Steingerður Steinarsdóttir

Ómissandi í snyrtibudduna

Haustið er tími litagleði í náttúrunni og ekki síður hjá snyrtivöruframleiðendum. Þá senda þeir á markað nýja, oftast djúpa og áhugaverða liti og förðunarvörur...

„Varð svo hrædd að ég stakk mér inn í næsta hús“

Þegar eftirlaunaaldurinn tekur að nálgast fara margir að draga úr umsvifum sínum, minnka við sig húsnæði, breyta garðinum í steinsteypta stétt og fækka gæludýrum....

Stjúpa mín hataði mig

Ég missti móður mína þegar ég var tæpra fjögurra ára. Ég man lítið eftir henni en á einhverjar óljósar minningar sem ég held að...

Ógeðfelld makaleit

Ég skildi við manninn minn fyrir bráðum níu árum.  Ég var afskaplega ósátt þegar hann kvaddi mig að því er virtist gersamlega kalt og...

Helga gerðist trúboði: „Þarf að vera pínu kreisí“

Helga Vilborg Sigurjónsdóttir gerðist trúboði í Afríku, svaf á dýnu á moldargólfi, án rennandi vatns og annarra nútímaþæginda svo sterk var köllunin.Síðar sneri hún...

Feimni kostar samfélagið mikla peninga

Allir menn finna einhvern tíma fyrir feimni. Þeir eru teljandi á fingrum annarrar handar sem hafa slíkt sjálfstraust að ekki sé hægt að setja...

Að stökkva á tækifærin

Leiðari úr 35 tbl. VikunnarÍ þessu blaði er að finna pistil eftir Mörtu Eiríksdóttur um tíma nýrra tækifæra. Líklega hefðu fæstir tengt þessa seinni...

 Ræktaðu gáfur barnsins þíns

Lengi hefur staðið styrr um það milli vísindamanna hvort gáfur séu meðfæddar eða þróist með barni í uppfóstri. Allir eru þó sammála um að...

Nammidagur; nauðsyn eða slæm mistök?

Þegar fólk ákveður að taka sig á og borða hollari fæðu er algengt að það úthluti sér einum nammidegi í viku. Þá megi leyfa...

Stoltið hans pabba

Mín fyrsta minning snýst um hávaða og öskur. Ég hef líklega verið þriggja ára þegar ég klifraði upp úr rimlarúminu og trítlaði niður stigann...

Vill taka þátt í að leysa heimsvandamálin 

Hrönn Ólína Jörundsdóttir, nýr forstjóri Matvælastofnunar, hefur ástríðu fyrir vinnunni sinni, keppir í hjólreiðum, elskar að sinna börnunum sínum og passar upp á mataræðið...

Listaverk á afskekktum stöðum

Á ferðum utanlands tekur fólk oft eftir glæsilegum styttum og útlistaverkum. Sum slík eru svo þekkt að túristar leggja á sig löng og ströng...

Sveppatíminn er runninn upp

Á þjóðveldisöld kunnu forfeður okkar sennilega að nýta sveppi. Landið var þá skógi vaxið milli fjalls og fjöru og annars staðar á Norðurlöndunum er...

Sköpunarkraftur í fangelsi

Í fangelsinu á Hólmsheiði er rekið lítið fyrirtæki, Fangaverk. Þar eru framleiddir blómapottar, óróar, draumafangarar, einnig skálar, barnahúfur, margnota pokar og töskur og margt...

Týnda handritið hans Truman Capote

Upp úr miðri síðustu öld var Truman Capote einn virtasti rithöfundur Bandaríkjanna. Hann var einnig vinsæll meðal elítunnar og hans bestu vinir voru ríkir,...