• Orðrómur

María Erla Kjartansdóttir

Leirlistafélagið 40 ára: Vinnustofa Þórdísar Baldursdóttur, keramíkers

Leirlistafélag Íslands fagnar í ár 40 ára afmæli sínu og í tilefni þess erum við að fjalla um meðlimi félagsins og skyggnast á bak...

Hágæða dönsk hönnun í 65 ár

Peter Hvidt (1916-1986) og Orla Mølgaard-Nielsen (1907-1993) voru frumkvöðlar á sviði danskrar hönnunar á 20. öldinni og jafnframt stofnendur fyrirtækisins Hvidt & Mølgaard í...

Miðjarðarhafsstraumar í Hlíðunum

Mikil uppbygging hefur átt sér stað á Hlíðarenda og hefur þar risið hratt og örugglega stórt og mikið hverfi, í póstnúmeri 102. Í fallegri,...

En Gold – ástríða í hönnun

Einstök hönnun og upplifun, gæði og sjálfbærni er það sem einkennir ástralska hönnunarfyrirtækið En Gold. Fyrirtækið var stofnað af hjónunum Steffanie og Matt Ball....

Nýjungar frá Le Klint – lýsing í hæsta gæðaflokki

Ný vörulína hefur litið dagsins ljós frá danska hönnunarframleiðandanum Le Klint. Línan ber heitið CYLINDER og samstendur af borðlömpum og hengiljósum í þeim fallega...

Stílhreint og smart í Holtunum

Njóttu páskanna með fagtímarit við hönd. Við heimsóttum fjölbreytt og falleg heimili í nýjasta blaðinu okkar, meðal annars þessa björtu íbúð í Holtunum í...

Mikilfenglegt hús í Vestmannaeyjum

Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan María Pétursdóttir hárgreiðslukona og maðurinn hennar, Gunnar Bergur Runólfsson, fluttu á Heiðarveginn í Vestmannaeyjum. Þau keyptu húsið...

Listakonan Freyja Reynisdóttir gerði póstkortið sem fylgir með nýjasta Hús og híbýli

Freyja Reynisdóttir er fjölhæf listakona sem stundar nú meistaranám í frjálsri myndlist við Listaháskóla Íslands. Hún notast við hina ýmsu miðla í verkum sínum...

„Covid-sófinn“ sem vakið hefur heimsathygli

Tobia Zambotti innanhússhönnuður, er fæddur og uppalinn á Ítalíu, hann hefur sótt í sig veðrið bæði hérlendis, í heimalandi sínu og víðar en hann...

Iittala 140 ára – afmælisnýjungar kynntar til leiks

Iittala fagnar í ár 140 ára afmæli sínu og af því tilefni hefur verið gefin út sérstök afmælislína sem inniheldur bæði borðbúnað og skrautmuni....

Sæja, innanhússhönnuður, fer yfir strauma og stefnur 2021

Sæbjörg Guðjónsdóttir eða Sæja eins og hún er jafnan kölluð, innanhússhönnuður, var ein af þeim sem fór yfir árið með okkur í Húsum og...

Einfaldleikinn allsráðandi hjá mjöll – hönnunar- og skartgripaverslun

Tímalaus, mínimalísk hönnun er það sem einkennir vörurnar frá mjöll, hönnunar- og skartgripaverslun. Skartgripirnir eru handunnir hér á landi þar sem áhersla er lögð...

Rut Kára veit allt um nýjustu trendin

Í fyrsta tölublaði þessa árs fengum við fjóra sérfræðinga á sviði hönnunar til þess að fara yfir liðið ár og spá fyrir um strauma...

10 sófar sem skera sig úr

Heimili geta verið eins misjöfn og þau eru mörg og sum eru eftirminnilegri en önnur. Við tókum saman tíu sófa sem birst hafa í...

Korktaflan nútímavædd– BIG-GAME fyrir Muuto

Svissneska hönnunarstofan BIG-GAME var sett á fót árið 2004 af þeim Augustin Scott de Martinville, Elric Petit og Grégoire Jeanmonod. Stofan hefur hlotið ótal...