Miðvikudagur 24. apríl, 2024
7.1 C
Reykjavik

Aðsend grein

Af hverju þori ég ekki að vera hamingjusamur?

Hafið þið upplifað hamingju svo stóra og mikilfenglega að þið grátið?Ég hef það.Ekki því ég dúxaði í námi, vann bikar eða fékk vinnuna sem...

Tíminn læknar víst öll sár, kær kveðja, íslenska heilbrigðiskerfið

FIMMTUDAGURHringt í heilsugæsluna„Halló. Ég er búin að vera í 3 vikur með mikla bólgu og verki í brjósti, og svo er ég líka með...

Hver þarft þú að vera?

Nýlega var umfjöllun um leikskólann Laufásborg í Ísland í dag. Leikskólinn er sá flottasti í bænum. Foreldrar keppast um að koma börnunum sínum að....

Forsetaframboð 2024

Aldrei hefur verið jafn mikið framboð af forsetaframbjóðendum og aldrei jafn mikið af vinum mínum í forsetaframboði. Kannski á ég hlut að máli hvað...

Ekki kjósa Katrínu

Nú þegar Katrín Jakobsdóttir er komin í forsetaframboð og Bjarni Benediktsson orðinn forsætisráðherra langar mig til að velta aðeins vöngum yfir stöðunni. Á löngum...

Eigum við að eignast börn? Megum við eignast börn? Langar okkur að eignast börn?

Í okkur flestum er hvati til þess að eðla okkur, viðhalda lífi okkar og stofni. Við hugsum kannski ekki þannig séð út í það....

Ópíóðar vs THC ríkur lyfjahampur

Nýverið talaði ég við tvær konur sem eftir aðgerðir voru sendar heim af sjúkrahúsi með poka fulla af manngerðum ópíóíðum. Önnur þeirra, sem er...

Your own personal Jesus

Bæklingur sem ég rakst á um ópíóda sem Lyfjafræðingafélag Íslands vann í samvinnu við Landlæknisembættið er alveg kostulegur. Hann er mjög vel unnin og...

Elskar þú mig?

Ég er nokkuð næmur á fólk. Eða ég tel mig vera það. Þó les ég ekki hugsanir. Veit ekki til þess að nokkur manneskja...

Að eta útsæðið

Í framhaldi af ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að styðja vinnuveitendur með um 20 milljarða árlegu framlagi, næstu 4 árin, til greiðslu launa starfsmannanna var fjármálaráðherra...

Fyrirmyndarkennarinn og virðingin

Haraldur Ólafsson sendi inn pistil:Brynjar Birgisson ræðir um kennslu barna í Mannlífi 23. mars sl. Ástæða er til að þakka Brynjari fyrir að hrinda...

Snerti ég við taug hjá ykkur?

Af og til gerist það í samfélaginu að það kviknar á eldspýtu. Hún kveikir svo í báli, bálið brennur og brennur þangað til það...

Stigagjöf – biskupskjör

Forval biskupskjörsins gekk eftir bókinni og reyndist ég sannspár þegar prestarnir Elínborg, Guðmundur og Guðrún komust í úrslitin. Sumir telja mig reyndar hafa verið áhrifavald,...

Ef ég er ekki héðan, hvaðan er ég þá?

Þurfum við að tilheyra ákveðnu landi?Hinn vestræni heimur byrjaði að aðskilja fólk út frá því hver átti uppruna sinn í Evrópu og hverjir frá...

Hvað er lýðræði?

Hvers vegna er það hverjum og einum okkur Íslendingum svo verðmætt? Við búum á umbrotatímum, ófriður ríkir víða og tilfinningin er jafnvel sú að bráðum...