Ritstjórn Mannlífs

496 Færslur

Eltihrellar konungsfjölsyldunnar aldrei verið fleiri

Eltihrellum bresku konungsfjölskyldunnar hefur fjölgað töluvert eftir að Meghan Markle giftist inn í fjölskylduna. Síðan Harry Bretaprins og Meghan Markle gegnu í hjónaband í maí...

Gísli Marteinn skerst í leikinn: „PLEASE! Ertu að djóka Sigmar?“

Fjölmiðlamaðurinn Gísli Marteinn Baldursson blandar sér í rökræður Sóleyjar Tómasdóttur og Sigmars Vilhjálmssonar á Twitter. Færsla sem Sóley Tómasdóttir birti á Twitter á fimmtudaginn fór...

Búist við meiri röskun seinnipartinn

Upplýsingafulltrúi Strætó býst við meiri röskun síðdegis. Tíu leiðir Strætó stöðvuðust klukk­an 07:00 í morgun og hófust aftur klukkan 09:00 vegna verk­falls bíl­stjóra sem keyra...

Varað við svikahröppum vegna WOW

Óprúttnir aðilar reyna á græða á farmiðum flugfélagsins WOW air. Á vef kortafyrirtækisins Valitor er nú varað við óprúttnum aðilum sem hafa verið að hringja...

Aldís Pálsdóttir réttur ljósmyndari

Leiðrétting. Þau leiðu mistök urðu við prentun síðasta Mannlífs að rangt var farið með nafn ljósmyndara á mynd af Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra. Það var Aldís...

Hún sagði mér að fangelsið væri öruggara en hjónabandið

Móðir Nöru Walker, sem var dæmd í 18 mánaða fangelsi hérlendis fyrir að bíta hluta tungunnar úr þáverandi eiginmanni sínum, segist hafa verið lömuð...

Skoða hvort Skúli hafi blekkt kröfuhafa

Samkvæmt heimildum Mannlífs eru kröfuhafar WOW nú að skoða lagalega stöðu sína vegna útgáfu skuldabréfa fyrirtækisins í september 2018. WOW skilaði 22 milljarða króna...

Gott í matinn gefur góðar hugmyndir fyrir brúðkaupsveisluna

Vefsíðan gottimatinn.is er uppskriftasíða Mjólkursamsölunnar en hún er góður staður til að byrja á þegar kemur að því að huga að veitingum fyrir brúðkaupsveisluna. Á...

„Þau eru heppin að fá að búa hérna í þessu landi”

Elín Richter, Sindri Bjarkason og Amíra Snærós Jabali ásamt skólasystkinum þeirra berjast nú fyrir því að skólasystur þeirra, Zainab Safari, og fjölskyldu hennar, verði...

Fórnarlamb R. Kelly: „Ég skammast mín ekki lengur fyrir fortíð mína“

Lanita Carter, ein þeirra kvenna sem hefur sakað tónlistarmanninn R. Kelly um kynferðisbrot, steig fram í viðtali við CBS Morning í dag. Hingað til hefur...

Sérstök orðsending til starfsmanna WOW á vef Vinnumálastofnunar

Þegar vefur Vinnumálastofnunar er opnaður tekur sprettigluggi á móti notendum síðunnar með sérstakri orðsendingu til starfsmanna WOW air. Í tilkynningunni eru starfsmenn WOW air hvattir...

Liðsmenn Sigur Rósar ákærðir í skattsvikamáli

Liðsmenn hljómsveitarinnar Sigur Rósar hafa verið ákærðir fyrir skattsvik. Þeim eru gefið að sök að hafa ekki talið fram tekjur eða arðgreiðslur. Sjálfir hafa...

Frumsýndu lundann sem „margir hafa beðið lengi eftir“

Epal tekur þátt í HönnunarMars ellefta árið í röð með vandaðri sýningu á íslenskri hönnun. Sýningin var opnuð í gær og nýr fugl Sigurjóns...

Icelandair býður strandaglópum miða á sérkjörum

Icelandair hefur boðið þeim farþegum WOW air, sem sitja fastir erlendis vegna gjaldþrots flugfélagsins, upp á að kaupa flugmiða frá völdum áfangastöðum á sérstöku...

„Ég get aldrei fyrirgefið mér“

Skúli Mogensen harmar að hafa ekki gripið til ráðstafana fyrr. „Ég get aldrei fyrirgefið mér að hafa ekki gripið til ráðstafana fyrr því það er...

WOW air hætt

Rekstri flugfélagsins hefur verið hætt. Flugfélagið WOW hefur hætt starfsemi. Þetta kemur fram í tilkynningu sem félagið hefur sent frá sér á vef sínum.WOW sendi...

Allt flug WOW stöðvað

Flug stoppað á lokametrum samninga. Allt flug WOW air hefur verið stöðvað á meðan samningaviðræðum um hlutafjáraukningu lýkur.  WOW sendi frá sér tilkynningu í nótt þar...

Afar misvísandi fréttir af stöðu WOW

Enn er unnið að því að halda lífi í WOW air sem barist hefur í bökkum svo mánuðum skiptir. Bandaríska félagið Indigo er sagt...

Icelandair hættir við flug vegna Boeing 737 MAX

Félagið hefur hætt flugum til og frá Cleveland og Halifax. Icelandir hefur hætt við flug til Cleveland í Bandaríkjunum og Halifax í Kanada vegna kyrrsetningar...

Boeing 737 Max nauðlenti í Orlando

Boeing 737 Max-vél bandaríska flugfélagsins Southwest Airlines þurfti að nauðlenda á alþjóðaflugvellinum í Orlando í dag. Þetta kemur fram kemur á FOX35.Vélin hafði farið í loftið...

14 karlar og ein kona sækja um stöðu seðlabankastjóra

Forsætisráðuneytinu bárust 15 umsóknir um embætti seðlabankastjóra sem auglýst var laust til umsóknar 20. febrúar sl. en frestur til umsóknar rann út á miðnætti. Athygli...