2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

Guðný Hrönn

363 Færslur

Þórunn Árnadóttir hannaði kerti í samstarfi við Tim Burton

Vöruhönnuðurinn Þórunn Árnadóttir hefur kynnt til leiks kerti  sem hún hannaði fyrir sýningu kvikmyndagerðarmannsins og listamannsins Tim Burton í Neon Museum í Las Vegas....

Hátíðirnar sem fá tíu milljónir í styrk á ári frá Reykjavíkurborg

Fjórar borgarhátíðir fá 10 milljónir í styrk frá Reykjavíkurborg næstu þrjú árin.  Tilkynnt hefur verið um hvaða borgarhátíðir urðu fyrir valinu hjá menningar-, íþrótta- og...

Tilnefningar til Bresku tískuverðlaunanna birtar

Til­nefn­ing­ar til Bresku tískuverðlaunanna 2019 hafa verið kynnt­ar.  Veitt eru verðlaun í tíu flokkum, meðal annars í flokkunum fyrirsæta ársins, hönnuður ársins og vörumerki ársins....

Andri Snær segir „jákvæða“ frétt Morgunblaðsins um aukna notkun áls vera tímaskekkju

Andri Snær Magnason segir einnota umbúðir úr áli ekki vera lausnina í baráttunni gegn plasti.  „Mesta tímaskekkja í heimi,“ skrifar rithöfundurinn Andri Snær Magnason á...

Íslendingar urðu fyrir árás í Brighton

Íslenskir ferðamenn urðu fyrir árás í miðborg Brighton í Bretlandi um helgina.  Tveir Íslendingar voru fluttir á sjúkrahús eftir að ráðist var á þá Brighton um helgina. Vísir greinir frá þessu...

Átta milljónir í styrk og 60% af launum

Á vef Seðlabanka Íslands má sjá samninginn sem Seðlabankinn gerði við Ingibjörgu Guðbjartsdóttur í apríl 2016.  Seðlabanki Íslands hefur birt samning sem gerður var við...

Macy’s og Bloomingdales hætta að selja loðfeld fyrir árslok 2020

Verslunarkeðjurnar Macy’s og Bloomingdales segja skilið við loðfeld.  Bandarísku verslunarkeðjurnar Macy’s og Bloomingdales stefna á að hætta að selja loðfeld fyrir árslok 2020. Þetta kemur fram í frétt The InsependentVerslanirnar hafa gert áætlun í samvinnu við...

„Fjórir veitingastaðir farnir á hausinn við þennan spotta Hverfisgötunnar“

„Hvernig hægt er að klúðra þessu verki svona ofboðslega er óskiljanlegt,“ skrifar Ás­mundur Helga­son, einn eig­enda Gráa kattarins á Hverfis­götu, í færslu á Facebook...

„Það er mikil viðurkenning fyrir Basalt arkitekta að hljóta þessi verðlaun“

The Retreat Bláa Lónsins fékk Architectural Design of the Year-verðlaunin á hinni alþjóðlegu verðlaunahátíð Architecture MasterPrize en verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í...

Sjón skrifar handrit að mynd með Nicole Kidman og Alexander Skarsgård

Rithöfundurinn Sigurjón Birgir Sigurðsson, Sjón, skrifar handritið að kvikmynd sem skartar Nicole Kidman og Alexander Skarsgård í aðalhlutverkum.  Nicole Kidman og Alexander Skarsgård munu fara...

Vann 124 milljónir: „Ég er nú bara alveg steinhissa“

Ung kona á Vesturlandi vann 124 milljónir króna á áskriftamiða í EuroJackpot.  Ung kona á Vesturlandi fékk gleðilegt símtal á mánudaginn þegar starfsmaður frá Íslenskri...

Sló met þegar hún náði milljón fylgjendum á fimm klukkustundum og 16 mínútum

Leikkonan Jennifer Aniston byrjaði að nota Instagram í vikunni og sló met í leiðinni.  Við sögðum frá því á þriðjudaginn að leikkonan Jennifer Aniston er...

Myndir: Fjölmennt á frumsýningu Agnes Joy í gær

Íslenska kvik­mynd­in Agnes Joy var frum­sýnd í Há­skólabíói í gær.  Agnes Joy er þroskasaga mæðgna frá Skaganum. Myndin er í leikstjórn Silju Hauksdóttur en með...

Mega heita Ljóni, Delía og Aldur

Mannanafnanefnd samþykkti tólf beiðnir um ný nöfn 5.,6., og 13. september og 3. október. Nefndin hafnaði þá tveimur beiðnum. Nöfnin sem voru samþykkt eru karlmannsnöfnin...

Ugla Stefanía á lista BBC yfir konur ársins

Aktívistinn Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir er á lista breska ríkisútvarpsins yfir 100 konur ársins 2019.  Ugla Stefanía, formaður Trans Íslands og aðgerðasinni, rataði á lista...

Dill í Kjörgarð

Veitingastaðurinn Dill mun opna í Kjörgarði.  Við sögðum frá því í byrjun ágúst að Dill, eini íslenski veitingastaðurinn sem hefur hlotið Michelin-stjörnu, hefði verið lokað....

„Kjöt og dýraafurðaauglýsingar beint ofan í kokið á mér“

Grænkerinn Ragnar Freyr tók skjáskot af kjöt- og dýraafurðaauglýsingum á Facebook í viku í tilraunaskyni.  „Facebook veggurinn hjá mér er undirlagður myndum af sundurbútuðum einstaklingum sem vildu lifa og/eða...

Rétti liturinn getur gert kraftaverk fyrir heimilið

Að mála veggi heimilisins í réttu litunum getur gert kraftaverk.  Málning í fallegum lit getur gefið heimilinu nýtt og ferskt lúkk og það er gaman...

Fimm hljóta tilnefningu til Hönnunarverðlauna Íslands 2019

Fimm fyrirtæki/vörumerki hljóta tilnefningu til Hönnunarverðlauna Íslands 2019. Um er að ræða forval dómnefndar sem í ár er skipuð þeim Guðrúnu Lilju Gunnlaugsdóttur, formanni dómnefndar,...

Bleika slaufan 2019 er að verða uppseld

Bleika slaufan 2019 hefur selst afar vel að sögn framkvæmdastjóra Krabbameinsfélagsins. „Okkur óraði ekki fyrir því að þessi breyting úr nælu í hálsmen færi...

„Tók slaginn“ og skrifaði bók um íslensk mannshvörf

Bók um íslensk mannshvörf kemur út í nóvember.  Í byrjun nóvember kemur út bókin Saknað – íslensk mannshvörf eftir Bjarka Hólmgeir Halldórsson. Í bókinni er...

Náðu 300 þúsund króna markmiðinu á fyrsta degi

Bára Halldórsdóttir náði að safna 300.000 krónum á einum degi með hjálp hópsins Takk Bára.  Í gær var söfn­un sett á laggirnar á Karolina Fund...

Verðlaunahús eftir Skarphéðinn Jóhannsson til sölu á 139 milljónir

Glæsilegt tæplega 300 fermetra einbýlishús, teiknað af Skarphéðni Jóhannssyni (1914-1970) arkítekt, er komið á sölu.  Húsið er byggt árið 1969 og hlaut hönnun hússins verðlaun...

Keppt í sex flokkum í matarhandverki

Askurinn, Íslandsmeistarakeppni í matarhandverki, verður haldin 19.-21. nóvember.  Keppnin felur í sér að framleiðendur fá faglegt mat á gæði vörunnar og eru verðlaun veitt fyrir...

Nýjast á Mannlíf.is

Nýjast á Gestgjafanum