María Erla Kjartansdóttir

Iittala 140 ára – afmælisnýjungar kynntar til leiks

Iittala fagnar í ár 140 ára afmæli sínu og af því tilefni hefur verið gefin út sérstök afmælislína sem inniheldur bæði borðbúnað og skrautmuni....

Sæja, innanhússhönnuður, fer yfir strauma og stefnur 2021

Sæbjörg Guðjónsdóttir eða Sæja eins og hún er jafnan kölluð, innanhússhönnuður, var ein af þeim sem fór yfir árið með okkur í Húsum og...

Einfaldleikinn allsráðandi hjá mjöll – hönnunar- og skartgripaverslun

Tímalaus, mínimalísk hönnun er það sem einkennir vörurnar frá mjöll, hönnunar- og skartgripaverslun. Skartgripirnir eru handunnir hér á landi þar sem áhersla er lögð...

Rut Kára veit allt um nýjustu trendin

Í fyrsta tölublaði þessa árs fengum við fjóra sérfræðinga á sviði hönnunar til þess að fara yfir liðið ár og spá fyrir um strauma...

10 sófar sem skera sig úr

Heimili geta verið eins misjöfn og þau eru mörg og sum eru eftirminnilegri en önnur. Við tókum saman tíu sófa sem birst hafa í...

Korktaflan nútímavædd– BIG-GAME fyrir Muuto

Svissneska hönnunarstofan BIG-GAME var sett á fót árið 2004 af þeim Augustin Scott de Martinville, Elric Petit og Grégoire Jeanmonod. Stofan hefur hlotið ótal...

Sýning: Ragnar Axelsson skoðar áhrif loftslagsbreytinga á líf og athafnir fólks og dýra

Sýning Ragnars Axelssonar ljósmyndara, Þar sem heimurinn bráðnar / Where the World is Melting, verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi, laugardaginn 30. janúar....

Áklæði á alla helstu IKEA-sófa

Bemz var stofnað árið 2005 og sérhæfir sig í að sauma áklæði á vinsælustu gerðir IKEA-sófa, hægindastóla og stóla, jafnvel þá sem hættir eru...

„Ég er rosalega bleik og fékk það í gegn að mála ganginn bleikan“

Í reisulegu húsi við Flókagötu búa þau Rósa Sigurðardóttir og eiginmaður hennar Sverrir Arnar Diego ásamt dótturunni Theu Rós Diego og heimilisketti. Við kíktum...

Litir og efni sem eru „inn“ í ár

Við tókum saman myndir sem birst hafa í Húsum og híbýlum sem eiga það sameignlegt að státa af litum og efnum sem talin eru...

Tilnefningar til Hönnunarverðlauna Íslands 2020 – sjáðu myndböndin

Á hverju ári eru Hönnunarverðlaun Íslands veitt fyrir þau verk sem þykja framúrskarandi á sviði hönnunar og arkitektúrs. Náttúran, endurnýting, sjálfbærni og vellíðan er...

Listasafn ASÍ: Eftirprent eftir þekktustu listamenn þjóðarinnar

Listasafn ASÍ var stofnað árið 1961 þegar iðnrekandinn og bókaútgefandinn Ragnar Jónsson í Smára gaf Alþýðusambandi Íslands listaverkasafn sitt og lagði þar með grundvöllinn...

Fimm flott dagatöl eftir íslenska hönnuði

Eruð þið klár í nýtt ár?Í upphafi árs, þegar rútínan kemst aftur í fast horf, fer fólk alla jafna að huga að breyttu og...

Kryddaðu upp á nýja árið með frumlegum og framandi plöntum

Plöntur gleðja augað og geta bætt loftgæði heimilisins. Kynstrin öll af plöntum og trjám þrífast inn á heimilum og er fólk í auknu mæli...

Bætist í Betty-línuna fyrir &Tradition

Hönnunarteymið Jakob Thau og Sami Kallio hafa bætt við Betty-línuna fyrir &Tradition.Betty-stólarnir komu á markað 2019 og nú hefur bekkur bæst í safnið....