María Erla Kjartansdóttir

Litir og efni sem eru „inn“ í ár

Við tókum saman myndir sem birst hafa í Húsum og híbýlum sem eiga það sameignlegt að státa af litum og efnum sem talin eru...

Tilnefningar til Hönnunarverðlauna Íslands 2020 – sjáðu myndböndin

Á hverju ári eru Hönnunarverðlaun Íslands veitt fyrir þau verk sem þykja framúrskarandi á sviði hönnunar og arkitektúrs. Náttúran, endurnýting, sjálfbærni og vellíðan er...

Listasafn ASÍ: Eftirprent eftir þekktustu listamenn þjóðarinnar

Listasafn ASÍ var stofnað árið 1961 þegar iðnrekandinn og bókaútgefandinn Ragnar Jónsson í Smára gaf Alþýðusambandi Íslands listaverkasafn sitt og lagði þar með grundvöllinn...

Fimm flott dagatöl eftir íslenska hönnuði

Eruð þið klár í nýtt ár?Í upphafi árs, þegar rútínan kemst aftur í fast horf, fer fólk alla jafna að huga að breyttu og...

Kryddaðu upp á nýja árið með frumlegum og framandi plöntum

Plöntur gleðja augað og geta bætt loftgæði heimilisins. Kynstrin öll af plöntum og trjám þrífast inn á heimilum og er fólk í auknu mæli...

Bætist í Betty-línuna fyrir &Tradition

Hönnunarteymið Jakob Thau og Sami Kallio hafa bætt við Betty-línuna fyrir &Tradition.Betty-stólarnir komu á markað 2019 og nú hefur bekkur bæst í safnið....

Látlausar jólaskreytingar í íbúð í miðbænum

Notalegheit og einfaldleiki ræður ríkjum í þessari snotru íbúð í miðbænum. Hér eru kertaljós, könglar, greni og jólalaukar hafðir í fyrirrúmi í jólaskreytingum.Húsráðandi hefur...

Jólablómið hýasinta

Hýasintur hafa lengi notið vinsælda sem jólablóm sem hægt er að útfæra til skreytinga á ýmsa vegu. Nafnið hýasinta á uppruna sinn að rekja...

„Jólatréð með öllu skrítna jólaskrautinu mínu er aðalatriðið í stofunni“

Í fallegu sjávarplássi í mynni Svarfaðardals við Eyjafjörð, nánar tiltekið á Dalvík búa þau Anna Kristín Guðmundsdóttir umhverfishönnuður og sambýlismaður hennar, Einar Dan Jepsen búfræðingur,...

Jólaskraut sem fer í endurvinnslu eftir jólin

Í hatíðarblaðinu lítum við inn hjá þeim Karen Ósk innanhússráðgjafa og Sóleyju sem starfar sem viðskiptastjóri hjá Gallup. Íbúðin er stílhrein og það er...

Ljósasýning Fléttu, hönnunarstöfu, í Stefánsbúð

Nú stendur yfir sýning á nýjum loftljósum úr gömlum verðlaunagripum í Stefánsbúð, Laugavegi 7.Ljósin eru hluti af Trophy-vörulínu Fléttu, hönnunarstofu en teymið samanstendur af...

Húsgrunnur þáttaraðar SkjásEins varð að hlýlegu heimili – Sjáðu innlitið

Í útjaðri höfuðborgarsvæðisins, nánar tiltekið í Mosfellsbæ, stendur reisulegt hús sem enn er í mótun. Húsið er 500 fermetrar að stærð og í því...

Ást og kaldhæðni

Helga Valdís Árnadóttir er grafískur hönnuður og listrænn stjórnandi (Art director) hjá auglýsingastofunni Hvíta húsinu. Hún útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 2004 og hefur...

Settu heimilið í haustbúning

Þegar kólna fer í veðri og sólin hnígur fyrr til viðar er tíma til að færa hlýjuna inn á heimilið.Lýsum upp skammdegið með kertaljósum...

Sautján smekkleg íslensk baðherbergi

Það þarf að huga að mörgu þegar baðherbergi er innréttað. Það getur vafist fyrir mörgum að innrétta baðherbergi einkum vegna smæðar þeirra en mikilvægt...