Karli í Núllinu

Deila

- Auglýsing -

Karl Torsten Ställborn, sem þykir vera með hæfileikaríkari teiknurum landsins hefur opnað sýninguna KARLI í Núllinu gallerí við Bankastræti 0.

 

Á sýningunni sýnir Karl teikningar sem hann hefur verið að vinna í vetur. Sýningin opnaði 2. maí og stendur yfir til 5. maí. Núllið gallerí er opið frá klukkan 16 til 22 alla daga. Sjón er sögu ríkari.

- Advertisement -

Athugasemdir