Steingerður Steinarsdóttir

Með auga fyrir hinu smáa

Þegar eftirlaunaaldurinn nálgast fara margir að hugsa til þess að hægja á lífsstílnum og setjast í helgan stein, eins og það er kallað. Ásta...

 Vert að njóta í sumar

Dekrað við fæturnaMargir fá sigg á hælana og ofan á tærnar þar sem skórnir þrengja að. Verði siggið of mikið getur það rifið sokka...

Einstök upplifun í Japan

Guðrún Erla Geirsdóttir er listakona og með MA-gráðu í menningarmiðlun. Hún hélt ásamt manni sínum af stað í ævintýraferð til Japans í mars. Engan...

Flóknir vegir ástarinnar

Sumar bækur hitta lesandann beint í hjartastað. Normal People eftir írska rithöfundinn Sally Rooney er ein þeirra. Nú hefur verið gerð tólf þátta röð...

 Átakanleg saga Lilly

Risastórar dyr flugskýlis opnast og inn um dyrnar streyma afrískar konur, íklæddar litríkum fötum, margar með börn í fangi og við hlið sér. Ein...

 Einmanaleiki er faraldur

 Ný tækni gefur fólki færi á að tengjast á margvíslegri vegu en nokkru sinni fyrr hefur verið mögulegt. Höf og lönd eru engin fyrirstaða,...

Ávaxtasalötin dýru

Nýlega var selt á netuppboði hjá Sotheby‘s-uppboðshúsinu í New York armband úr svokallaðri Tutti Frutti-línu Cartier-skartgripahússins. Þessir litríku gripir urðu til eftir að Jaques...

Hver er drengurinn Danny?

Líklega hafa flestir einhvern tíma tekð hraustlega undir í útilegum þegar byrjað er að glamra Oh Danny Boy á gítarinn. Þetta áleitna og sorglega...

Lífið eftir dauða ástvinar

Ricky Gervais er þekktur fyrir þáttaraðirnar um The Office. Þar fór hann á kostum og ótalmargir minnast enn þessara þátta sem einna bestu gamanþátta...

Viss um að framtíðin sé björt

Þegar Embla Sigurgeirsdóttir hóf nám í leirlist fann hún fljótlega fyrir ástríðufullum áhuga og það varð byrjun á nýju ævintýri. Hún vinnur mikið með...

List við þjóðveginn

Nú þegar Íslendingar eru á ferð um landið er áhugavert og spennandi að beygja aðeins út af hringveginum og njóta listar. Í Listakoti Dóru...

Námsörðugleikarnir áttu sér eðlilega skýringu

Heiðrún Sigurðardóttir varð þekkt undir nafninu Heiðrún Fitness en hún á að baki glæstan feril í fitnessheiminum og vann fjölmarga titla í greininni, bæði...

 „Utanvegahlaup eru svo spennandi og skemmtileg“

Íslendingar eiga gríðarlega öfluga utanvegahlaupara sem hafa vakið athygli í fjölmiðlum fyrir afrek sín. Hins vegar þarf engin ofurmenni til að njóta þess að...

Art Deco – eftirsóttur stíll

Art Deco-stíllinn var áberandi upp úr aldamótum tuttugustu aldar og framundir miðja öldina. Hönnuðir og listamenn þessa tíma voru fjölhæfir og hæfileikaríkir og héldu...

Vindblómin fögru

Allt að 120 tegundir af anemónum eru þekktar í heiminum en af ættkvísl þeirra, Ranunculaceae, eru þekktar 200 tegundir. Þar á meðal eru allar...