Ragnhildur Aðalsteinsdóttir

217 Færslur

Útivistarparadísin Hafnarfjörður

Guðni Gíslason, ritstjóri Fjarðarpóstsins og innanhússarkitekt, segir frá útivistarperlum í Hafnarfirði. Hafnarfjörður er svo miklu meira en þyrping húsa en þar má finna eitt stórbrotnasta...

Fallegt, fjölskylduvænt og öruggt land

Guðrún Helga Jóhannsdóttir býr ásamt fjölskyldu sinni í Senegal. Guðrún Helga Jóhannsdóttir, doktorsnemi og stundakennari við Háskóla Íslands, býr ásamt fjölskyldu sinni í Senegal. Hún...

„Ákjósanleg braut til bætinga“

Spennandi fimm kílómetra keppnishlaup fyrir alla. Hlaupaárið 2018 fer af stað með krafti og mörg skemmtileg keppnishlaup framundan. Hlaupasería FH og BOSE inniheldur þrenn fimm...

Þrettán tindar með Vilborgu Örnu

Spennandi fjallgöngunámskeið með Vilborgu Örnu í janúar.Vilborg Arna Gissurardóttir slær sjaldan slöku við og fer nú í janúar af stað með gönguhóp ásamt Ingu...

„Miklu auðveldara að búa hér en á Íslandi“

Arnar Pálsson flugvirki segir frá áhugaverðum stöðum í Delitzsch í Þýskalandi.„Ég kynntist Maríu í Yakutsk í Síberíu og þar giftum við okkur. Við eigum saman...

„Fjallganga er gríðarlega góð alhliða hreyfing“

Anna Bryndís Skúladóttir er mikil fjallageit og gefur ráð varðandi búnað. Anna Bryndís Skúladóttir er mikil fjallageit og hefur ásamt félögum sínum í Fjallgönguklúbbnum Fjallhress...

Fjölskyldan öll heilsuhraustari á hráfæði

Elfa Þorsteinsdóttir heilsufrömuður stendur á bakvið heimasíðuna rawmother.com þar sem hún deilir hráfæðisuppskriftum og ýmsum heilsutengdum fróðleik. Heilsuáhugi hennar kviknaði fyrir nokkrum árum þegar breytt...

Bambusflekar, fossar og frumstæður matur

Ingibjörg Lára Hjartardóttir flutti til Jamaíku fyrir tæpum fjórum árum vegna spennandi atvinnutilboðs og ævintýraþrár. Við fengum hana til að segja okkur frá nokkrum stöðum...

„Lítill tími í tilhugalíf“

Sjöfn Kristjánsdóttir selur prjónauppskriftir af barnafötum sem hún hannar á vefversluninni Petit Knitting.Sjöfn Kristjánsdóttir prjónaði svo mikið á son sinn í fæðingarorlofinu að eiginmaður...

Vinsælar jólaborgir

Þó að mörgum finnist best að vera heima hjá sér á aðventunni og um jólin eru alltaf einhverjir sem nota þennan árstíma til ferðalaga.París...

Gagnleg ráð fyrir húðina í kuldanum

Mikilvægt er að hugsa vel um húðina á veturna. Hjá mörgum framkalla kaldir vetrardagar meira en rósrauðan roða í kinnar, þeir gera húðina líka mjög...

Tíu flottustu jólamarkaðir í Evrópu

Fátt er skemmtilegra og jólalegra en að spóka sig um á fallegum jólamörkuðum. Einn þekktasti jólamarkaðurinn er í Nuremberg í Þýskalandi (sjá mynd hér að...

Í sól og sumaryl

Sólríkir áfangastaðir sem stytta veturinn. Þegar dagarnir eru hvað stystir og kuldinn nístir inn að beini er notalegt að skella sér í ferðalag á suðrænar...

Völva Vikunnar rýnir í árið 2018

Vofa lúrir yfir Bjarna Ben. og kvika kraumar undir Kötlu.Völva Vikunnar hefur reynst ótrúlega sannspá undanfarin ár. Hún sá fyrir fall ríkisstjórnar Sigmundar Davíðs...

Fjölbreytt umhverfi Nýja-Sjálands

Íris Richter segir frá uppáhaldsstöðunum á Nýja-Sjálandi.Íris Richter hefur búið á Nýja-Sjálandi síðan 2009, þar kynntist hún breskum eiginmanni sínum og þau eiga tvo...

„Tengist afa og pabba í gegnum skeiðarnar“

Hanna Sigríður Magnúsdóttir er hamingjusöm með að halda gamalli fjölskylduhefð á lofti.Hanna Sigríður Magnúsdóttir, hönnuður og eigandi verslunar Guðlaugs A. Magnússonar, er þriðji ættliðurinn...

„Reyndi að sannfæra lækna um að ég væri að fá hjartaáfall“

Skrápurinn hefur harðnað segir snapparinn Guðrún Veiga Guðmundsdóttir.Undanfarin tvö ár hefur Guðrún Veiga Guðmundsdóttir deilt sigrum og sorgum með fylgjendum sínum og er þekkt...

Fjölskylduvænt Jótland

Hrönn Helgadóttir segir frá stöðunum á Jótlandi sem fjölskyldan heimsækir mest.Hrönn Helgadóttir býr í Horsens, ásamt eiginmanni og tveimur börnum, og starfar sem hársnyrtir....

Vagga matarmenningar í Frakklandi

Vínsmökkun, vinsæl afþreying og vinalegt umhverfi einkennir Búrgúndí.Búrgúndí er oft lýst sem vöggu víns- og matarmenningar í Frakklandi og frá bænum Commissey er stutt...

„Hrokinn kom mér á botninn“

Bjartur Guðmundsson býður upp á óvenjulega árangursþjálfun. Bjartur Guðmundsson er leikari, árangursþjálfi og eigandi fyrirtækisins Optimized Performance sem hann stofnaði í febrúar 2016. Hann býður...

„Vetrargöngur á fjöll eru ekki síðri að fegurð“

Anna Bryndís Skúladóttir á margar uppáhaldsgönguleiðir á Austurlandi.„Ég er fædd og uppaldin á Borgarfirði eystra en bjó á Egilsstöðum í um 30 ár,“ segir...