Ritstjórn Mannlífs

686 Færslur

Ætla að mótmæla þeim sem mótmæla

Samtökin Reykjavík Animal Save hafa boðað til friðsamlegrar samstöðuvöku á föstudaginn fyrir utan Sláturhús Suðurlands. Dýravinir eru hvattir til að koma og „dreifa eins mikilli samúð og ást“ og þeir geta á meðan lömbin eru sendar til slátrunar.

Arion banki tapar háum fjárhæðum á falli Primera Air

Arion banki hefur tilkynnt að „vegna ófyrirséðra atburða“ verði afkoma bankans allt að 1,8 milljörðum króna lakari á þriðja ársfjórðungi.Umræddir atburðir eru gjaldþrot flugfélagsins...

Primera Air er gjaldþrota

Flugfélagið Primera Air er gjaldþrota og hefur öllum ferðum félagsins frá og með morgundeginum verið aflýst. Þetta kemur fram í tilkynningu á vefsíðu flugfélagsins.„Fyrir...

„Fyrir hönd ríkisstjórnarinnar bið ég ykkur afsökunar“

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur beðið fimmmenningana sem sýknaðir voru í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, afsökunar á því ranglæti sem þeir máttu þola við meðferð málsins.Sævar...

Var ákveðinn að hætta í pólitík

Eftir 12 ár á bæjarstjórastóli í Vestmannaeyjum var Elliði Vignisson ákveðinn í að hætta í stjórnmálum og hefja störf í einkageiranum. Pólitíkin togaði hins vegar fast í hann og nú er hann farinn að láta til sín taka á fasta landinu.

Hálfsystir Meghan Markle á leið til London

„Samantha Markle er á leiðinni til Englands. Eftir að hafa gert ítrekaðar tilraunir til að ná sambandi við hertogaynjuna af Sussex til að ræða heilsu föður þeirra hefur Kensington-höll ekki svarað henni,“ skrifaði Rob Cooper, fjölmiðlafulltrúi Samönthu, í gær á Twitter.

Alvotech getur hafið lyfjaframleiðslu

Lyfjafyrirtækið Alvotech hefur fengið gæðavottun og framleiðsluleyfi fyrir hátæknisetur fyrirtækisins á Íslandi. Á aðeins fimm árum hefur Alvotech vaxið í að verða stærsta líftæknifyrirtæki...

Julianne Moore nennir ekki að tala um aldurinn

Er þreytt á að vera spurð út í hækkandi aldurinn. Leikkonan Julianne Moore er orðin þreytt á að vera sífellt spurð úr í aldur sinn...

Selena Gomez tekur sér pásu frá samfélagsmiðlum

Neikvæðar athugasemdir hluti ástæðunnar. Söng- og leikkonan Selena Gomez greindi frá því á Instagram í gær að hún ætlar að taka sér pásu frá samfélagsmiðlum....