Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir

160 Færslur

Sinnep – ein af grunnstoðunum í eldamennsku

Sinnep er flestum sælkerakokkum ómissandi hráefni, enda er það notað sem grunnur í fjöldann allan af réttum og sósum. Sinnepsplantan er upprunnin fyrir botni Miðjarðarhafs...

Detroit – rokkuð og áhugaverð

Motown-tónlistarstefnan og bílar er sennilega það sem kemur fyrst upp í hugann þegar Detroit er nefnd á nafn og þarf kannski engan að undra...

Fjórir klassískir veitingastaðir í Dublin

Stutt er að fljúga til Írlands frá Íslandi og borgin því vinsæll helgaráfangastaður Íslendinga. Oftast er ferðinni heitið til höfuðborgarinnar Dublin en fleiri borgir eru skemmtilegar eins og borgin Cork sem er á suðvesturströnd Írlands og einnig er fallegt og gaman að keyra með fram vesturströndinni. Írar eru vinalegir og gestrisnir og þar er mikil pöbbamenning en skemmtilegir pöbbar eru nánast á hverju götuhorni í Dublin. En í Dublin er líka talsvert um góða matsölustaði og bendum við hér á fjóra góða og klassíska staði sem Írar sækja sjálfir.

Unaðslegt súkkulaði-fondant

Árstími til að bakaKökur eru mér afar hugleiknar þessa dagana þar sem ég skilaði af mér risastóru kökublaði fyrir skemmstu. Þessum árstíma tilheyrir einhvern...

Áhugaverðir staðir fyrir sælkera í Montréal

Montréal er vinaleg borg í frönskumælandi hluta Kanada og þangað er gaman að koma enda borgin bæði fögur og fjölbreytt. Mikið er um útivistarsvæði...

Kaupmannahöfn – Nokkrir áhugaverðir hlutir að gera og skoða

Óhætt er að segja að Kaupmannahöfn sé einn vinsælasti áfangastaður Íslendinga og kannski ekki að furða þegar saga þessarra tveggja þjóða er skoðuð. Sennilega...

Saltfiskur – kemur sífellt á óvart

Síðan fyrsti óhefðbundni saltfiskrétturinn minn sló í gegn fyrir hartnær þrjátíu árum hef ég prófað mig áfram með þetta hráefni og möguleikarnir eru óendanlegir....

Íslenskt lamb – alltaf gott

Lambakjötið okkar er hrein afurð sem á alltaf við. Réttir með lambakjöti geta verið fínlegir eða grófgerðir, spari- eða hversdagslegir, en það er eitt...

10 góð ísskápsráð

Ísskápar gegna mikilvægu hlutverki í eldhúsinu og án þeirra væru margir á eyðiskeri staddir. En það er ekki sama hvernig við umgöngumst þetta musteri...

Tapas – eldað úr jurtaríkinu

Tapas-réttir hafa notið mikilla vinsælda undanfarin ár. En eins og flestir vita þá eru tapas-réttir smáréttir sem Spánverjar gæða sér á seinnipart dags og...