María Erla Kjartansdóttir

Stiginn klæddur mismunandi mottum sem tók heilt ár að safna

Í fagurbláu húsi undir Eyjafjöllum hafa þau Fríða Jónsdóttir og eiginmaður hennar, Guðmundur Tómasson, búið sér fallegan íverustað. Húsið var byggt um 1945 og...

Fjölbreytileiki og litagleði

Í tilefni Hinsegin daga sem áttu að fara fram nú um helgina höfum við tekið saman nokkur litrík og lífleg heimili með tilvísun í...

Andrés önd var í miklu uppáhaldi hjá Barða Jóhannssyni

Flestir þekkja Barða Jóhannsson tónlistarmann og markaðsstjóra, við hér á Húsum og híbýlum fengum hann til að svara nokkrum spurningum í blaðinu hjá okkur...

Finnst fjölbreytileikinn skemmtilegastur við starfið

Baltasar Breki Samper leikari og kvikmyndagerðamaður sat fyrir svörum í 4.tbl. Húsa og híbýla fyrr á þessu ári. Þessa stundina vinnur hann að mestu...

Myndlistarmaðurinn Uggi opnar vefverslun

Hallur Karlsson, ljósmyndari og myndlistarmaður, opnaði nýverið vefsíðu þar sem hann selur verk sín undir listamannsnafninu Uggi. Mynd / Uggi Um er að ræða bæði málverk...

HönnunarMars: Ýrúrarí – Peysa með öllu

Textílhönnuðurinn Ýr Jóhannsdóttir, eða Ýrúrarí, sýnir afrakstur verkefnisins Peysa með öllu í Rauða Krossbúðunum Laugavegi 12 og við Hlemm á HönnunarMars dagana 24. –...

HönnunarMars: Viður í forgrunni í Hafnarborg

Boðið verður upp á sérstaka dagskrá í Hafnarborg, Strandgötu 34 Hafnarfirði, dagana 24. – 28. júní í tengslum við sýninguna efni:við, sem opnaði í...

HönnunarMars: „Nýju fötin keisarans”

Dagana 24. – 28. júní 2020 heldur Textílfélagið sýninguna „Nýju fötin keisarans” á Hafnartorgi í tilefni af HönnunarMars.   Verk / Bryndís G. Björgvinsdóttir 25 félagskonur taka...

HönnunarMars: Lyst á breytingum – sýning á vegum keramikbrautar Myndlistaskólans í Reykjavík

Sýning með verkum nemenda við keramikbraut Myndlistaskólans í Reykjavík, sem ber heitið Lyst á breytingum, verður haldin Hafnartorgi í miðbæ Reykjavíkur á HönnunarMars dagana...

Náttúruleg hreinsiefni frá Humdakin

Humdakin er danskt vörumerki sem býður upp á gott úrval af náttúrulegum hágæða hreinsiefnum fyrir heimilið. Einnig býður vörumerkið upp á vandaðar húðvörur, lífrænan...

Lampi sem minnir á grískar súlur

Vuelta-lampinn frá Ferm Living er skemmtileg nýjung frá fyrirtækinu en lampinn er eins og skúlptúr og minnir riffluð áferðin á burðarsúlur Forn-Grikkja.   Mynd / Ferm...

Finnst gaman að grafa eftir gersemum

Í Vesturbænum, nálægt mörkum Reykjavíkurborgar, búa þau Eva Dögg Rúnarsdóttir og Stefán Darri Þórsson, ásamt Bastían Nóa Ágústssyni og Nóru Sól Ágústsdóttur. Heimilið er...

Sækir innblástur í þjóðsögur og ævintýri

Heiðdís Buzgó er ung listakona búsett á Akureyri. Heiðdís er útskrifuð úr fornámi í sjónlistadeild Myndlistarskólans í Reykjavík og hefur fengist við ýmis verkefni...

Húsið byggt af einum manni

Í háreistu sumarhúsi undir Brekkufjalli hafa framkvæmdaglöð hjón komið sér upp fallegum íverustað. Frá veginum fangar tignarlegt húsið efst í hlíðinni strax augu blaðamanns...

String-útihillur úr ryðfríu stáli

Hillukerfið frá String er fáanlegt úr ryðfríu stáli og hentar því einkar vel utandyra. Það er sérstaklega hannað með það í huga að geyma...