Ritstjórn Mannlífs

798 Færslur

Tobba og Kalli eignuðust sitt annað barn í gær

Rithöfundurinn og fjölmiðlakonan Tobba Marinósdóttir og unnusti hennar, Karl Sigurðsson, eiguðust stelpu í gær. Þessu greindu þau frá á Facebook fyrr í kvöld.

Tími til aðgerða er að renna út

Ef ekki verður gripið til róttækra aðgerða við draga úr hnattrænni hlýnun geta afleyðingar orðið alvarlegar samkvæmt skýrslu sem birtist á vegum Loftlagsnefndar Sameinuðu þjóðanna.

Með meistaragráðu í félagsfræði en fékk bara vinnur við þrif

Libertad Venegas er með BA-próf í fjölmiðlafræði og meistaragráðu í félagsfræði en fær ekki menntun sína metna hér á landi. Fyrst þegar hún flutti til Íslands buðust henni bara vinnur við þrif. Í dag starfar hún á leikskóla.

Aktívistar gegn nauðgunarmenningu senda yfirlýsingu á þingmenn

Samtökin Aktívistar gegn nauðgunarmenningu sendu í dag frá sér yfirlýsingu gegn frumvarpi Brynjars Níelssonar. Samtökin sendu yfirlýsinguna til þingmanna í dag ásamt 156 undirskriftum.

Ég stend með þér

Hvernig sannar einhver að hún hafi sagt nei, þegar hennar orð er ekki bara hunsað af nauðgaranum, heldur líka réttarkerfinu?

Þau urðu stjörnur í hruninu

Þegar íslenska efnahagsundrið varð að íslenska efnahagshruninu spruttu fram á sjónvarsviðið fjölmargir einstaklingar sem létu til sín taka í þjóðfélagsumræðunni sem var með frjóasta...

Ætla að mótmæla þeim sem mótmæla

Samtökin Reykjavík Animal Save hafa boðað til friðsamlegrar samstöðuvöku á föstudaginn fyrir utan Sláturhús Suðurlands. Dýravinir eru hvattir til að koma og „dreifa eins mikilli samúð og ást“ og þeir geta á meðan lömbin eru sendar til slátrunar.

Arion banki tapar háum fjárhæðum á falli Primera Air

Arion banki hefur tilkynnt að „vegna ófyrirséðra atburða“ verði afkoma bankans allt að 1,8 milljörðum króna lakari á þriðja ársfjórðungi.Umræddir atburðir eru gjaldþrot flugfélagsins...

Primera Air er gjaldþrota

Flugfélagið Primera Air er gjaldþrota og hefur öllum ferðum félagsins frá og með morgundeginum verið aflýst. Þetta kemur fram í tilkynningu á vefsíðu flugfélagsins.„Fyrir...