Albumm

263 Færslur

Megas í Eldborg

Tónlistarmaðurinn Megas blæs til heljarinnar tónleika í Hörpu í kvöld! Dægurflugur standa að tónleikunum en Megas tekur eigin útsetningar Árstíða og flutning blómans af...

Grúska Babúska kemur fram á Glastonbury

Íslenska hljómsveitin Grúska Babúska kemur fram á hinni heimsfrægu og virtu tónlistarhátíð Glastonbury Festival í júní 2019. Hátíðin verður haldin 26.-30. júní og munu þær troða...

Ný kynslóð verðlaunahafa á Íslensku tónlistarverðlaununum

GDRN, Víkingur Heiðar, Auður, Karl Olgeirsson, Valdimar, Jónas Sig og JóiPé og Króli fengu flest verðlaun þegar Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir tónlistarárið 2018 voru veitt...

Eins og högg í andlitið

Hljómsveitin ROHT hefur heldur betur vakið athygli að undanförnu. Þannig hafa flestir tónlistarspekúlantar landsins hampað í hástert plötu sveitarinnar Iðnsamfélagið og framtíð þess, sem...

Stórsveit Samúels Jóns Samúelssonar á Múlanum

Jazzklúbburinn Múlinn heldur áfram með vordagskrá sína á Björtuloftum í Hörpu, miðvikudaginn 27. febrúar. Á tónleikunum kemur fram Stórsveit Samúels Jóns Samúelssonar sem er 14 manna stórsveit...