Guðrún Óla Jónsdóttir

„Þá fyrst fara litlu þorpin að tæmast“

Þeir sem keyra í gegnum Hellissand fara sjálfkrafa í gegnum heila listsýningu en þar eru tæplega fimmtíu vegglistaverk sem prýða hina ýmsu húsveggi bæjarins....

„Éttu helvítis chia-grautinn“

Guðríður Torfadóttir, eða Gurrý eins og hún er alltaf kölluð, rekur Yama heilsurækt en hún hefur margra ára reynslu af líkamsræktarþjálfun. Gurrý er undir...

„Þá helltist það yfir mig að barnið mitt væri í lífshættu“

„Ég heyrði hann segja í símann að hann ítrekaði forgangsakstur fyrir barn, það væru engin lífsmörk og þá helltist það yfir mig að barnið...

„Svarið er alltaf nei ef þú spyrð ekki“

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir, blaðakona á mbl.is, hefur haft nóg að gera undanfarnar vikur og mánuði við að halda lesendum upplýstum um kórónuveirufaraldurinn. Nú er...

Helga Vilborg: „Pabbi hennar brjálaðist og skar úr henni augað“

Helga Vilborg Sigurjónsdóttir og eiginmaður hennar voru kristniboðar í Eþíópíu í fjögur ár. Hún segir starf kristniboðans mikilvægt fyrir Eþíópa og hafi gert margt...

„Regla númer eitt, tvö og þrjú að ganga strax frá eftir sig“

Hafsteinn E. Hafsteinsson býr ásamt manni sínum og syni í fallegri íbúð í Kópavogi en þar hafa þeir búið í tæp tvö ár. Uppáhaldsstaðurinn...

„Hefur blótað þessu augnabliki nokkrum sinnum“

Íris Ólafsdóttir, fagurkeri í Hlíðunum, hafði rennt hýru auga yfir í garð nágrannans um tíma. Eiginmaðurinn kom henni rækilega á óvart þegar hann greip...

„Heyrðist enginn grátur og þurfti að blása í hann lífi“

„Hann er mjög ákveðinn ungur maður,“ var sagt við mig um tæplega sjö ára gamlan son minn um daginn. „Ef þú bara vissir,“ hugsaði...

Giftist sjóræningja – „Stórkostlegur elskhugi“

Hinn 300 ára afturgengni Jack Teague sýndi og sannaði að útlitið er ekki allt þegar hann heillaði Amöndu Large upp úr skónum án þess...

Dr. Arnar Eggert sannfærður um að sín bíði haturspóstar

Dr. Arnar Eggert Thoroddsen segist sannfærður um að sín bíði haturspóstar eftir langt frí og er með kvíðahnút í maganum.  Á döfinni: Akkúrat núna er ég...

„Kannski haldin sjálfspyntingarhvöt“

Ég er ekki týpan sem prófar fallhlífarstökk, langar að kafa í Silfru eða dreymir um að svífa í loftbelg um loftin blá. Ég er...

Biggi lögga hefur lært að velja sér orrustur

Lögreglumaðurinn geðþekki Birgir Örn Guðjónsson, Biggi lögga, hefur ekki verið feiminn við að sitja á skoðunum sínum enda segist hann sjálfur sjaldnast geta staðist...

Það er ekkert víst að þetta klikki

Leiðari úr 34 tbl. Vikunnar„Aðeins þeir sem taka áhættuna á að ganga of langt geta mögulega komist að því hversu langt þeir komast.“ T.S....

Að láta drauma sína rætast krefst hugrekkis

Leiðari úr 33 tbl. Vikunnar 2020.„Allir okkar draumar geta ræst ef við höfum hugrekki til að eltast við þá,“ sagði Walt Disney. Manni finnst...

„Það sem gerist í æsku eltir mann ansi langt“

„Það eru margir meðvirkir með hundinum sínum og láta hann hafa of mikil áhrif á sig tilfinningalega en maður þarf að læra að taka...