Guðrún Óla Jónsdóttir

Ætla að leggja áherslu á það jákvæða í fréttum og lífinu

Þótt þau Saga Ýr Nazari og Bjarki Steinn Pétursson séu ung að árum hafa þau upplifað meira en margir sem eldri eru. Þegar þau...

„Ég verð að viðurkenna að mér finnst þetta ótrúlega sárt“

„Ég hef oft heyrt það frá fólki sem hefur kynnst mér í seinni tíð að það hafi haldið að ég væri alveg rosalega merkileg...

„Ég er þó glöð yfir því að þau séu saman þarna hinum megin, hvar...

„Maður sér eftir því að hafa ekki knúsað meira eða sagt eitthvað annað eða meira, en maður getur engu breytt,“ segir Sara Dís Gunnarsdóttir...

„Ég er blessunarlega laus við að hafa áhyggjur af kjaftasögum“

Unnur Steinsson tók sig upp og flutti með eiginmanni sínum og dóttur frá Reykjavík til Stykkishólms þar sem hún rekur nú hótel Fransiskus í...

Pétur Örn stenst sjaldnast franska súkkulaðiköku

Tónlistarmaðurinn Pétur Örn er Íslendingum að góðu kunnur og hefur komið víða við í íslensku tónlistarlífi. Vikan skellti Pétri undir smásjána og komst meðal...

Sigga Guðna hefur oft tekið áhættu í lífinu

Sigríður Guðnadóttir, eða Sigga Guðna, sló í gegn með laginu Freedom sem hún söng með hljómsveitinni Jet Black Joe þegar sveitin var upp á...

Tilbúin að gera hvað sem er til að fá að lifa lengur

Elín Sandra Skúladóttir greindist með brjóstakrabbamein árið 2017. Hún nýtti sér þjónustu allra þeirra sem hún taldi að gætu hjálpað, bæði hefðbundið og óhefðbundið,...

Bragi Guðmunds óttast mest svartan sjó

Hin þýða rödd útvarpsmannsins Braga Guðmundssonar er landsmönnum að góðu kunn. „Ég hef starfað með tifandi takka og skjái fyrir framan mig meira en...

„Samskipti kynjanna eru bara algjör steik“

„Mig langar að vera fyrirmynd fyrir aðra sem eru í þessum sporum,“ segir Snædís Yrja Kristjánsdóttir sem lauk kynleiðréttingarferli sínu fyrir rúmum tveimur árum...

„Hekla er fyrirmynd okkar allra“

Þegar Hekla Björk Hólmarsdóttir fæddist, sjö mínútum á undan tvíburasystur sinni Kötlu, og fjórum vikum fyrir tímann, töldu læknar að hún þyrfti bara að...

Húllahopp, busl og feluleikir

Það getur verið erfitt að hafa ofan af fyrir börnunum í sumarfríinu og foreldrum finnst þeir oft uppurnir með hugmyndir um afþreyingu. Eitthvað sem...

Unnur Steinsson lætur kjaftasögur sem vind um eyru þjóta og nýtur lífsins í Hólminum

„Ég er blessunarlega laus við að hafa áhyggjur af kjaftasögum og mér gæti ekki verið meira sama um hvað öðrum finnst,“ segir Unnur Steinsson...

Þekkir ekki fæðutegundina Bragðaref

„Mamma beyglar alltaf munninn þegar hún maskarar augun,“ söng Bjartmar Guðlaugsson hér um árið og allir sungu þá og gera enn í dag. Hann...

Saddam Hussein eyðilagði fríið

Blaðamaðurinn og ljósmyndarinn Ásdís Ásgeirsdóttir er ein af þessum manneskjum sem virðast alltaf vera að gera eitthvað spennandi og skemmtilegt. Hún hætti að drekka...

„Englarnir passa alltaf upp á mig“

Fallhlífarstökkskóli, kafarapróf, vikulöng skoðunarferð um stærsta helli í heimi og píranafiskaveiðar í Amazon frumskóginum eru aðeins lítið brot af þeim ævintýrum sem Helga Bergmann...