Ritstjórn Mannlífs

767 Færslur

Vongóð um að E.coli faraldri sé að ljúka

Heilbrigðisyfirvöld eru vongóð um að E.coli faraldrinum fari senn að ljúka en ekkert tilfelli hefur greinst síðan 19. júlí.   Á heimasíðu Landlæknsi...

Sex ára Youtube-stjarna kaupir fasteign fyrir milljarð

Fasteignakaup sex ára suður-kóreskrar Youtube-stjörnu hafa vakið heimsathygli, en kaupverðið nam hvorki meira né minna en einum milljarða króna. Hin kornunga Boram er...

Íslendingar elska gráa og hvíta bíla

Langflestir nýskráðra bíla á Íslandi í fyrra voru annað hvort gráir eða hvítir. Á vef FÍB er rýnt í árbók nýskráðra bíla og...

Norðlendingar fá leifar af hitabylgjunni í Evrópu

Svæsin hitabylgja hefur gengið yfir Evrópu undanfarna daga og hafa hitametin fallið víða. Angi hitabylgjunnar mun teygja sig til Íslands um helgina. Hitinn...

Sonia Rykiel í þrot

Franska tískuhúsið Sonia Rykiel er gjaldþrota. Þetta kemur fram í frétt BBC.  Franski hönnuðurinn Sonia Rykiel stofnaði tískuhúsið í mái árið 1968 og var yfirhönnuður...

Trump hrekktur en enginn sá neitt athugavert

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, flutti ræðu á fundi íhaldssamtakanna Turning Point USA í gær. Einhver virðist hafa ákveðið að hrekkja forsetann en enginn tók eftir...

Fjárfestir segir Svein Andra siðblindan: Eyddi öllu í sjálfan sig og vini

Skúli Gunnar Sigfússon, fjárfestir oftast kenndur við Subway, fer ófögrum orðum um hæstaréttarlögmanninn Svein Andra Sveinsson og segir hann siðblindan. Þeir Skúli...

Miðflokkurinn uppfullur af hættulegum mini-Trumpum

Leiðarahöfundur Fréttablaðsins segir hættuleg öfl á sveimi í íslensku þjóðfélagi og rekur þau flest til Miðflokksins. „Hættuleg ölf eru á sveimi í...

Fékk nálgunarbann á innbrotsþjófinn

Channing Tatum fékk nálgunarbann yfir konu sem braust inn til hans staðfest í gær.  Leikarinn Channing Tatum hefur fengið nálgunarbann staðfest á konu sem braust...

Ásgeir Jónsson hefur verið skipaður seðlabankastjóri

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur skipað dr. Ásgeir Jónsson í embætti seðlabankastjóra til næstu fimm ára. Embætti seðlabankastjóra var auglýst laust til umsóknar...

Keypti skó fyrir andvirði 157 milljónir króna

Skósafnarinn Miles Nadal keypti á dögunum 100 skópör fyrir tæplega 1,3 milljónir dollara, eða sem nemur 157 þúsund krónum. Dýrasta skóparið kostaði...

Aukning á tilkynningum til lögreglu um netsvindl

Nokkur aukning hefur orðið á tilkynningum til lögreglu um netsvindl þar sem fólk er platað til að senda peninga til „fjárfestingafyrirtækja“ á Netinu. „Þetta...

Stórhuga áætlanir nýs eigenda WOW Air

Michele Ballarin, sem keypti eignir WOW Air úr þrotabúi hins gjaldþrota flugfélags, segist vera búin að útvega fjármagn til að reka nýtt flugfélag fyrstu...

Hætta á að e.coli baktería geti borist með kjöti

Mikilvægt er að huga vel að hreinlæti og réttri meðhöndlun matvæla til að koma í veg fyrir e.coli smit. „Það er lykilatriði að þvo sér...

„Ég veit að ég er engin fegurðardís“

Brynjar Níelsson vill meina að fjölmiðlar noti gjarnan lélegar ljósmyndir af honum. Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er ekkert sérlega hrifinn af þeim ljósmyndum sem fjölmiðlar...

Trump sagðist geta þurrkað Afganistan út af kortinu á 10 dögum

Stjórnvöld í Afganistan eru allt annað en sátt við ummæli sem Donald Trump, Bandaríkjaforseti, lét út úr sér á blaðamannafundi með forsætisráðherra Pakistan í...

Ein helsta talskona LGBT-fólks í Rússlandi myrt

Einn af ötulustu aðgerðasinnum Rússlands fannst látin nærri heimili sínu í morgun. Hún hafði verið myrt. Lík hinnar 41 árs Yellenu Grigoryevu fannst  í runna...

Tvíburarnir skírðir á eins árs brúðkaupsafmæli foreldranna

Tvíburar fjölmiðlakonunnar Ragnhildar Steinunnar Jónsdóttur og sálfræðingsins Hauks Inga Guðnasonar voru skírðir í gær.Tvíburarnir voru skírðir á eins árs brúðkaupsafmæli foreldra sinna. Ragnhildur sagði...

Boris Johnson verður næsti forsætisráðherra Bretlands

Boris Johnson verður næsti forsætisráðherra Bretlands og tekur hann við embættinu af Theresu May á morgun. Johnson hafði betur gegn utanríkisráðherranum Jeremy...

Söfnuðu tæplega fjórum milljónum í málfrelsissjóð

Tæplega fjórar milljónir króna söfnuðust í málfrelsissjóð á einum mánuði. Söfnun í málfrelsissjóð var sett á laggirnar 21. júní, skömmu eftir að þær Odd­ný Arn­ars­dótt­ir...

Fasteignamarkaðurinn í „algjörri kyrrstöðu“

Gott veður og óvissa í efnahagslífinu kann að skýra algjöra kyrrstöðu á fasteignamarkaði á höfuðborgarsvæðinu. Samkvæmt tölum Þjóðskrár hækkaði fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu um...

Móðir Anítu er blóðgjöfum þakklát: „Blóðgjöf er lífgjöf“

Móðir þriggja ára stúlku sem smit­aðist af E.coli í Efsta­dal í júní hvetur þá sem geta til að gefa blóð. „Blóðgjöf er lífgjöf,“ skrifar Áslaug...