Steingerður Steinarsdóttir

Æfir líka hugrekki og áræðni  

CrossFit er ung íþróttagrein en áhugi á henni hefur vaxið hratt um allan heim á undanförnum árum. Kannski er það ekki skrýtið í ljósi...

Metinn að verðleikum

Leiðari úr 37 tbl. Vikunnar.Hvenær varð manngildi mælt í peningum? Ég hef oft spurt mig þeirrar spurningar, einkum vegna þess að þegar ég var...

Kom út úr skápnum kvöldið sem systir hans lést

Karlmenn eru ekki oft á forsíðu Vikunnar en saga Sigurðar Hólmars Karlssonar er einfaldlega svo mikil sigursaga að ekki kom annað til greina en...

Spennandi nýungar í haustförðun

Haustið er tími litagleði í náttúrunni og ekki síður hjá snyrtivöruframleiðendum. Þá senda þeir á markað nýja, oftast djúpa og áhugaverða liti og förðunarvörur...

„Ég var ekki vond mamma, bara veik“

Lífsreynslusaga úr Vikunni: Ég kynntist ég manninum mínum tvítug og einu og hálfu ári seinna fæddist okkur fyrsta barnið. Við vorum stoltir foreldrar og bjuggumst...

Úr íslenskum móa í andlit þitt

Íslenskar jurtir eru fjölbreyttar og fallegar og þær hafa líka ýmsa góða eiginleika. Sumarið er stutt og jurtirnar leggja allt í að blómgast og...

Ný tíska, líka á tímum covid

Ef allt væri eðlilegt hefðu París, Róm, Mílanó, London, Kaupmannahöfn og New York haldið hver sína tískuviku. Að hefði streymt stællegasta fólk alls staðar...

Litrík og sérstæð hausttíska

Margt bendir til þess að þetta haust verði ólíkt öllum öðrum í tískuheiminum. Ekki aðeins vegna þess að kórónuveiran hefur haft áhrif á sýningar...

Tengsl Sigvalda Kaldalóns við móður sína

Alexandra Chernyshova nýtti samkomubannið til að gera myndbönd við uppáhaldsaríurnar sínar. Hún hlaut nýlega virt tónskáldaverðlaun í Rússlandi fyrir tónlistina í Skáldið og biskupsdóttirin...

Syni Söru var vart hugað líf

Fyrir rúmum tveimur árum lenti Sara Oddsdóttir í afar harkalegum árekstri þar sem sonur hennar slasaðist mikið og var vart hugað líf. Sjálf fékk...

Þeim var ekki skapað nema að skilja

Ástin er ólíkindatól og ýmist höndla menn hana eða hún gengur þeim úr greipum. Allir eiga það þó sameiginlegt að þrá að vera elskaðir...

Hinn eini rétti

Rithöfundurinn Oscar Wilde sagði að einmanaleiki væri þráin eftir sálufélaga. Sjálfur var hann giftur konu sem hann bæði virti og elskaði en átti í...

Sunna Valdís er með sjaldgæfan taugasjúkdóm – Alltaf kvalin en lyfin ekki alltaf til

Vinningslíkur í Lottóinu eru einn á móti sex hundruð og fimmtíu þúsund. Líkurnar á að fá sjúkdóminn Alternating Hemiplegia of Childhood eru einn á...

Ástarsögur kveikja í konum

Ástarsögur eru vinsæl og ábatasöm bókmenntagrein. Rauðu ástarsögurnar seljast vel þótt sumir kaupi þær jafnlaumulega og smokka. Þar gildir gamla formúlan frá því í...

Ómissandi í snyrtibudduna

Haustið er tími litagleði í náttúrunni og ekki síður hjá snyrtivöruframleiðendum. Þá senda þeir á markað nýja, oftast djúpa og áhugaverða liti og förðunarvörur...