Föstudagur 19. apríl, 2024
-0.9 C
Reykjavik

Reynir Traustason

|

Herferð Sigríðar

Sigríður Dögg Auðunsdóttir, endurkjörinn formaður Blaðamannafélags Íslands, hefur ásamt stjórn sinni lagt upp í mikla herferð gen Hjálmari Jónssyni, fyrrverandi framkvæmdastjóra og formanni, þar...

Grindvíkingar ævareiðir vegna fasteignafélagsins Þórkötlu: „Þolinmæðin er þrotin, taugarnar farnar“

Húseigendur á flótta frá húseignum sínum í Grindavík eru ævareiðir vegna sleifarlags og doða hjá fasteignafélaginu Þórkötlu sem ætlað er að kaupa upp húseignir...

Halla í fýlu

Forsetaframbjóðandinn Halla Tómasdóttir á ekki upp á pallborðið hjá kjósendum þetta árið ef marka má skoðanakannanir. Halla var á sínum tíma hársbreidd frá því...

Offita og ótímabær dauði ógna þjóðinni – Íslendingar slá met og eru feitastir allra...

Íslendingar hafa stöðugt verið að þyngjast og fitna og eru nú feitastir allra Evrópubúa. Þjóðin glímir samhliða við sjúkdóma og ótímabær dauðsföll sem rakin...

Hrollvekja Einars

Það blæs ekki byrlega fyrir Einari Þorsteinssyni, nýjum borgarstjóra Reykvíkinga. Einar sveif inn í borgarstjórn við fjórða mann á vængjum slagorðs Framsóknarflokksins, „er ekki...

Jóhann Páll fékk hjartaáfall en vildi ekki trufla læknana: „Svo fæ ég gangráð á...

„Jæja það kom að því. Fékk hjartaáfall á miðvikudag en af hæversku minni vildi ég ekki trufla heilbrigðiskerfið fyrr en á þriðja degi sem...

Sara Lind er gæðingur

Sara Lind Guðbergsdóttir, fráfarandi forstjóri Ríkiskaupa, er gæðingur Sjálfstæðisflokksins, og nýtur þess að vera í skjóli Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra eins og fleira gott fólk....
Lögreglan, löggan

Maður gekk berserksgang í Grafarvogi – Fingralangur bargestur í miðborginni

Uppnám varð í Grafarvogi þegar maður gekk berserksgang. Lögreglumenn komu á vettvang og tókst þeim að yfirbuga manninn og koma aftur á ró. Hann...

Sjálfstæðismenn vilja ekki að hinir látnu hvíli við Úlfarsfell – Nýbyggingar komi í stað...

Hart er deilt um nýjan kirkjugarð Reykvíkinga sem er að rísa undir vestan undir hlíðum Úlfarsfellls. Kirkjugarðurinn hefur verið í undirbúingi í nokkur ár...

Katrín ekki á flugi

Katrín Jakobsdóttir, fráfarandi forsætisráðherra, nær ekki því flugi í skoðanakönnunum sem hennar fólk hafði vonast eftir. Nýlegar kannanir sýna að hún er ýmist á...

Eliza stríddi Guðna

Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Jean Reed slóu í gegn á verðlaunahátíð Eddunnar í gærkvöld þar sem þau voru á meðal kynna. Þau...

Stórsigur Svandísar

Svandís Svavarsdóttir, fyrrverandi matvælaráðherra, hefur unnið stórsigur í stríði sínu gegn hvalveiðum þrátt fyrir að hafa verið staðin að því að brjóta á Hvall...

37 þúsund hafna Bjarna

Undirskriftir fólks sem hafnar Bjarna Benediktssyni sem forsætisráðherra halda áfram að hrúgast inn. Nú hafa rúmlega 37 þúsund manns skrifað undir áskorun gegn Bjarna....

Fullur rafskútumaður féll og hafnaði í sjúkrabíl – Búðaþjófar í Breiðholti og Múlunum

Maður á rafskútu féll og slasaðist í miðborg Reykjavíkur í nótt. Maðurinn reyndist vera undir áhrifum áfengis. Hann var fluttur á slysadeild í sjúkrabifreið...

Langhlaup Steinunnar Ólínu

Allur sá her forsetaframbjóðenda sem stigið hefur fram á sviðið veldur mörgum undrun og jafnvel svima. Víst er að ekki eru allir á framboðsbuxunum...