Fimmtudagur 18. apríl, 2024
1.1 C
Reykjavik

Ritstjórn Mannlífs

Stjörnuhjón leita tilboða í tryllt einbýlishús – Sjáið myndirnar!

Á Seltjarn­ar­nesi - Við Sel­braut 5 - er að finna glæsilegt 300 fermetra ein­býli sem reist var árið 1976.Hefur húsið hef­ur...

Lærlingur Valla Sport

Umboðs- og auglýsingamaðurinn glaðbeitti,Valgeir Magnússon, mörgum kunnur sem Valli Sport, hefur í nógu að snúast þessa daganna. Ekki einungis er hann umboðsmaður Heru Bjarkar...

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur stöðvaði starfsemi 36 mismunandi fyrirtækja

Mikið hefur rætt undanfarna daga og vikur um störf Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur en með vinnu sinni spilaði starfsfólk þar stórt hlutverk í lögreglurannsókn sem leiddi...

Leoncie sakar Landsréttardómara um kynþáttafordóma: „Gjörspillt pólitísk áróðursmaskína“

Söngkonan Leoncie er mjög ósátt við dóm Landsréttar.Nýlega staðfesti Landsréttur dóm Héraðsdóms Reykjavíkur sem varðaði rétt Helga Jónssonar til að fjalla um feril söngkonunnar...

Rabbíni segir gyðingum á Íslandi hafa verið hótað lífláti: „Ótt­ast að segja fólki frá“

Avra­ham Feldm­an, rabbíni gyðinga á Íslandi, segir að gyðingar á Íslandi óttist um öryggi sitt.„Ég hef rætt við gyðinga á Íslandi sem segj­ast ótt­ast...

Nöfn þeirra sem létust í slysinu á Grindavíkurvegi

Þann 5. janúar átti sér stað bílslys á Grindavíkurvegi þar sem tveir bílar lentu í árekstri. Tveir einstaklingar létust í árekstrinum en það voru...

Dæmdur fyrir hrottalegt ofbeldi – Reyndi að ýta barnsmóður og syni fram af svölum

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í tveggja ára fangelsi, þar af 21 mánuð skilorðsbundinn, fyrir ítrekuð ofbeldis og fíkniefnabrot á árunum 2021 og 2022....

Kertin standa á grænum greinum, gul og rauð og blá – Jólaskreytingar Mögdu

Magda, Magdalena Kowalonek-Pioterczak, er blómaskreytingameistari. Hún er frá Stargard í Póllandi, en hefur búið á Íslandi síðan árið 2007. Nú þegar jólin eru handan...

Pétur Arason er látinn

Pét­ur Krist­inn Ara­son, lista­verka­safn­ari og fv. kaupmaður í Faco/​Levi’s-búðinni, er látinn. Mbl.is greindi frá. Pétur var 79 ára að aldri en hann fæddist þann...

Starfsmaður Bónuss áreittur vegna jólabókar: „Enginn óeðlilegur þrýstingur hér“

Fjölmiðlamiðlamaðurinn Snorri Másson gerir bókaútgáfu Þorsteins Einarssonar að umtalsefni í nýjum þætti fjölmiðlamannsins. Þar segir bendir Snorri á þá staðreynd að Þorsteinn hafi beðið...

Viltu vinna G-blettstitrara? – Glataðar ástir og misheppnuð stefnumót færa gott í kroppinn

Mannlíf efnir til smásagnakeppni í tilefni af nýjum hlaðvarpsþáttum.Allir elska ást, en ástin er flókin, sóðaleg, berrassandi og oft og tíðum pínlega vonlaus.Nýjasti hlaðvarpsþáttur...

Margeir sakaður um kynferðislega áreitni gagnvart ungri lögreglukonu

Í Kastljósi fyrr í vikunni var fjallað um karlmann í valdastöðu hjá lögreglunni sem hafði verið sakaður um að hafa áreitt samstarfskonu sína kynferðislega...

Frábærar jólagjafahugmyndir frá Taramar

Fyrir þessi jól býður Taramar upp á skemmtilegan jólagjafa möguleika. Þessi gjöf er afhent í fallegum og glæsilegum gjafapoka. Í pokanum eru saman tvær...

Alvotech tapar 10 milljónum á hverri klukkustund – Sviptingar í kringum skuldsett fyrirtæki

Lyfjafyrirtækið Alvotech birti uppgjör í gærkvöld fyrir fyrstu níu mánuði ársins. Tekjur fyrirtækisins voru 29,8 milljónir bandaríkjadala eða um 4,1 milljarður króna á tímabilinu....

Lögregla herjar enn á Google um tölvupósta vegna RÚV – Málin komin í farveg

Rólega gengur hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra að rannsaka svonefnt Símamál Páls Steingrímssonar skipstjóra. Nú virðist þó rofa til. Jónas Halldór Sigurðsson lögreglufulltrúi hefur...