María Erla Kjartansdóttir

Ást og kaldhæðni

Helga Valdís Árnadóttir er grafískur hönnuður og listrænn stjórnandi (Art director) hjá auglýsingastofunni Hvíta húsinu. Hún útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 2004 og hefur...

Settu heimilið í haustbúning

Þegar kólna fer í veðri og sólin hnígur fyrr til viðar er tíma til að færa hlýjuna inn á heimilið.Lýsum upp skammdegið með kertaljósum...

Sautján smekkleg íslensk baðherbergi

Það þarf að huga að mörgu þegar baðherbergi er innréttað. Það getur vafist fyrir mörgum að innrétta baðherbergi einkum vegna smæðar þeirra en mikilvægt...

Vöruhúsi umbreytt í lúxusíbúðarhúsnæði

Þórhalla Guðmundsdóttir og Þórhallur Tryggvason eru hjón sem sitja sjaldnast auðum höndum. Þau keyptu tvær efstu hæðirnar á Tryggvagötu 16 í febrúar árið 2012...

Elskar rými sem hönnuð eru af ástríðu

Vala Kristín Eiríksdóttir útskrifaðist sem leikkona frá Listaháskóla Íslands árið 2015 og hefur svo sannarlega slegið í gegn. Hún fæddist í Bandaríkjunum en er...

Svona skreyta Íslendingar veggina hjá sér

List getur birst okkur í allskonar mynd og á sér í raun engin takmörk. Íslendingar eru duglegir við það að fara sínar eigin leiðir...

Sýningin MENDA II – framhaldsverk Aniku Baldursdóttur

Sýningin MENDA II opnar á morgun, fimmtudaginn 27. ágúst kl. 17.00 í Núllið Gallerý, við Bankastræti 0.Verkið MENDA II er framhald af útskriftarverki Aniku...

M/STUDIO – þverfagleg hönnunarstofa

M/STUDIO er þverfagleg hönnunarstofa sem stofnuð var haustið 2018 af þeim Rögnu Margréti Guðmundsdóttur og Kristbjörgu M. Guðmundsdóttur. Vilborg Guðjónsdóttir, arkitekt bættist í hópinn...

Lúxusskáli við Urriðafoss

Rétt fyrir utan þjóðveg eitt stendur bærinn Urriðafoss á fallegu bæjarstæði þar sem víðsýnt er. Landsvæðið telur um 250 hektara og eiga þau Haraldur...

Tólf ólíkar borðstofur – sömu húsgögnin

Hér má líta nokkrar borðstofur, sem birst hafa í Húsum og híbýlum í gegnum árin, sem eiga það sameiginlegt að í þeim eru sömu...

Svona gerir þú barnaherbergið fullkomið

Fimm útfærslur að einstaklega fallegum barnaherbergjum. Barnaherbergi geta verið alls konar og eru þetta yfirleitt þau rými heimilisins þar sem við gefum okkur lausan tauminn...

70s hönnun í öllu sínu veldi

Einkenni 70s tímabilsins í innanhússhönnun víkja ekki langt frá okkur. Tímalaus hönnun, að mörgu leyti, þar sem kúrfur, viður, vefnaður, plöntur, málmar og sterkir...

Stiginn klæddur mismunandi mottum sem tók heilt ár að safna

Í fagurbláu húsi undir Eyjafjöllum hafa þau Fríða Jónsdóttir og eiginmaður hennar, Guðmundur Tómasson, búið sér fallegan íverustað. Húsið var byggt um 1945 og...

Fjölbreytileiki og litagleði

Í tilefni Hinsegin daga sem áttu að fara fram nú um helgina höfum við tekið saman nokkur litrík og lífleg heimili með tilvísun í...

Andrés önd var í miklu uppáhaldi hjá Barða Jóhannssyni

Flestir þekkja Barða Jóhannsson tónlistarmann og markaðsstjóra, við hér á Húsum og híbýlum fengum hann til að svara nokkrum spurningum í blaðinu hjá okkur...