Ritstjórn Mannlífs
Innlent
Þorbergur skilur ekki af hverju hann var handtekinn
Þorbergur Aðalsteinsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, skilur ekki af hverju hann var handtekinn í flugvél Wizz Air í Noregi í haust. Þessu greindi hann...
Innlent
Hildur fengið ótal tilboð eftir að Jókerinn kom út
Kvikmyndin Jókerinn hefur notið gífurlegra vinsælda síðan hún var frumsýnd í byrjun október. Myndin hefur halað inn tekjum sem nema 323 milljónum dala í...
Innlent
Þorsteinn Már stígur til hliðar
Þorsteinn Már Baldvinnsson, fyrrverandi forstjóri Samherja, hefur óskað eftir því að fá að stíga ótímabundið til hliðar sem formaður stjórnar Síldarvinnslunar. Þetta kom fram...
Innlent
Bókaútgáfa um Samherjamálið fær misjafnar undirtektir – „Nei þetta hlýtur að vera síðbúið aprílgabb“
Útgáfa bókarinnar Ekkert að fela – Á slóð Samherja í Afríku fær misjafnar undirtektir.
Greint var frá því í gærkvöldi að bókin Ekkert að fela – Á slóð...
Innlent
„Ég er sjokkeraður“
Sighvatur Björgvinsson, fyrrverandi ráðherra og framkvæmdastjóri Þróunarsamvinnustofnunar Íslands, er í áfalli yfir umfjöllun fjölmiðla um Samherjaskjölin, en hann lét þessi ummæli falla í vikunni....
Innlent
Þrjár blaðakonur ranglega ásakaðar um verkfallsbrot: „Ég myndi aldrei vinna gegn baráttu sem ég styð“
Í nýrri tilkynningu frá Blaðamannafélagi Íslands (BÍ) er sagt frá því að þrjár blaðakonur hjá mbl.is hafi verið ranglega ásakaðar um verkfallsbrot í stefnu...
Innlent
Varar við hundaólum með róandi efnum: „Skvetta lenti í lífshættu“
„Efnin sem eru í þessum ólum geta verið lífshættulegar ef ólarnar eru innbrigðar,“ skrifar Guðfinna Kon Kristinsdóttir, stjórnandi í Facebook-hópnum Hundasamfélagið, í færslu í...
Innlent
Stefán Einar: „Hjálmar Jónsson er bara enginn verkstjóri yfir mér“
Stefán Einar Stefánsson, fréttastjóri viðskipta á Morgunblaðinu og fyrrverandi formaður VR, neitar því ekki í samtali við Stundina að bera ábyrgð á fréttum sem...
Innlent
Bilun í netþjónustu Nova
Bilun veldur því að netþjónusta Nova liggur niðri. Samkvæmt heimildum Mannlífs hefur netið legið niðri í um 30 mínútur.Mikil álag er á þjónustuveri Nova...
Innlent
Fyrrverandi formaður stéttarfélags verkfallsbrjótur
Stéttarfélagið Blaðamannafélag Íslands (BÍ) hefur stefnt Árvakri, útgáfufélagi Morgunblaðsins fyrir félagsdóm vegna verkfallsbrota sem framin voru síðasta föstudag þegar verkfallsaðgerðir BÍ stóðu yfir. Önnur...
Hús & híbýli
Opnunarhóf Sambúðarinnar
Sambúðin opnar með pompi og prakt á morgun og af því tilefni er blásið til opnunarhófs í versluninni að Sundaborg 1 á milli kl....
Innlent
Spyr hvort Bjarni þurfi á sjálfsskoðun að halda
Helga Vala Helgadóttir skrifar pistil um ummæli sem Bjarni Benediktsson lét falla um viðskipti Samherja í Namibíu.
„Það er nú kannski líka það sem er...
Frægir
Chris Pratt er á Íslandi: „Það er kalt!“
Bandaríski leikarinn Chris Pratt er staddur á Íslandi í tökum fyrir kvikmyndina The Tomorrow War.Chris birti myndband á Instagram fyrr í dag og sýndi...
Innlent
Þorsteinn Már stígur til hliðar
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, stígur til hliðar á meðan á rannsókn viðskipta Samherja í Namibíu stendur yfir.Þetta kemur fram í tilkynningu frá Samherja....
Innlent
Mikilvægt að mál Samherja verði rannsakað
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) segja mikilvægt að viðskipti Samherja í Namibíu verði rannsakað.
Í yfirlýsingu sem SFS hefur sent frá sér árétta samtökin að...
Erlent
Segja af sér í kjölfar umfjöllunar um mútugreiðslur Samherja
Bernhard Esau, sjávarútvegsráðherra Namibíu, og Sacky Shanghala, dómsmálaráðherra landsins, sögðu í dag af sér embætti. Þessu greina namibískir miðlar frá.Bernhard og Sacky segja af...
Innlent
Samherjamálið: Málsaðilar gætu átt þungar refsingar yfir höfði sér
Útgerðarfélagið Samherji stundar stórfelldar mútugreiðslur til stjórnmála- og embættismanna í Namibíu til þess að ná undir sig eftirsóttan fiskveiðikvóta. Eins hefur Samherji notfært sér...
Innlent
Vildu ekki tjá sig
Stundin og Kveikur fjallar um mútugreiðslur og skattaskjólsviðskipti útgerðarfélagsins Samherja í ítarlegri umfjöllun sem birt var í kvöld.Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri og stærsti hluthafa...
Innlent
Samherji sagður stunda stórfelldar mútugreiðslur
Útgerðarfélagið Samherji stundar stórfelldar mútugreiðslur til stjórnmála- og embættismanna í Afríkuríkinu Namibíu til þess að ná undir sig fiskveiðikvóta, samkvæmt Stundinni. Stundin greinir frá...
Innlent
Ísland tekur á móti 85 flóttamönnum á næsta ári
Ríkisstjórn Íslands samþykkti síðasta föstudag tillögu flóttamannanefndar þess efnis að tekið yrði á móti 85 einstaklingum í samstarfi við Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna á næsta...
Efnahagur
Vilja vita hvert millfærslurnar af reikningi Arcticnam fóru
Mál sem tengjast félagi í eigu Samherja og fyrirtækja í Namibíu hafa undanfarið verið til rannsóknar af spillingarnefnd þar í landi.
Nefnd um varnir gegn...
Innlent
Laugardalslaug lokuð í dag og kaldar sturtur í World Class vegna tengingar hitaveitu
Íbúar í Vogahverfi, Laugarási og við Laugardal í Reykjavík geta reiknað með að heitavatnsþrýstingur verði lágur í Vogahverfi, Laugarási og við Laugardal í Reykjavík...
Lífsstíll
20% afsláttur af tímaritum og kerti frá URÐ fylgir
Áskriftasprengja 11. nóvember.
20% afsláttur er af öllum blaðaáskriftum í dag, mánudaginn 11. nóvember. Þá fylgir glæsilegt jólakerti frá URÐ með áskriftum sem eru keyptar...
Innlent
Magnús Geir og seinheppni þjófurinn
Í hverri viku útnefnir Mannlíf þá einstaklinga sem hafa blómstrað í vikunni og þá sem hafa ekki átt jafn auðvelt uppdráttar.Góð vika – Magnús Geir...
Innlent
„Sumir kunna ekki að skammast sín“
Mannlíf tók saman nokkur áhugaverð ummæli sem voru látin falla í vikunni.
„Fyrst heimtum við að heimurinn hætti að þagga niður kynferðisofbeldi en nú viljum...