Hafþór Júlíus auglýsir hundatöskur

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Kraftlyftingarmaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson, oft kallaður Fjallið, er í aðalhlutverki í auglýsingaherferð fyrir bandaríska dýraathvarfið og samtökin Rescue Dogs Rock NYC.

Á myndum herferðarinnar má sjá Hafþór spóka sig um með bleika loðtösku sem hönnuð er fyrir hundaeigendur. Á myndunum má þá sjá pomeranian-hund njóta lífsins í töskunni.

Taskan sem um ræðir er frá merkinu Klarna en allur söluágóði rennur til Rescue Dogs Rock NYC.

- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira

Nína ekki ólétt

Nína Richter ljósmyndari og rithöfundur og fyrrum kvikmyndagagnrýnandi á RÚV leiðréttir fjölda hamingjuóska í færslu sinni á...