Ritstjórn Mannlífs

594 Færslur

Innkalla KIA Niro vegna eldhættu

Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Bílaumboðinu Öskju ehf. um að innkalla þurfi KIA Niro bifreiðar. Um er að ræða 132 bifreiðar af undirtegundunum DE,...

„Að blanda einhverfu í þetta er út í hött“

María Rut Kristindóttir er ein margra sem gagnrýnir Viðskiptablaðið fyrir nafnlausan pistil þar sem Greta Thunberg, sænska stúlkan sem hefur barist í loftslagsmálum, er...

Leita að 100 vísindamönnum í fjölbreytt störf

Lyfjafyrirtækið Alvotech leitar að 100 vísindamönnum og sérfræðingum til að taka þátt í uppbyggingu leiðandi lyfjafyrirtækis á heimsvísu. Hjá Alvotech starfa nú um 330...

Rútuslys: Fimm alvarlega slasaðir

Flogið með þá verst slösuðu á Landspítalann í Fossvogi.Slys varð í Öræfum í dag klukkan 15, þegar hópbifreið með 32 farþega auk ökumanns fór...

Getur verið að þetta sé versta eignin á Airbnb?

Breska manninum Ben Speller brá í brún þegar hann komst að því að „heimilið“ í Amsterdam sem hann hafði leigt í gegnum Airbnb var...

Jóhannes Haukur tilkynnir stigin

Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson mun kynna stigin fyrir hönd Íslands í Eurovision á laugardaginn. Þetta kemur fram á vef Rúv. Þar segir að Jóhannes hafi...

Segir meðlimi Hatara vera „ofdekraða krakka“

Ísra­elski blaðamaður­inn Mos­he Melm­an kallaði meðlimi Hatara „ofdekraða krakka“ í samtali við blaðamann mbl.is. Mos­he er þeirrar skoðunar að hljómsveitin Hatari sýni Ísrael vanvirðingu með...

Jóhanna Guðrún ólétt í Hatara-búning

Myndaþáttur sem birtist á vef Fjarðarpóstsins í dag hefur vakið töluverða athygli en þar má sjá söngkonuna Jóhönnu Guðrúnu, komna 34 vikur á leið,...

Óvíst hvort Madonna komi fram á úr­slita­kvöldinu

Popp­stjarnan Madonna var sögð ætla að koma fram á úr­slita­kvöldi Eurovisi­on í Tel Aviv í Ísra­el 18. maí en nýjustu fregnir herma að hún...

Doris Day er látin

Söng- og leikkonan og dýraverndunarsinninn Doris Day er látin, 97 ára að aldri. Doris Day lést fyrr í dag er fram kemur í tilkynningu frá...

Sjáðu eina mögnuðustu sigurkörfu í sögu NBA

Það skýrðist í gærkvöldi hvaða lið mætast í úrslitum vesturstrandar og austurstrandar NBA-deildarinnar. Leikir gærkvöldsins voru mögnuð skemmtun og réðust úrslitin í báðum leikjum...

„Palestína er enginn staður fyrir homma“

Mannlíf tekur vikulega saman eftirminnileg ummæli liðinnar viku og hér má sjá nokkur þeirra. „Einn þingmaður ásakar þá þingmenn sem tala fyrir auknum rétti að...

Lokun Skelfiskmarkaðarins áfall

Hrefna Rósa Sætran hefur verið í sviðsljósinu frá því hún var rúmlega tvítug sem sjónvarpskokkur, veitingahúsaeigandi og höfundur matreiðslubóka. Hún fékk óbilandi áhuga á...

Hanna Ingibjörg er nýr ritstjóri Húsa og híbýla

Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir hefur tekið við sem ritstjóri tímaritsins Hús og híbýli en hún hefur starfað í  14 ár sem  blaðamaður og ritstjóri hjá...

Greindu frá nafninu á Instagram

Meghan og Harry greindu frá nafni sonar síns á Instagram rétt í þessu. Nafnið sem drengurinn fékk er Archie Harrison Mountbatten-Windsor.Í færslunni deildu þau þá...

Svona litu Meghan og Harry út sem börn

Sonur Meghan Markle og Harry Bretaprins, hertogahjónanna af Sussex, var frumsýndur fyrr í dag. Síðan fyrstu myndirnar af prinsinum birtust hafa netverjar velt því...

Áfengi og þunglyndi skutu honum af stjörnuhimninum

Einn af þekktari kylfingum á bandarísku PGA mótaröðinni tilkynnti í gær að hann væri kominn í ótímabundið frí frá keppni á meðan hann leitar...

Foreldrar sektaðir fyrir að bólusetja ekki börnin

Foreldrar sem ekki láta bólusetja börnin sín gegn mislingum verða sektaðir um sem nemur 340 þúsund krónum gangi frumvarp heilbrigðisráðherra Þýsklands í gegn. Þjóðverjar...