Ritstjórn Mannlífs

798 Færslur

Sýnir tíu málverk sem hann vann í sumar

Brian Scott Campbell sýnir tíu ný málverk í Harbinger.  Bandaríski listamaðurinn Brian Scott Campbell opnar einkasýningu sína, Like A Ship, í sýningarými Harbinger á Freyjugötu...

Vala hleypur hálfmaraþon fyrir Votlendissjóð: „Jörðin er veik“

Leikkonan Vala Kristín Eiríksdóttir ætlar að hlaupa 21 kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu og safna áheitum fyrir Votlendissjóð. Vala segir frá þessu í langri færslu á...

Segir ofát, símafíkn og leti einkenna lífsstíl nútímamannsins

Blaðakonan Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar um skaðlegan nútímalífsstíl og vanmetna göngutúra í pistil sem birtist í Fréttablaðinu í morgun.  Kolbrún er ekki þekkt fyrir að liggja...

Allir sem smituðust borðuðu ís

Þeir sem smituðust af e.coli í Efstadal II eiga það sameiginlegt að hafa borðað ís.  Þeir einstaklingar sem smituðust af e.coli í Efstadal II eiga...

Sárnaði að vera sökuð um að hafa slæm áhrif

Arna Ýr Jónsdóttir gat ekki orða bundist í gær þegar hún fékk skilaboð frá ónefndri konu sem sakaði hana um að hafa slæm áhrif.  Fegurðardrottningin...

Hamfarahlýnun á Norðurslóðum

Það er ekki bara á Íslandi sem jöklar og ís bráðna í hitanum því á Norðurslóðum stefnir í metbráðnun nú þegar leifarnar af hitabylgjunni...

„Hann er ekki nein sérstök stærð í mínu fjölbreytta lífi“

Ýmis áhugaverð ummæli féllu í vikunni. Vægast sagt. „Hann er ekki nein sérstök stærð í mínu fjölbreytta lífi. Hann má skrifa allar þær bækur, sem...

Segir Sigmund Davíð gera út á hina firrtu og vonlausu

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir Sigmund Davíð Gunnlaugsson reka sömu pólitík og öfgaflokkar í Evrópu og Donald Trump. Hann ali á...

Ótrúlegt myndband: Hjólar á mikilli ferð í veg fyrir bíl

Myndbandið sýnir hjólreiðamann koma á fleygiferð út úr runna og stökkva af gangstétt í veg fyrir bíl.  Í meðfylgjandi myndbandi má sjá hjólreiðamann koma á...

Játaði að hafa myrt Instagram-stjörnuna sem fannst í ferðatösku

Lík rússnesku Instagram-stjörnunnar Ekaterinu Karaglanovu fannst ofan í ferðatösku á heimili hennar í Moskvu í síðustu viku. 33 ára gamall maður hefur játað að...

Neytendastofa sektaði Heimkaup um 400 þúsund krónur

Neytendastofa sektaði Heimkaup um 400 þúsund krónur. Sektin skal greiðast innan þriggja mánaða.  Neytendastofa gerði nýverið athugasemdir við auglýsingar Heimkaupa þar sem auglýstur var Tax...

Sonurinn fékk heilablóðfall vegna hlaupabóluvírusins

Ólöf Helga Pálsdóttir Woods móðir fjögurra ára drengs sem fékk heilablóðfall vegna hlaupabóluvírusins mælir með bólusetningum gegn hlaupabólu í færslu á Facebook. Í færslunni sem...

Hreyfing má ekki auglýsa „fría“ þjónustu

Neytendastofa hefur bannað líkamsræktarstöðinni Hreyfingu að halda áfram að auglýsa „fría“ þjónustu. Neytendastofu bárust  nýverið ábendingar vegna auglýsingar Hreyfingar á árskorti. Í auglýsingunni sagði meðal...

Manuela býður fylgjanda sínum í varastækkun

Fylgjendur Manuelu á Instagram geta átt von á að vinna varastækkun. Samfélagsmiðladrottningin Manuela Ósk Harðarsdóttir nýtur mikilla vinsælda á Instagram en hún er með rúmlega...

Vilja loka vinsælum svæðum vegna ágangs ferðamanna

Landeigendur í Reykjahlíð í Skútustaðahreppi hafa óskað eftir lokun svæða við Hveri, Leirhnjúk og víti við Kröflu vegna álags af völdum ferðamanna....

Magnús Þór lætur óvænt af störfum hjá Fjarðaáli

Forstjóri Fjarðaáls, Magnús Þór Ásmundsson, hefur óskað eftir að láta af störfum hjá Alcoa Fjarðaáli og tekur uppsögnin gildi strax nú um mánaðarmótin. Þetta...

Lík Instagram-stjörnu fannst ofan í ferðatösku

Lík rússnesku Instagram-stjörnunnar Ekaterinu Karaglanovu fannst ofan í ferðatösku á heimili hennar í Moskvu. Karaglanova er einn af kunnari áhrifavöldum Moskvu-borgar með um 85 þúsund...

Knattspyrnumenn á Íslandi með milljónir á mánuði

Laun í íslenskri knattspyrnu hafa snarhækkað á undanförnum árum samkvæmt nýrri launakönnun. Nokkrir leikmenn eru með vel á fjórðu milljón króna í...

Herra Hnetusmjör að verða pabbi

Rapparinn Árni Páll Árnason, betur þekktur sem Herra Hnetusmjör, á von á sínu fyrsta barni með kærustu sinni Söru Linneth. Árni og Sara greina frá...

Business Insider fjallar um íslenska parið sem kynntist í Costco-hóp á Facebook

Normal 021false false falseIS X-NONE X-NONEÞórey Sigurjónsdóttir og Ómar Magnússon kynntust í Costco-hóp á Facebook fyrir tveimur árum og létu pússa sig saman um helgina. Business Insider...

Finna nýjan stað fyrir hjólabrautina vegna andmæla íbúa

Margir íbúar Vesturbæjar mótmæltu því að hjólabraut yrði sett upp við Sörlaskjól. Hjólabraut sem koma átti fyrir í nágrenni við sparkvöll á opnu svæði við...

Hvítur, hvítur dagur valin besta myndin á Motovun

Hvítur, hvítur dagur eftir Hlyn Pálmason verður frumsýnd í kvikmyndahúsum á Íslandi þann 6. september. Myndin hefur fengið afar góða dóma. Meðfylgjandi er stikla.  Ingvar...