Guðný Hrönn

221 Færslur

Klassísku Biggie-sólgleraugun í nýrri útgáfu

Ný útgáfa af Versace-sólgleraugum sem voru í uppáhaldi hjá Notorious B.I.G. hafa verið sett í sölu, þau koma í takmörkuðu upplagi.

Eftirréttirnir gerast ekki mikið flottari

Matarbloggarinn Helena Gunnarsdóttir deilir með lesendum uppskrift að einum fallegasta eftirrétt sem hún hefur bakað. Hún segir ekki flókið að gera þennan glæsilega rétt.

Náðu markmiðinu og gott betur en það

Gígja Skjaldardóttir og Bjartey Sveinsdóttir úr Ylju gefa brátt út breiðskífu með tíu þjóðlögum í nýjum búning. Þær settu sér það markmið að safna...

Embla gerir til ótrúleg listaverk á andlit sitt

Hin 19 ára Embla Gabríela Wigum býr til ótrúleg listaverk á andlit sitt og deilir myndum með fylgjendum sínum á Instagram. Embla fer óhefðbundnar leiðir í förðun eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

42.000 króna sundbolurinn sem ekki þolir sundlaugarvatn

Hinn klassíski sundbolur er hannaður til að þola sundlaugarvatn og allt sem því fylgir, svo sem klór. En tískuhús Gucci fer aðrar leiðir og...

Á ekki til orð yfir hugrekki konunnar

Stella Samúelsdóttir, framkvæmdastýra UN Women á Ísland, á ekki orð yfir hugrekkinu sem konan, sem tók þátt í nýju myndbandi landsnefndar UN Women, sýndi.

Byrjar að telja niður í jólin í febrúar

Diljá elskar jólin og er sérfræðingur í að koma öðrum í jólaskap. Hún er fyrir löngu byrjuð að minna fólk á að það sé að styttast í jólin.

Nýjasti hrekkjavökubúningur Heidi Klum er í vinnslu

Heidi Klum vekur lukku á hverju ári á hrekkjavökunni. Fyrirsætan Heidi Klum er ein þeirra sem tekur hrekkjavökuna mjög alvarlega en hún er þekkt fyrir...

Nýjasta tattú Sollu er stór villikisa

Sólveig Eiríksdóttir, oftast kölluð Solla á Gló, fékk sér nýverið stórt tattú á handlegginn og er nú að vinna í að fá sér svokallað „sleeve“ en hún var með fleiri tattú á sama handlegg fyrir. Nýjasta tattúið er blettatígur í lit og hún er himinlifandi með útkomuna.

Balenciaga sendir frá sér nýja gönguskó

Nýju gönguskrónir eru svo sannarlega eftirtekaverðir líkt og strigaskór seinasta árs og margt fólk virðist undrandi á að skórnir séu og seldir sem tískuvarningur.

YouTube-stjörnur fara fögrum orðum um Ísland

YouTube-stjörnurnar Patrick Starrr og Karen Sarahi Gonzalez heimsóttu Íslands í seinustu viku í boði snyrtivöruframleiðandans Elf Cosmetics. Bæði eru þau Patrick og Karen afar vinsæl innan snyrtivörubransans og eru til að mynda hvor um sig með rúmlega fjórar milljónir fylgjenda á Instagram.