Ritstjórn Mannlífs

559 Færslur

„Sópum mölbrotnum konum undir teppið“

Gulldrengirnir og heiðursmennirnir, kláru karlarnir og góðu strákarnir, sem eru svo mikil góðmenni og myndu aldrei gera flugu mein. En voru ásakaðir um kynferðisbrot.Hvað...

Reykjavík árið 2038

Hvernig viljum við sjá Reykjavík árið 2038? Það ár verða þeir sem eru að byrja í grunnskóla í vetur u.þ.b. að ljúka háskólanámi eða...

Dagur er kominn á ról

Kjörtímabilið getur orðið Degi B. Eggertssyni það erfiðasta til þessa. Auk þess að glíma við heilsubrest er nýr minnihluti óvægnari í gagnrýni sinni en áður.

Áhyggjufullur yfir forræðismálinu

Brad Pitt vill leysa forræðisdeilurnar án þess að fara fyrir dóm og þannig hlífa börnunum. Leikarinn Brad Pitt er sagður afar áhyggjufullur yfir því að...

Fannst látin í íbúð sinni í New York

Konan sem olli dauða fjögurra ára dóttur bandarísku leikkonunnar Ruthie Ann Miles fannst látin í gær. Talið er að hún hafi framið sjálfsvíg.Dorothy Bruns,...

Samdauna

Eitt orð hefur verið mér sérstaklega hugfangið undanfarið. Það er orðið „samdauna“. Fáránlegustu hlutir verða hægt og bítandi hversdagslegir ef ekki beinlínis venjulegir.

Sykur heldur uppi stuðinu á Bryggjunni brugghúsi

Dans- og rafpoppsveitin Sykur ætlar að halda uppi stuðinu á Bryggjunni brugghúsi annað kvöld, laugardaginn 3. nóvember. Tónleikarnir hefjast klukkan 23:00 og er frítt inn.

Ágústa Eva í mál við Löður

Leikkonan Ágústa Eva prýðir forsíðuna á blaði Smartlands sem fylgdi Morgunblaðinu í dag. Í viðtali við blaðið segir hún frá því að hún hafi höfðað mál gegn bílaþvottastöðinni Löðri. Hún krefst bóta eftir að hafa orðið fyrir slysi á sjálfvirkri þvottastöð Löðurs árið 2015.

Missti fótanna í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu

„Þetta er í rauninni hálfleikur. Þessi niðurstaða Hæstaréttar og í raun með hvaða hætti endurupptökunefndin og saksóknarinn settu þetta upp er hneisa, að mínu mati. Þau höfðu tækifæri til að laga málið allt saman og hreinsa allt málið en þau fóru bara hálfa leið,“ segir Sigursteinn Másson um niðurstöðuna í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu.

Mikill áhugi á margnota röri sem hægt er að tyggja á

Þrír frumkvöðlar hafa hannað margnota drykkjarrör sem hægt er að tyggja á. Áhugi fólks á rörinu leynir sér ekki og hafa þremenningarnir safnað tveimur milljónum króna á nokkrum dögum.

Keppandi Gettu betur birtir opið bréf til Björns Braga

Auður Aþena Einarsdóttir, keppandi Gettu betur fyrir hönd Tækniskólans 2018, hefur birt opið bréf til Björns Braga Arnarssonar, spyrils spurningakeppninnar Gettu betur sem sýnd er á RÚV.

Segir vanta upp á fínhreyfingar hjá læknanemum

Prófessor við læknadeild í Imperial College í London segir getu læknanema til að vinna í höndunum hafa farið hrakandi með árunum. „Nú snýst allt um að strjúka flatan skjá,“ segir hann.