Ritstjórn Gestgjafans

Laxaborgari með wasabi og dillsósu

Hamborgari er klassískur réttur sem oft er talinn til óhollustu en auðvelt er að gera einfalda, næringarríka og holla borgara úr skemmtilegum hráefnum sem...

Bananakaka sem slær í gegn

Bananakaka er alltaf góð. Þessi er mjög fljótleg og með súkkulaðikremi sem gerir hana sérlega fallega og girnilega. Bananakaka 10 sneiðar3 egg 150 g sykur 125 g hveiti 1...

Pastaréttur sem æsir alla

Ítölsk matargerð er í miklu eftirlæti hjá mörgum og gaman að töfra fram frábæra ítalska veislu. Hér er dásamlegur pastaréttur frá hinum metnaðarfulla kokki...

Þrenna úr rófum

Gulrófur eru stundum kallaðar „appelsínur norðursins“ vegna þess hversu hátt C-vítamíninnihald þeirra er. Þær eru tilvalið meðlæti en henta einnig vel í grænmetisrétti. Hér...

Geggjuð uppskeruhandbók Gestgjafans er komin út

Í þessu blaði er fjöldinn allur af gómsætum og spennandi réttum úr uppskerunni ásamt góðum fróðleik og ráðum til dæmis um það hvernig á...

Trefjaríkt og gott fíkjubrauð

Fíkjutré koma víða við sögu í menningu og trúarbrögðum og á Kýpur til forna voru fíkjur tákn um frjósemi. Fíkjutré hafa verið ræktuð frá...

Geggjuð mexíkósk baka sem allir elska

Bökur eru frábær kvöldmatur og kærkomin tilbreyting frá soðnu ýsunni eða mexíkósúpunni. Þessi uppskrift er einstaklega bragðgóð og sniðug þegar margir eru í mat...

Svakaleg rúlluterta með heslihnetum og núggatfyllingu

Rúllutertur eru frábærar kökur sem mun auðveldara er að baka en margur heldur. Þær taka yfirleitt stuttan tíma í ofninum og því henta þær...

Sturlaðar asískar fiskibollur með ananassafa

Fiskibollur eru vinsælar bæði hjá börnum og fullorðnum en þær er hægt að gera á óteljandi vegu og það er einmitt það sem gerir...

Sturlaðar asískar fiskibollur með ananassalsa

Fiskibollur eru vinsælar bæði hjá börnum og fullorðnum en þær er hægt að gera á óteljandi vegu og það er einmitt það sem gerir...

Föstudagskokteillinn – sumarlegur og svalandi

Kokteilagerð hefur notið æ meiri vinsælda undan farin ár enda afar gaman að hrista sinn eigin kokteil og bera fram í fallegu glasi með...

Sumarleg sítrónukaka – einföld og skuggalega góð

Sítrónur eru sennliega á topp tíu listanum yfir uppáhalds hráefnið okkar hér á Gestgjafanum og fátt er betra en sítrónur í sumarmatinn hvort sem...

Sjúklega góð sítrónubleikja á 15 mínútum – máltíðirnar gerast ekki einfaldari og betri!

Á þessum árstíma er vel við hæfi að hafa bleikju í matinn enda veiðist hún víða um þessar mundir en hún fæst einnig í...

Geggjuð kjúklingaspjót á grillið

Grillspjót er auðvelt að gera og gott að grilla. Spjótin raðast vel á grillið og hægt að útbúa þau með góðum fyrirvara. Kjúklingaspjót með engifer Fyrir...

Bakaðar sætar kartöflur sem slá alltaf í gegn

Margir segja að meðlætið sé aðalatriðið í hverri máltíð og það er ekki fjarri lagi. Þegar kemur að grillmatnum er nauðsynlegt að hafa góðar...