Ritstjórn Vikunnar

83 Færslur

Sér eftir að hafa fengið sér tattúin

Jessica Alba hefur farið í lasermeðferðir í von um að losna við tvö gömul tattú en ekkert gengur. Leikkonan Jessica Alba sér eftir að hafa...

Í bikiníform með því að eiga líkama og klæðast sundfötum

Þjálfarinn Ragga Nagli minnir á að til að komast í bikiníform sé nóg að eiga líkama og „strengja Speedo sundspjör yfir hann“.  „Naglinn fór á...

Mun ekki koma nálægt Sex and the City aftur

Leikkonan Kim Cattrall mun aldrei leika í Sex and the City aftur.  Getgátur hafa verið uppi um hvort þriðja Sex and the City myndin sé...

Kylie Jenner er komin með nýja bestu vinkonu

Kylie Jenner og vinkona hennar, Anastasia Karanikolao, virðast verja öllum stundum saman. Raunveruleikastjarnan Kylie Jenner virðist vera komin með nýja bestu vinkonu eftir að upp...

Segir fæsta fá fullnægjandi meðferð við þunglyndi

„Þunglyndi er rosalega algengt vandamál en samt fá fæstir fullnægjandi meðferð,“segir Sóley Dröfn Davíðsdóttir sem var að gefa út bókina Náðu tökum á...

90‘s-tískustraumar í aðalhlutverki í samstarfi FILA og Weekday

Tískustraumar tíunda áratugarins eru áberandi í nýjustu línu Weekday og FILA. Merkið FILA naut mikilla vinsælda á tíunda áratugnum og hefur undanfarið náð nokkrum vinsældum...

Að gefast upp á að hjálpa

Lífsreynslusaga úr Vikunni Í flestum fjölskyldum þykir sjálfsagt að fólk hjálpi og styðji hvert annað. Mín fjölskylda er engin undantekning þar frá en nýlega tókum...

„Ég þarf ekki að vera mjó til að vera ég“

Arna Vilhjálmsdóttir, sigurvegari Biggest Loser Íslands árið 2017, er virk á samfélagsmiðlum og birtir þar reglulega hvatningarorð um líkamsvirðingu.  Arna Vilhjálmsdóttir kom sá og sigraði...

Mæðgurnar stálu senunni á rauða dreglinum

Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy Carter voru flottar á rauða dreglinum í gær.  Söngkonan Beyoncé Knowles sló í gegn á rauða dreglinum á heimsfrumsýningu Lion...

Ástin á sextugsaldri

Lífsreynslusaga úr Vikunni Ég var komin hátt á fimmtugsaldur þegar ég skildi. Í tíu ár var ég ein og fannst stöðugt ólíklegra að ástin bankaði...

Engin verður svikinn af „borgarferð“ til Akureyrar

Það verður engin svikinn af „borgarferð“ til Akureyrar, þessarar höfuðborgar Norðurlands eins og hún er oft kölluð, því þar er allt til alls, matar-...

Solla og Elli í það heilaga

Solla og Elli munu ganga í það heilaga í næsta mánuði. Heilsu- og hráfæðiskokkurinn Sólveig Eiríksdóttir og unnusti hennar, Elías Guðmundsson, oft kennd við veitingastaðinn...

„Við þurfum að nýta fötin okkar betur“

Næsta laugardag verður haldinn fataskiptimarkaður í Deiglunni á laugardag. Þar öðlast gömul föt framhaldslíf. „Tískusvappið er viðburður tileinkaður vitundarvakningu um einnota tísku og textíliðnaðinn,“ segir...

Íslensk fyrirsæta gekk fyrir Armani í París

Íslenska fyrirsætan Alísa Helga Svansdóttir gerir það gott í tískuheiminum. Fyrirsætan Alísa Helga Svansdóttir gekk fyrir tískuhús Armani í vikunni á hátískuvikunni í París. Vakin...

Olga Steinunn látin

Olga Steinunn Weywadt Stefánsdóttir er látin eftir baráttu við krabbamein sem hún greindist með árið 2013. Hún deildi reynslu sinni í viðtali við Vikuna...

Vonda stjúpan – góða stjúpan

Lífsreynslusaga úr VikunniÓfá ævintýri fjalla um vondar stjúpur sem láta einskis ófreistað til að gera stjúpbörnum sínum lífið leitt, jafnvel koma þeim fyrir kattarnef....

Hildur er umhverfisvæn poppstjarna

Tónlistarkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir reynir hvað hún getur að leita umhverfisvænna lausna þegar kemur að tísku.  Hún segir frá því á Twitter að það sé...

„Þú varst einfaldlega toppurinn á tilverunni í mínu lífi“

Bjarki Már Sigvaldason lést þann 27. júní eftir sjö ára baráttu við krabbamein en eiginkona hans, Ástrós Rut Sigurðardóttir, greindi frá andlátinu á Facebook-síðu...

Flottar og vel snyrtar neglur í sumar

Gott er að gefa sér tíma í góða handsnyrtingu endrum og sinnum. Fallega lakkaðar neglur gefa heildarútlitinu mun fágaðra yfirbragð – þær eru punkturinn...

Birtu mynd af nýjasta fjölskyldumeðliminum

Tónlistarparið Jóhanna Guðrún og Davíð Sig­ur­geirs­son eignuðust dreng í síðustu viku og birtu mynd af nýjasta fjölskyldumeðliminum á samfélagsmiðlum í gær.  „Þessi dásamlegi drengur kom...

Eru konum einhver takmörk sett?

Ný Vika er komin í verslanir og líkt og venjulega er drepið á mörgum markverðum og spennandi málefnum. Hrönn Traustadóttir hefur mikinn áhuga á andlegri...

 Draumurinn sem breytti lífi mínu

Lífsreynslusaga úr Vikunni Mig dreymdi fyrsta minnisstæða drauminn á barnsaldri þótt ég hafi ekki skilið hann fyrr en ég varð fullorðin. Draumarnir urðu fleiri en...

Dulið ofbeldi

Lífsreynslusaga úr Vikunni Fyrir nokkrum árum var ég beðin að hjálpa 12 ára bróðurdóttur minni sem stríddi við mikla vanlíðan, ekki síst í skólanum. Eftir...