Guðný Hrönn

Hópur kvenna afsakar sig

Íris Stefanía Skúladóttir og Sísi Ingólfsdóttir, konurnar á bak við feminíska listahópinn AFSAKIÐ, hafa opnað sýninguna Afsakið mig í Ásmundarsal. Þar sýnir hópur kvenna...

Áslaug Íris rannsakar tákn og túlkun

Nýverið var þriðja sýning Listvals í rými verslunarinnar Norr11 á Hverfisgötu opnuð. Það er sýningin STEIN – SKRIFT þar sem listamkonan Áslaug Íris Katrín...

Hvers vegna urðu þau vegan?

Í kvöld, fimmtudaginn 14 janúar, klukkan 20:00 munu Samtök grænkera og Landvernd halda viðburð undir yfirskriftinni Trúnó! Hvers vegna varðst þú vegan?. Viðburðurinn verður...

Fimm listamenn sýna á fyrstu samsýningu ársins í Þulu

Samsýning fimm listamanna opnaði á laugardaginn í gallerí Þulu, listamennirnir eru Sunneva Ása Weisshappel, Kristín Morthens, Helga Páley Friðþjófsdóttir, Anna Maggý og Sigurður Ámundason...

Hreinni samviska og bætt líðan með vegan-mataræði – Afdrifarík ferð í sláturhús var upphafið

Það geta verið ýmsar ástæður fyrir því að fólk velji að vera vegan. Fyrir Guðrúnu Ósk Maríasdóttur er það sambland af dýraverndunar-, umhverfis- og...

Óraunhæf markmið geta haft meiðandi áhrif

Margt fólk setur sér ýmis heit eða markmið í kringum áramótin. Við fengum markþjálfann Sigrúnu Jónsdóttur til að gefa okkur nokkur góð ráð hvað...

Púðrið fær að víkja fyrir kremsnyrtivörum

Förðunarfræðingurinn Agnes Björgvinsdóttir fer yfir förðunartískuna sem ræður ríkjum um þessar mundir. Náttúruleg og ljómandi húð, brúnir tónar á augun og „fluffy“ augabrúnir eru...

Falleg listaverk og ljósmyndir njóta sín vel á hvítum og stórum veggjunum

Harpa Grímsdóttir býr í einstaklega fallegu húsi á tveimur hæðum í Garðabænum ásamt eiginmanni sínum, Garðari Sigurjónssyni. Húsið var byggt árið 2015 og sá...

Íslensk hönnun í jólapakkann klikkar ekki

Gróskan er mikil í íslenskri hönnun og það er tilvalið að gefa íslenska hönnunarvöru í jólagjöf. Úr nógu er að velja en á vef...

Hafa tapað dýrmætum upplýsingum í gegnum árin

Vinkonurnar Bylgja Borgþórsdóttir og Esther Ösp Gunnarsdóttir hafa undanfarin ár hannað og gefið út uppskriftir að prjónaflíkum á börn undir heitinu Big Red Balloon....

Listaverk sem hvetja til útivistar

Gunnsteinn Helgi sem hefur getið sér gott orð í veitingabransanum í gegnum árin opnaði nýverið vefverslunina vegglist.is ásamt vini sínum, Júlíusi Ragnari. Þar sem...

Tímalaus hönnun með smá tvisti

La Boutique Design Í samstarfi við Stúdíó Birtíng.Falleg og tímalaus hönnun og fjölbreytni einkennir vöruúrvalið í vefversluninni La Boutique Design.„Hugmyndin var að auka fjölbreytileikann og bjóða upp á eitthvað...

Jólaævintýri á Hótel Rangá – Þrettán réttir og þjónað til borðs

Stúdíó Birtíngur í samstarfi við Hótel RangáHótel Rangá býður upp á ómótstæðilegan þrettán rétta jólaseðil á aðventunni. Yfimatreiðslumeistarinn Emil Örn Valgarðsson hefur sett saman veglegan...

Algengur misskilningur að konur kunni ekki að meta góðan bjór

Bjór er fyrir konur jafnt sem karla, segja þær Þórey Björk Halldórsdóttir og Sigríður Ásgeirsdóttir, konurnar á bak við brugghúsið Lady Brewery. Bjór hefur gjarnan verið...

Kossakonfekt búið til í sápumóti

Ert þú búin að næla þér í eintak af kökublaði Vikunnar? Í því finnur þú fjölbreyttar og spennandi kökuuppskriftir, meðal annars að köku sem...