Guðný Hrönn
393 Færslur
Fréttir
Of Monsters And Men spila hjá Jimmy Fallon
Íslenska hljómsveitin Of Monsters And Men mun spila í bandaríska spjallþættinum The Tonight Show with Jimmy Fallon á miðvikudaginn. Þessu er sagt frá á...
Fréttir
Eliza hélt einlæga ræðu
Það var fjölmennt í húsakynnum Ljóssins í gær þegar Eliza Reid, forsetafrú, ýtti nýrri herferð Ljóssins formlega úr vör. Hún hélt einlæga ræðu um...
Fréttir
Langvarandi álag varð að sprengju
Fjölmiðlakonan Sirrý Arnardóttir var að gefa út bókina Þegar kona brotnar, bókina gefur hún út í samstarfi við VIRK – starfsendurhæfingarsjóð. Í bókinni er...
Fréttir
Eliza Reid ýtir herferð Ljósavina úr vör
Eliza Reid forsetafrú mun ýta herferðinni Ljósavinir úr vör í dag en herferðinni er ætlað að vekja athygli á mikilvægi Ljóssins og fjárþörfinni til...
Tíska
Umdeildasti klæðnaðurinn á Met Gala
The Met Gala fór fram í gær í New York og tískan á rauða dreglinum var mikilfengleg eins og við var að búast. Hér...
Fréttir
Nú má heita Kusi og Náttúra
Mannanafnanefnd samþykkti sjö beiðnir um ný eiginnöfn með úrskurðum í apríl.
Nöfnin sem nefndin samþykkti í apríl eru kvenmannsnöfnin Snæsól, Náttúra, Kíra og Lucia og...
Fréttir
Meghan og Harry eignuðust dreng
Meghan Markle og Harry Bretaprins eignuðist dreng.
Þessu greindu þau frá á Instagram. Þar kemur fram að móður og barni heilsist vel.Mikil leynd hefur ríkt...
Fréttir
Barnið er á leiðinni í heiminn
Barn Harry Bretaprins og Meghan Markle er á leiðinni í heiminn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Buckinghamhöll.
Meghan mun hafa verið lögð inn á...
Fréttir
Hlaupakonan Caster Semenya tapaði málinu
Suður-afrísku hlaupakonan Caster Semenya tapaði máli gegn Alþjóða frjálsíþróttasambandinu í dag.
Suður-afrísku hlaupakonan Caster Semenya hefur undanfarið barist fyrir því að geta hlaupið án þess...
Fréttir
Þrjú börn dottið af Sundvik skiptiborðum þegar plötur losnuðu
Sænsku húsgagnakeðjunni IKEA hafa borist þrjár tilkynningar um að börn hafi dottið af Sundvik skiptiborðinu þegar plata á borðinu losnaði.
IKEA hafa borist þrjár tilkynningar...
Fréttir
Alltaf verið óhræddur við að fara öðruvísi leiðir
Sýningin LIFANDI HEIMILI 2019 verður haldin í Laugardalshöll 17. til 19. maí. Sýningunni verður skipt upp í sýningarnar Nútímaheimilið og Barnið. Arnar Gauti Sverrisson...
Fréttir
Óþekkta konan knúsaði Báru og fór
Í bréfi lögmanns þingmanns Miðflokksins til Persónuverndar segir að óþekkt kona hafi komið inn á Klausturbar og hitt Báru Halldórsdóttur kvöldið margrædda þegar Bára...
Fréttir
Vilja að „íslensk lopapeysa“ verði verndað afurðarheiti
Hópur í Handprjónasambandi Íslands telja að „íslensk lopapeysa“ ætti að vera verndað afurðarheiti til að koma í veg fyrir að neytendur kaupi eftirlíkingar óafvitandi.
Framleiðendahópur...
Fréttir
Hjartnæm Facebook-færsla fyrrverandi kærustu Gísla
Bríet Sunna Valdimarsdóttir, fyrrverandi kærasta Gísla Þórs Þórarinssonar, mannsins sem var myrtur í norska þorpinu Mehamn aðfaranótt laugardags, skrifar hjartnæm minningarorð á Facebook um...
Fréttir
Stór hópur viðskiptavina vill plaströrin aftur
Um 38.000 manns hafa skrifað nafn sitt á undirskriftalista þar sem farið er fram á að skyndibitakeðjan McDonalds bjóði áfram upp á plaströr.
Forsvarsmenn McDonalds...
Fréttir
Þetta er mamma Gretu Thunberg
Móðir hinnar 16 ára Gretu Thunberg er söngkonan Malena Ernman. Þessi tengsl hafa vakið mikla athygli í dag.
Sænski umhverfissinninn Greta Thunberg hefur vakið mikla...
Fréttir
Veðrið aðalumræðuefnið á Twitter: „Það er búið að breyta veðurspá sumardagsins fyrsta“
Netverjar eru margir hverjir frekar svekktir yfir veðrinu í dag og vilja senda veðurfræðinga landsins í námskeið í væntingastjórnun.
Veðurfræðingar spáðu bongóblíðu í dag, sumardaginn...
Fréttir
„Engin tæknileg mistök hér“
Forstjóri Boeing segir að flugvélaframleiðandinn hafi ekki gert tæknileg mistök í hönnun 737 MAX-vélanna.
Forstjóri Boeing, Dennis Muilenburg, segir að það hafi ekki verið tæknileg...
Fréttir
Vill sjá áhrifavalda nota íslenska málshætti meira
Twitter-notandinn Örn Guðjónsson væri til í að sjá íslenska áhrifavalda nota málshætti við myndirnar sína í staðin fyrir enskar tilvitnanir.
Örn gerði sér lítið fyrir...
Fréttir
Forsvarsmenn Manna í vinnu stofna nýja starfsmannaleigu
Forsvarsmenn starfsmannaleigunnar Menn í vinnu ehf. hafa stofnað nýja starfsmannaleigu. Formaður Eflingar hvetur fólk til að stunda ekki viðskipti við þetta nýja fyrirtæki.
Forsvarsmenn starfsmannaleigunnar...
Fréttir
Hægt að sjá nákvæmlega hvar fötin eru framleidd
Sænska fatakeðjan H&M hefur tekið í notkun tækni sem gerir viðskiptavinum kleift að sjá uppruna allra flíka, þar kemur fram upplýsingar um framleiðanda, nafn...
Fréttir
Ýmsar getgátur uppi um ófætt barnið
Nú styttist óðum í að Meghan Markle og Harry Bretaprins eignist sitt fyrsta barn og margir aðdáendur konungsfjölskyldunnar eiga erfitt með að bíða. Ýmsar...
Fréttir
„Ótrúlegt ferli“ að koma banana frá Ekvador til Íslands
Vöruhönnuðirnir Björn Steinar Blumenstein og Johanna Seelemann voru með verkið Banana Story til sýnis á HönnunarMars. Verkið segir sögu frá sjónarhóli banana sem er...
Samfélag
Grænkeri með húðflúr af slátursvíni: „Það er alveg hægt að breytast“
Ágúst Már Garðarsson, kokkur hjá verkfræðistofunni Eflu, ákvað að gerast grænkeri eftir að hann ásamt Sigurði Lofti Thorlacius, umhverfisverkfræðingi, hófu að mæla dýpt kolefnisspora...
Frægir
Komið í ljós hver mun leika Díönu í The Crown
Leikkonan sem mun fara með hlutverk Díönu prinsessu í þáttunum The Crown þykir ansi lík prinsessunni í útliti.
Netflix-þættirnir The Crown hafa notið mikilla vinsælda...