Hafði aldrei kjark til að syngja fyrir framan aðra

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Fyrir skömmu sendi Ragna Isabel frá sér lagið Eagle. Ragna hefur alltaf haft áhuga á tónlist en skorti kjark til að syngja fyrir framan aðra. „Ég leiddist út í neyslu á unglingsárunum og var mikið inn og út af geðdeild frá fjórtán ára aldri,“ útskýrir Ragna. Þegar hún fann svo sinn æðri mátt og náði loks að verða edrú eftir nokkurra ára baráttu byrjaði hún hægt og rólega að skríða úr skelinni, syngja og semja tónlist. Lagið Eagle fjallar um það ferli að átta sig á því að maður getur meira en maður heldur, losna undan sjálfum sér og trúa ekki þeirri lygi að maður sé ekki nóg.

 

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Athugasemdir

Orðrómur

Forsíðuviðtal Mannlífs

Lestu meira