Friðrika Benónýsdóttir

157 Færslur

Tekur einn dag í einu

Steinunn Stefánsdóttir hætti sem aðstoðarritstjóri Fréttablaðsins 2013 í kjölfar breytinga á yfirstjórn blaðsins. Þremur árum seinna...

Slysaðist á heimsmeistaramót

Ólafía Kvaran byrjaði að hlaupa hindrunarhlaup fyrir rúmu ári og hefur síðan tekið þátt í fjölmörgum keppnum í Spartan-hlaupi í Bandaríkjunum. Hún er komin...

Ekki hægt að bjóða þingmönnum upp á samstarf við þetta fólk

Andrúmsloft á Alþingi er lævi blandið þessa dagana eftir birtingar á ýmsum miður fögrum ummælum þingmannanna sex í Klausturshópnum um samstarfsfólk sitt. Mannlífi lék...

Tók mér aldrei tíma til að vera góð við mig

Þótt leiklistin eigi hug leikkonunnar Láru Jóhönnu Jónsdóttur nánast allan hefur hún þó fleiri áhugamál, hún er meðal annars útskrifaður kundalini-jógakennari. Svo notar hún...

Málið getur haft margvíslegar pólitískar afleiðingar

Í kjölfar Klaustursfundarins margumrædda hafa verið uppi háværar kröfur um opinbera rannsókn málsins og hugsanlegar játningar þingmanna á lögbrotum. Eiga þær kröfur við rök að styðjast?

Ert þú ekki stelpan í íslensku peysunni?

Þótt leikkonan Lára Jóhanna Jónsdóttir hafi ekki verið áberandi í kvikmyndum og sjónvarpi fyrr en núna undanfarið varð andlit hennar þó heimsþekkt í auglýsingu sem gerð var af Inspired by Iceland til að trekkja að ferðamenn eftir gosið í Eyjafjallajökli.

Villtist inn í leiklistina

Lára Jóhanna Jónsdóttir er skyndilega á allra vörum eftir frábæra frammistöðu í hlutverkum sínum í Lof mér að falla og Flateyjargátu. Hún segist þó aldrei hafa ætlað sér að verða leikkona, var búin með eitt ár í læknisfræði þegar hún komst inn í Listaháskólann, enda segist hún hafa verið raungreinanörd á yngri árum og ekkert sérstaklega gefin fyrir það að draga að sér athyglina.

Karlarnir á kránni

Fimm karlkyns alþingismenn og ein alþingiskona hittust á bar og létu gamminn geisa. Uppistaðan í samræðunum var kvenfyrirlitning, karlagrobb, hómófóbía og staðfesting á því...

„Mér fannst ég aldrei nógu góð“

Þrátt fyrir að hafa verið eitt virtasta og vinsælasta ljóðskáld þjóðarinnar glímdi Linda Vilhjálmsdóttir við vanmetakennd. Það endaði í djúpu þunglyndi sem hún var lengi að vinna sig út úr.