Egill Páll Egilsson

48 Færslur

Hafa efni á verkföllum

Félagsmenn stéttarfélaga greiða reglulega í svokallaða vinnudeilusjóði sem ætlað er að koma til móts við launþega...

Verkfallsboðun ein og sér gæti leitt til fækkunar ferðamanna

Áhrif verkfalla líkleg til að leggjast þungt á ferðaþjónustu. Jafnvel þótt ekki komi til verkfalla gæti verkfallsboðun stéttarfélaga ein og sér orðið til þess að...

Golfparadís sem dagaði uppi í hruninu

Forsaga vatnsstríðsins í Skorradal - Golfvöllur í landi Indriðastaða átti að verða einn sá glæsilegasti á landinu en háleit markmið döguðu uppi í bankahruninu. Hrunið...

Viðurinn enn að þorna á Sauðárkróki

Norður á Sauðárkróki bíður jatoba-harðviður eftir því að þorna. Viðinn á að nota í smíði á nýju fundarborði í borgarstjórnarsal Ráðhúss Reykjavíkur vegna fjölgunar...

Vatnsstríð í Skorradal

Danskir landeigendur í Skorradalshreppi vilja loka fyrir kalt vatn til sumarhúsalóða við jörð þeirra. Jörðina keyptu þeir á nauðungarsölu af Landsbankanum. Félag sumarbústaðaeigenda stendur...

„Þetta er eins mikið kjaftæði og hugsast getur“

Jim Ratcliffe, ríkasti maður Bretlands, hefur á undanförnum árum keypt upp fjölda jarða og lóða á Norðausturlandi, m.a. í Vopnafirði, Þistilfirði og á Grímstöðum...

Mansalshringir herja á Airbnb-eigendur

Gistihúsaeigandi sem rekur Airbnb-þjónustu á höfuðborgarsvæðinu óttast að mansalshringir notfæri sér þjónustu hans til að gera út konur í vændi. Óvenju tíðar ferðir og...

300 Íslendingar bera BRCA1-genið án þess að vita af því

Íslensk erfðagreining á dulkóðuð gögn um 300 einstaklinga á Íslandi sem bera stökkbreytingu í BRCA1-erfðavísinum sem stóreykur líkurnar á krabbameini. Lögum samkvæmt er óheimilt...

Hringlandaháttur við Hringbraut

Verktaki hefur enn ekki skilað af sér sjúkrahóteli Nýja Landspítalans en verklokum hefur ítrekað verið frestað. Sjúkrahótelið er löngu tilbúið að innan. Tjón vegna tafa verður metið þegar framkvæmdum lýkur og mögulegt er að málið endi fyrir dómstólum.

Dularfull veikindi herja áfram á flugfreyjur

Að minnsta kosti þrjár flugfreyjur hjá Icelandair eru óvinnufærar eftir að hafa veikst í flugi í sumar. Flugfreyja sem hefur glímt við alvarleg veikindi síðan í ágúst segir miðtaugakerfið „í lamasessi“.