Magnús Geir Eyjólfsson

96 Færslur

„Welcome to politics“

„Sá sem hef­ur skorað sjálfs­mark hef­ur mest­an hvata til að bæta sig og það er sterk­ur hvati sem við höf­um núna til að bæta...

„Það var reynt að vega að mér um leið og ég kom inn í ráðuneytið“

Sigríður Á. Andersen er álitin með umdeildari stjórnmálamönnum landsins þótt sjálf upplifi hún sig ekki umdeilda. Hún heillaðist af frjálshyggju sem barn eftir að...

Nóg púður eftir í tunnunni í Úkraínu

Aukin harka er hlaupin í stríðið á milli Úkraínu og Rússlands eftir að Rússar tóku þrjú skip úkraínska hersins og skipverja þeirra í gíslingu...

Virðum einkalíf þingmanna en almannahagsmunir vega þyngra

„Þetta er ekkert ósvipað og með Panamaskjölin,“ segir Kristjón Kormákur Guðjónsson, ritstjóri DV, um birtingu samtala þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins.

Vanstillt umvöndun sendiherra ekki úr heiðskíru lofti

Sendiherra Póllands á Íslandi sendi á dögunum ritstjórn Stundarinnar harðorða athugasemd og kröfu um afsökunarbeiðni vegna fréttar sem birtist á vef miðilsins. Fréttin, sem...

Enn einn bletturinn á hina fögru íþrótt

Það hefur löngum verið vitað að spilling grasserar í knattspyrnuhreyfingunni. Spillingin holdgervist meðal annars í þeirri ákvörðun að næsta heimsmeistarakeppni fer fram í Katar,...

Rosknir menn að berjast við vindmyllur

Engin sérstök stemning ríkir fyrir ESB-aðild í dag. Umræða um mögulega ESB-aðild hefur legið í dvala allt frá því Gunnar Bragi Sveinsson stakk málinu ofan...

Svo miklu meira en bara þingsæti

Þingkosningarnar í Bandaríkjunum síðastliðinn þriðjudag voru um margt sögulegar og munu hafa víðtæk áhrif á þróun mála í landinu næstu árin. Í raun stendur...

Reykjavík látin axla byrðar nágrannanna

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri var í veikindaleyfi á sama tíma og hart var sótt að honum vegna braggamálsins. Hann segir vondan brag á umræðunni...

Icelandair Group kaupir WOW air

Stjórn Icelandair Group hefur gert kaupsamning um kaup á öllu hlutafé í flugfélaginu WOW air. Kaupin eru m.a. gerð með fyrirvara um samþykki hluthafafundar...

Allt undir í mikilvægustu þingkosningum síðari ára

Kosið verður til Bandaríkjaþings á þriðjudaginn. Niðurstöðurnar munu ráða miklu um hvernig Donald Trump reiðir af á síðari hluta kjörtímabilsins og hafa mikil áhrif...

„Ég missti öll tengsl við raunveruleikann“

Snemma árs 1996 bankaði ókunnur maður að dyrum hjá Sigursteini Mássyni. Hann kynnti sig sem Sævar Ciesielski og hafði undir höndum gögn um umfangsmesta sakamál Íslandssögunnar, Guðmundar- og Geirfinnsmálið, og fór fram á að hann skoðaði það ofan í kjölinn. Sigursteinn var tregur í fyrstu en ákvað að sökkva sér ofan í málið. Það reyndist afdrifarík ákvörðun. Ekki bara áttu sjónvarpsþættir Sigursteins stóran þátt í því að opna augu þjóðarinnar fyrir því réttarfarshneyksli sem málið var heldur átti líf Sigursteins eftir að taka stakkaskiptum og marka upphafið að baráttu hans við geðhvörf.

Samþykki ekki leikreglur auðstéttarinnar

Sólveig Anna Jónsdóttir flosnaði fljótt upp úr námi, varð móðir ung að aldri, dvaldi átta ár í Bandaríkjunum þar sem hún sannfærðist endanlega um skaðsemi kapítalismans, sneri aftur beint í hrunið þar sem hún lék stórt hlutverk í búsáhaldabyltingunni og var láglaunakona á íslenskum vinnumarkaði í tíu ár áður en hún skyndilega stóð uppi með svo há laun að hún sá sig knúna til að lækka þau um 300 þúsund krónur.

Áróðursmaskína fer af stað þegar vinnuaflið setur fram kröfur

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður stéttarfélagsins Eflingar, gefur lítið fyrir þau rök að efnahagshorfur nú séu svartari en þegar samið var fyrir þremur árum og...

Þegar loddarar banka

Leiðari Tvær samantektir voru birtar á vef stjórnarráðsins á miðvikudaginn. Önnur þeirra er skrifuð af háskólaprófessor sem kemst að þeirri niðurstöðu að allir bestu...

Karlmenn veigra sér við að leita aðstoðar

Það er tilfinning sérfræðinga að tíðni átröskunarsjúkdóma sé mun algengari en opinberar tölur segja til um. Karlmenn veigra sér við að leita sér aðstoðar þar sem litið er á slíka sjúkdóma sem „stelpusjúkdóma“.

Orkuveita Reykjavíkur: Endalaus uppspretta átaka

Fréttir af kynferðislegri áreitni innan Orkuveitu Reykjavíkur í liðinni viku er aðeins eitt af mörgum hitamálum sem hafa blossað upp í kringum starfsemi fyrirtækisins. Mannlíf skoðar nokkur af helstu hitamálunum.

Ríkið styður við einkarekna fjölmiðla

Ríkið ætlar að verja allt að 400 milljónum króna til að styðja við einkarekna fjölmiðla, gangi tillögur Lilju Alfreðsdóttur, eftir.