Guðný Hrönn

Á í sérstöku ástarsambandi við bleika litinn

Ragna Bjarnadóttir er fatahönnuður en segist vera „fljótandi“ á milli þess að vera hönnuður og listakona, það fari eftir þeim verkefnum sem hún vinnur...

Samfélagsmiðillinn Tiktok farinn að hafa áhrif á förðunartískuna

Förðunarfræðingurinn Ingunn Sigurðardóttir fer yfir strauma og stefnur sem eru fram undan í förðunarheiminum. Hún segir að náttúruleg húð og áberandi augu muni ráða...

Snerta á dekkri hliðum tilverunnar og hrista upp í tilfinningalífi áhorfandans

Um síðustu helgi var opnuð sýningin UNDIRNIÐRI í Norræna húsinu, þar sýna átta norrænir samtímalistamenn verk sín. Verk sýningarinnar eiga það sameiginlegt að hrista upp...

Skipuleggjandur RIFF dóu ekki ráðalausir í skugga COVID – Halda risa bílabíó úti á...

Kvikmyndahátíðin RIFF hófst í dag en vegna COVID hafa margar áskoranir blasað við skipuleggjendum hátíðarinnar. Þeir hafa þó ekki dáið ráðalausir og hafa til...

Sælkerar geta glaðst – Ísbúð Omnom verður opnuð á morgun

Ísunnendur og sælkerar geta tekið gleði sína því á morgun opnar sælgætisgerðin Omnom nýja ísbúð á Hólmaslóð á Granda.Kjartan Gíslason, súkkulaðigerðarmaður og annar stofnenda Omnom,...

Auðmjúk eftir dvölina í Suður-Afríku – „Þessi reynsla dró mann niður á jörðina“

Í viðtali sem birtist á vef Vikunnar segir útvarpskonan Vala Eiríks frá því sem hefur mótað hana í lífinu og því sem veitir henni...

Glímdi við þunglyndi og átröskun – „Reyndi auðvitað ofboðslega mikið á fjölskylduna“

Útvarpskonan Vala Eiríks segir frá andlegum veikindum í viðtali sem birtist á vef Vikunnar. Hún segist ekki vilja eyða tíma í að velta sér...

„Þegar ég hugsa til baka veit ég ekki hvernig ég fór að þessu“

Berglind Hreiðarsdóttir, konan á bak við matarbloggið Gotterí og gersemar, var að senda frá sér spennandi uppskriftabók sem nefnist Saumaklúbburinn. Bókin hefur að geyma yfir 140...

Með listina að lifibrauði: „Heldur fólk virkilega að ég sé að búa þetta til...

Myndhöggvarinn Brynhildur Þorgeirsdóttir tók nýverið ákvörðun um að opna vinnustofu sína og heimili fyrir gestum og gangandi til að sýna hvað fellst í því...

„Var dauðhrædd við að fólk myndi hafna mér“

Það kannast margir við rödd útvarpskonunnar Valdísar Eiríksdóttur, sem er betur þekkt sem Vala Eiríks, og  hefur starfað á FM957 í rúm fimm ár....

Varpar ljósi á yfirborðsmennsku innan skemmtanabransans á Íslandi

Útvarpskonan Valdís Eiríksdóttir, betur þetta sem Vala Eiríks, sendi nýlega frá sér lagið Dulúð fylgir dögun sem hefur vakið lukku og er komið í...

Litlir fuglar á vappi um safnið

Myndlistarmaðurinn Sigurbjörn Helgason hefur komið sér fyrir í vinnustofunni í safnbúð Hönnunarsafns Íslands. Þar mun hann nýta tímann í að smíða fugla, stóra og smáa.Ævintýralegir...

Fletti í gegnum gamla geisladiskasafnið við gerð verkanna

Nýjustu verk listamannsins Sean Brown hafa vakið mikla athygli en um einstakar gólfmottur er að ræða sem eru í laginu eins og geisladiskar. Brown segir...

Öðlaðist meira sjálfstraust þegar hún fékk sér tattúið

Húðflúr sem Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar, skartar á bringunni vekur eftirtekt en um stórt tattú af kríu er að ræða.Sigurborg Ósk...

Segir neyðarúrræðið hafa bjargað lífi sínu – „Á götunni er geðveikin svo mikil“

Facebook-pistill sem Inga Hrönn birti á dögunum hefur vakið mikla athygli en í henni lýsir hún sinni reynslu af því að vera á götunni...