Fimmtudagur 28. mars, 2024
1.8 C
Reykjavik

Ritstjórn Mannlífs

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur stöðvaði starfsemi 36 mismunandi fyrirtækja

Mikið hefur rætt undanfarna daga og vikur um störf Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur en með vinnu sinni spilaði starfsfólk þar stórt hlutverk í lögreglurannsókn sem leiddi...

Leoncie sakar Landsréttardómara um kynþáttafordóma: „Gjörspillt pólitísk áróðursmaskína“

Söngkonan Leoncie er mjög ósátt við dóm Landsréttar.Nýlega staðfesti Landsréttur dóm Héraðsdóms Reykjavíkur sem varðaði rétt Helga Jónssonar til að fjalla um feril söngkonunnar...

Rabbíni segir gyðingum á Íslandi hafa verið hótað lífláti: „Ótt­ast að segja fólki frá“

Avra­ham Feldm­an, rabbíni gyðinga á Íslandi, segir að gyðingar á Íslandi óttist um öryggi sitt.„Ég hef rætt við gyðinga á Íslandi sem segj­ast ótt­ast...

Nöfn þeirra sem létust í slysinu á Grindavíkurvegi

Þann 5. janúar átti sér stað bílslys á Grindavíkurvegi þar sem tveir bílar lentu í árekstri. Tveir einstaklingar létust í árekstrinum en það voru...

Dæmdur fyrir hrottalegt ofbeldi – Reyndi að ýta barnsmóður og syni fram af svölum

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í tveggja ára fangelsi, þar af 21 mánuð skilorðsbundinn, fyrir ítrekuð ofbeldis og fíkniefnabrot á árunum 2021 og 2022....

Kertin standa á grænum greinum, gul og rauð og blá – Jólaskreytingar Mögdu

Magda, Magdalena Kowalonek-Pioterczak, er blómaskreytingameistari. Hún er frá Stargard í Póllandi, en hefur búið á Íslandi síðan árið 2007. Nú þegar jólin eru handan...

Pétur Arason er látinn

Pét­ur Krist­inn Ara­son, lista­verka­safn­ari og fv. kaupmaður í Faco/​Levi’s-búðinni, er látinn. Mbl.is greindi frá. Pétur var 79 ára að aldri en hann fæddist þann...

Starfsmaður Bónuss áreittur vegna jólabókar: „Enginn óeðlilegur þrýstingur hér“

Fjölmiðlamiðlamaðurinn Snorri Másson gerir bókaútgáfu Þorsteins Einarssonar að umtalsefni í nýjum þætti fjölmiðlamannsins. Þar segir bendir Snorri á þá staðreynd að Þorsteinn hafi beðið...

Viltu vinna G-blettstitrara? – Glataðar ástir og misheppnuð stefnumót færa gott í kroppinn

Mannlíf efnir til smásagnakeppni í tilefni af nýjum hlaðvarpsþáttum.Allir elska ást, en ástin er flókin, sóðaleg, berrassandi og oft og tíðum pínlega vonlaus.Nýjasti hlaðvarpsþáttur...

Margeir sakaður um kynferðislega áreitni gagnvart ungri lögreglukonu

Í Kastljósi fyrr í vikunni var fjallað um karlmann í valdastöðu hjá lögreglunni sem hafði verið sakaður um að hafa áreitt samstarfskonu sína kynferðislega...

Frábærar jólagjafahugmyndir frá Taramar

Fyrir þessi jól býður Taramar upp á skemmtilegan jólagjafa möguleika. Þessi gjöf er afhent í fallegum og glæsilegum gjafapoka. Í pokanum eru saman tvær...

Alvotech tapar 10 milljónum á hverri klukkustund – Sviptingar í kringum skuldsett fyrirtæki

Lyfjafyrirtækið Alvotech birti uppgjör í gærkvöld fyrir fyrstu níu mánuði ársins. Tekjur fyrirtækisins voru 29,8 milljónir bandaríkjadala eða um 4,1 milljarður króna á tímabilinu....

Lögregla herjar enn á Google um tölvupósta vegna RÚV – Málin komin í farveg

Rólega gengur hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra að rannsaka svonefnt Símamál Páls Steingrímssonar skipstjóra. Nú virðist þó rofa til. Jónas Halldór Sigurðsson lögreglufulltrúi hefur...

„Eineltið var hræðilegt áfall; ég skynjaði hvað þetta var hryllilegt ofbeldi“

Í nýútkomnu Kraftaverki er viðtal við Kristinn Ágúst Friðfinnsson, en sonur hans Friðfinnur hvarf í fyrravetur.„Friðfinnur var alla tíð mjög ljúfur drengur og ég...

Gæludýr yfirgefin í Grindavík og björgunarmenn settir á bannlista: „Dýr hafa bæst við síðustu...

Aðgerðahópur dýraverndarfélaga eru komin á bannlista og fá ekki að bjarga þeim gæludýrum sem enn eru í bænum.Félagssamtökin Dýrfinna stofnaði ásamt Dýrahjálp, Villiköttum, Villikanínum,...