Ritstjórn Mannlífs

496 Færslur

Nú má heita Systa og Lynd en ekki Sukki

Mannanafnanefnd samþykkti tvö eiginnöfn með úrskurðum þann 25. mars. Það eru kvenkynseiginnöfnin Lynd og Systa. Nefndin hafnaði þá eiginnöfnunum Valthor (kk), Thurid (kvk) og...

„Ég er bara orðin þreytt á þessari vitleysu“

Eftirminnileg umæli í vikunni. „Það virkar ekki þannig, svo ég segi það við háttvirtan þingmann og allan þingheim, að hið opinbera dragi upp ný flugfélög...

Hvernig fara tölvuþrjótar að?

Óprúttnir aðilar beita sífellt flóknari og trúverðugri blekkingum til að svíkja fé út úr fyrirtækjum á Íslandi. Þeir verða sífellt þolinmóðari og verja miklum...

Allt liðið fór á taugum

Í hverju tölublaði tiltekur Mannlíf þá aðila sem átt hafa góða viku og slæma viku. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, er sigurvegari vikunnar sem senn er...

Þarf mikið til að koma skiptastjóra frá

Sveinn Andri Sveinsson ekkert á förum segir dómstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur. Dómstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur segir að Sveinn Andri Sveinsson komi til með að verða áfram skiptastjóri...

Brönshlaðborð er nýjung á Bryggjunni brugghúsi

Bryggjan brugghús er að byrja með brönshlaðborð um helgar. Til að halda upp á þessa nýjung verður boðið upp á sannkallaða fjölskylduskemmtun um helgina. JóiPjé...

„Allt eftir óskum hvers og eins“

Fyrirtækið Fanntófell hefur síðan 1987 framleitt borðplötur, sólbekki, veggklæðningar og skilrúm auk annarrar sérsmíði. Nýlega hóf það einnig innflutning á lerki og gluggum og...

„Við megum ekki láta óttann stjórna okkur“

Biskup Íslands, Agnes Sigurðardóttir, varð á dögunum fyrst íslenskra biskupa til að heimsækja mosku á Íslandi. Hún segir andúð gegn innflytjendum og hælisleitendum byggjast...

Segir að börnum ætti að vera bannað að spila Fortnite

Harry Bretaprins hefur sterkar skoðanir á tölvuleiknum Fortnite. Harry Bretaprins er þeirrar skoðunar að börn ættu aldrei að spila tölvuleikinn Fortnite. Harry flutti erindi um...

„Ég hef aldrei tekið sopa af áfengi“

Manuela Ósk Harðardóttir hefur aldrei smakkað vín og er reglulega spurð að því hver ástæðan sé. Hún segir enga sérstaka ástæðu vera fyrir því,...

Skúli hyggst endurvekja rekstur WOW air

Skúli Mogensen hyggjast endurvekja rekstur flugfélagsins WOW air. Þetta kemur fram á vef Fréttablaðsins. Þar segir að nú leiti hann fjármögnunar upp á 40 milljónir...

Fyrrverandi starfsmenn WOW air halda fatamarkað

Hópur fyrrverandi starfsmanna WOW air tekur til í fataskápnum og skipuleggur fatamarkað. Um 70 fyrrverandi starfsmenn flugfélagsins WOW air hafa nú tekið höndum saman og...

Tímamót fyrir láglaunafólk

Kjarasamningar Samtaka atvinnulífsins við félög innan Starfsgreinasambandsins, VR og önnur félög innan Landssambands verslunarmanna í höfn. Lífskjarasamningur tryggir launafólki frekari kjarabætur. Fulltrúar VR, Eflingar, Starfsgreinasambandsins...

„Frelsi internetsins er því miður blekking“

Í sinn nýjasta pistil skrifar Eva H. Baldursdóttir um tækni, internetið og þær „ósýnileg hendur“ sem stýra því sem við sjáum þar. „Um daginn las...

Gerðu örvæntingafulla tilraun til að ná til unga fólksins

Fréttamenn hjá WTOL 11-sjónvarpsstöðinni reyndu að ná til unga fólksins með óvenjulegri aðferð. Fréttateymið hjá WTOL 11-sjónvarpsstöðinni í borginni Toledo í Ohio ákvað á dögunum...

Liðsmenn Sigur Rósar halda fram sakleysi sínu

Allir liðsmenn Sigur Rósar héldu fram sakleysi sínu í morgun.Hljómsveitameðlimir Sigur Rósar neituðu sök þegar ákæra í skattsvikamáli á hendur þeim var þingfest í...

Tónlistarhátíðinni Sónar aflýst vegna WOW

Tónlistarhátíðinni Sónar hefur verið aflýst vegna gjaldþrots WOW air. Hátíðin átti að fara fram dagana 25.-27. apríl í Hörpu. Þessu er greint frá á...

Kjaraviðræður að klárast?

Ragnar Þór telur að það sjái fyrir endann á viðræðum. „Það er farið að sjá fyrir endann á þessu.“ Þetta segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður...

Gat ekki annað en hlegið þegar hún mátaði kjólinn

Bresk kona að nafni Niamh O'Donnell ætlaði að gera vel við sig á dögunum og keypti sér ný föt á netversluninni PrettyLittleThings. En útkoman...

Tæplega 500 sagt upp

Í mars misstu 473 vinnuna í hópuppsögnum. Sex tilkynningar um hópuppsagnir bárust Vinnumálastofnun í mars þar sem 473 starfsmönnum var sagt upp störfum. Þetta kemur...

Frjósemi á Íslandi hefur aldrei verið minni

Frjósemi hefur aldrei verið minni á Íslandi og meðalaldur frumbyrja hækkar. Frjósemi kvenna á Íslandi árið 2018 var minni en nokkru sinni áður og meðalaldur...

Meiri tíma þarf til að gera við Boeing 737 Max vélar

Uppfærsla á hugbúnaði vélanna ekki tilbúin á áætluðum tíma. Meiri tíma þarf til að klára hugbúnaðaruppfærslu fyrir Boeing 737 Max vélarnar en áætlað var, að...

Hamingjuóskir ekki tímabærar

Formaður VR segir undir stjórnvöldum komið hvort samkomulag gangi upp á milli félaga verslunarmanna og félaga Starfsgreinasambandsins annars vegar og Samtaka atvinnulífsins hins vegar. „Við...

Flugfélagið Transavia bregst við gjaldþroti WOW

Hollenska flugfélagið Transavia bregst við gjaldþroti WOW air og byrjar að fljúga frá Schiphol til Keflavíkur í sumar. Hollenska flugfélagið Transavia mun fljúga á frá...