Chris Pratt er á Íslandi: „Það er kalt!“

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Bandaríski leikarinn Chris Pratt er staddur á Íslandi í tökum fyrir kvikmyndina The Tomorrow War.

Chris birti myndband á Instagram fyrr í dag og sýndi fylgjendum sýnum íslenskt landslag og bað fólk um að giska hvar hann væri staddur.

„Það er kalt,“ sagði hann þegar hann gaf fylgjendum sínum vísbendingu. „Ef þú giskaðir á Ísland þá giskaðir þú rétt,“ bætti hann við.

The Tomorrow War kemur út í desember 2020.

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira

8 framsæknar kvikmyndir keppa um verðlaun á RIFF

RIFF Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík hefst 24. sept­em­ber. Vitran­ir eru aðal­keppn­is­flokk­ur hátíðar­inn­ar og í hon­um eru keppa...