Ragna Gestsdóttir

66 Færslur

Góð stemning þegar Á allra vörum hófst – Sjáðu myndbandið

Þjóðarátakinu Á allra vörum 2019 hófst með kynningardagskrá í Hallgrímskirkju sunnudaginn 1. september. Þá var tilkynnt hvaða málefni átakið styrkir í ár og fjöldi...

Tvíburabræður marggataðir hjá Þrótti

Afmælishátíð Þróttar fór fram á laugardagskvöld að viðstöddu fjölmenni. Við það tilefni voru margir einstaklingar heiðraðir fyrir störf sín fyrir félagið og þeirra á...

Elsa María og Þórir Snær eignast dóttur

Kvikmyndaparið Elsa María Jakobsdóttir og Þórir Snær Sigurjónsson eignuðust dóttur fyrir nokkrum dögum. Parið hefur látið að sér kveða í heimi kvikmyndanna. Elsa María er...

Eldur í bifhjóli á Vesturlandsvegi

  Lögreglan fékk í gærkvöldi tilkynningu um eld í bifhjóli á Vesturlandsvegi, hjólin er mikið skemmt. Lögreglan fékk einnig fjölda tilkynninga um einstaklinga sem voru til...

HS Orka: Sviku út hundruðir milljóna

Á forsíðu Fréttablaðsins í dag kemur fram að erlendir tölvuþrjótar hafi brotist inn í tölvukerfi HS Orku og svikið út greiðslu sem samkvæmt heimildum...

Náttúruunnandi fluttur með þyrlu á Landspítalann

Í gær, sunnudag, voru sjúkraflutningamenn frá Heilbrigðisstofnun Suðurlands og björgunarsveitir kallaðar út vegna erlends ferðamanns sem hafði fallið við göngu nærri Gígjökli á Þórsmerkursvæðinu. Ferðamaðurinn...

Búi og Ragnheiður fyrst í mark í 100 km hlaupi: „Keppnin tókst frábærlega“

Búi Steinn Kára­son og Ragn­heiður Svein­björns­dótt­ir komu fyrst í mark í 100 kíló­metra hlaupi Hengils Ultra Trail 2019. Búi á tím­an­um 15:00:28 og Ragn­heiður...

Aukin vanlíðan ungmenna – Aðgengi að fíkniefnum auðvelt

  Samantekt á misnotkun ungmenna á lyfseðilsskyldum lyfjum og öðrum fíkniefnum er sláandi en veruleg aukning er í komum á bráðamóttöku, sjúkraflutningum og alvarlegum slysum...

LÝSA Rokkhátíð samtalsins fer fram af fullum krafti

LÝSA – Rokkhátíð samtalsins hófst í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri í gær, en hátíðin stendur yfir föstudag og laugardag og eru yfir 50 viðburðir...

Ástvinir bornir til grafar með óheyrilegum kostnaði

Útfararkostnaður getur hlaupið á háum fjárhæðum og getur ein slík með erfidrykkju kostað eina og hálfa milljón. Í mörgum tilvikum hefur hinn látni ekki...

Komur á bráðamóttöku vegna fíkniefna og sterkra lyfja hafa aukist um 96,4%

Samantekt á misnotkun ungmenna á lyfseðilsskyldum lyfjum og öðrum fíkniefnum er sláandi en veruleg aukning er í komum á bráðamóttöku, sjúkraflutningum og alvarlegum slysum...

Áslaug Arna nýr dómsmálaráðherra

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir tekur við sem dómsmálaráðherra. Hún er næstyngsti ráðherrann í sögu Íslands, en Eysteinn Jónsson var yngri þegar hann tók við embætti...

Þrjár til­kynningar um heimilis­of­beldi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk þrjár tilkynningar um heimilisofbeldi í gærkvöldi. Klukkan hálf tvö barst tilkynning um heimilisofbeldi og líkamsárás, þar var einn einstaklingur handtekinn og...

Mynd dagsins: Getur þú leyst myndagátuna?

Hljóðfærahúsið birti í dag skemmtilega myndagátu á Facebook-síðu sinni. Gátan er skemmtileg og flækist líklega ekki fyrir neinum sem fylgst hefur með fréttum.

Hleypur þú með í lengsta utanvegahlaupi Íslands?

Algjör metskráning er í utanvegahlaupið Hengil Ultra sem haldið er í Hveragerði um helgina, en fjöldi keppenda nálgast nú 400 og koma þeir alls staðar...

Jón Gnarr flytur ávarp á LÝSU

LÝSA – Rokkhátíð samtalsins fer fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri næstkomandi föstudag og laugardag. Dagskrá hátíðarinnar er fjölbreytt og eru skráðir viðburðir komnir yfir...

Giskaðir þú rétt á gesti Emmsjé Gauta?

Rapparinn vinsæli Emmsjé Gauti heldur nú þriðja árið í röð jólaskemmtun sína Jülevenner. Að vanda fær hann góða gesti með sér, og um miðjan...