vegna Katrínar

|
Stuðningsmenn Baldurs Þórhallssonar og Felix Bergssonar fögnuðu gríðarlega í vikunni þegar mælingar sýndu yfirburði þeirra til að verða húsráðendur á Bessastöðum. Baldur reyndist vera með rúmlega helmingi meira fylgi en Halla Tómasdóttir sem rétt eins og Ástþór Magnússon er ekki að bjóða sig fram...

Dró upp hníf og ógnaði dyraverði á skemmtistað í miðborginni

Frekar rólegt var á höfuðborgarsvæðinu í nótt, samkvæmt dagbók lögreglunnar en opið var á flestum skemmtistöðum miðborgarinnar þrátt fyrir hátíðarnar.Einstaklingur dró upp hníf á skemmtistað í nótt og ógnaði dyraverði. Lögreglan var kölluð til en búið var að afvopna hann þegar lögreglan mætti á...

Skotið á Guðjón á rjúpnaveiðum: „Ég skalf og nötraði eftir þessa lífsreynslu“

„Ég var að klöngrast upp í brekkuna og klifra þarna í haftinu þegar ég fann allt í einu þyt við höfuð mér. Ég sneri mér við og leit um öxl og sá þá mann í jeppa á veginum um 150 metra frá mér. Ég...

KSÍ kynnir til leiks gráa landsliðstreyju: „Minnir á íslenska slabbið“

Knattspyrnusamband Íslands kynnti til leiks fyrr í dag nýjar landsliðstreyjur sem karla- og kvennalið Íslands í knattspyrnu munu leika í næstu leikjum. Að venju eru skiptar skoðanir á því þegar ný landsliðstreyja hefur komið út en undanfarin ár hafa í augum margra verið nokkuð...

Páll Óskar giftist ástinni sinni: „Þau hafa aldrei séð mig svona hamingjusaman í lífinu“

Tónlistamaðurinn Páll Óskar er búinn að gifta sig en hann greinir frá þessu á samfélagsmiðlinum Facebook.„Við turtildúfurnar giftum okkur heima í stofu kl. 10.00 í gærmorgun 27. mars. Besti dagur lífs okkar, fullur af ást og skilyrðislausum kærleika,“ skrifaði tónlistarmaðurinn. „Takk Brynhildur vinkona og...

Guðni íhugar að bjóða sig aftur fram: „Varhugavert að útiloka allt“

Ekki eru allir sáttir með þá fjölmörgu frambjóðendur til forsetaembættis Íslands og hefur verið stofnað til meðmælasöfnunar á Ísland.is þar sem Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er hvattur til að gefa aftur kost á sér en hann tilkynnti í nýársávarpi sínu að hann hafði...

Fyrirmyndarkennarinn og virðingin

Haraldur Ólafsson sendi inn pistil:Brynjar Birgisson ræðir um kennslu barna í Mannlífi 23. mars sl. Ástæða er til að þakka Brynjari fyrir að hrinda umræðu af þessu tagi af stað.  Það er nefnilega mikil þörf á að ræða meira um nám, kennslu og virðingu...

Björn segir stjórnmálaflokka rugla umræðuna: „Beinlínis verið að ljúga hræðsluáróðri upp á aðra“

Í þættinum Þetta helst á Rás 1 í fyrradag var fjallað um kosningasmölun en slíkt hefur verið gagnrýnt af mörgum í gegnum árin.„Við heyrum af aðferðum sem hafa raunverulega skilað árangri í kosningum. Leiðum til að fiska atkvæði fólks og ná kjöri þó ekki...

Mengun skemmir páska Stöðfirðinga

Neysluvatn á Stöðvarfirði er ennþá mengað og stenst ekki þær lágmarkskröfur sem gerðar eru til þess en þetta staðfesti Svanur Freyr Árnason, sviðsstjóri framkvæmda- og umhverfissviðs, við Austurfrétt í gær.Mælt er með því að Stöðfirðingar sjóði allt neysluvatni til öryggis en sökum páskafría verður...

Ólafur Arnalds í kampavínshafi með Nokia

Fátt er skemmtilegra en íslensk tónlist og það er vegna þess að Íslendingar eru ótrúlega hæfileikaríkir á þessu sviði. Eina sem er betra en íslensk tónlist er ný íslensk tónlist og hefur Mannlíf valið fimm ný íslensk lög sem allir þurfa að hlusta á...

Logan Paul íhugaði sjálfsvíg í kjölfar skandals: „Ég var dimmum stað“

Athafnamaðurinn, íþróttamaðurinn og YouTube-stjarnan Logan Paul greinir frá því í nýrri heimildarmynd að hann hafi íhugað sjálfsvíg í kjörfar umfjöllunar um CryptoZoo verkefnið hans en telja margir að Logan Paul hafi féflett fólk með því.„Ég var dimmum stað. Í fyrsta skipti á ævinni glímdi...

Lögreglan hafði hendur í hári barna

Nokkuð rólegt var á höfuðborgarsvæðinu í nótt samkvæmt dagbók lögreglu.Múrsteini var kastað í glugga hótels og segir lögreglan að málið sé í rannsókn. Ekki var gefið upp hversu miklar skemmdir urðu á glugganum eða öðrum tengdum hlutum. Þá var aðili gripinn við að stela...

Upprisa Loga

|
Logi Bergmann Eiðsson hefur átt erfitt uppdráttar síðan Vítalía Lazereva bar hann sökum um að hafa brotið gegn blygðunarsemi sinni á hótelherbergi á Borgarfirði. Hann missti vinnuna hjá Mogganum og Símanum og var á hrakhólum þar til Heiðrún Lind Marteinsdóttir réði hann til tímabundinna...

Kára hent út úr búð vegna hjólastóls: „Fatlaðir verða bara að sætta sig við að þeir geta ekki allt“

Kára Kárasyni var vísað út úr búð á Grensásvegi í Reykjavík fyrir það eitt að vera í hjólastól árið 1996„Hann rak okkur út úr búðinni með þeim orðum að hann kærði sig ekki um að við værum að „þvælast“ þarna með hjólastól. Við höfum...

Saga Sigga Þórðar – Stýrimaðurinn sem sló heimsmet í sölu á Ginseng

Sigurður Þórðarson, fyrrverandi stýrimaður, hætti tilneyddur á varðskipunum eftir að hafa neitað að fara í jólatúr. Til að bjarga fjárhag fjölskyldunnar seldi hann kraftaverkaefnið Ginseng frá Kóreu sem hann hafði keypt erlendis. Salan á rauðu eðal ginseng, gekk glimrandi og hann sló heimsmet og...

Karl III átti í hjartnæmu trúnaðarsamtali við Katrínu: „Hann lítur á hana sem dóttur sína“

Kamilla Bretlandsdrottning hefur opnað sig í fyrsta skipti um prinsessuna af Wales og krabbameinsgreiningu hennar og sagðist vita að Kate væri „yfir sig hrifin yfir öllum hlýhuginum og stuðningnum“.Drottningin hitti almúgannKamilla, 76 ára, var í heimsókn í Shrewsbury í dag þar sem hún hitti...

Loks birtast úrslit símakosninga í undanúrslitum – Bashar með flest atkvæði allra

Úrslit símakosninga í undanúrslitum Söngvakeppni sjónvarpsins 2024 hafa loks verið senda á fjölmiðla.Mannlíf var varla búið að senda út frétt um tafir á birtingu úrslita á símakosningunni í undanúrslitum Söngvakeppninnar 2024, en að Rúnar Freyr Gíslason, framkvæmdarstjóri keppninnar, sendi tölurnar á fjölmiðla.Fjórða mars RÚV...

Landsbjörg bjargaði fiskiskipi norðvestur af Garðskaga – MYNDBAND

Björgunarskipið Hannes Þ. Hafstein bjargaði í gær fiskiskipi sem var í vandræðum 15 sjómílur norðvestur af Garðskaga en Víkurfréttir greindu fyrst frá málinu.Fiskiskipið hafði sent út aðstoðarbeiðni síðdegis í gær en samkvæmt þeirri beiðni var aðalskrúfa skipsins óvirk en vélar í lagi. Sem betur...

Enn bólar ekkert á úrslitum undankeppna Söngvakeppninnar – Í fyrra birtust tölurnar 6. mars

Nú, meira en mánuði eftir að undenkeppnir Söngvakeppni sjónvarspins fóru fram, hefur Ríkisútvarpið ekki ennþá birt niðurstöður úrslitanna.Undankeppnirnar fyrir Söngvakeppni sjónvarpsins fóru fram 17. febrúar og 24. febrúar en meira en mánuði síðar hafa úrslitin ekki verið kynnt, það er að segja tölfræðin. Samkvæmt...

Raddir