2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

Segir aðgerðina hafa gengið vel

Aron Ein­ar Gunn­ars­son segir ökklaaðgerð sem hann gekkst undir í dag hafa gengið vel.

 

Landsliðsfyr­irliðinn Aron Ein­ar Gunn­ars­son sleit liðband í ökkla þegar hann var tæklaður í leik með Al Ar­abi í Kat­ar á föstu­dags­kvöld. Aron Ein­ar gekkst undir ökklaaðgerð í Katar í dag vegna meiðslanna.

Aðgerðin gekk vel er fram kemur í færslu á Instagram-síðu Arons.

„Þessi litla aðgerð gekk vel,“ skrifar Aron meðal annars undir mynd af sér í sjúkrarúminu. Í færslunni þakkar hann einnig fyrir allar góðu kveðjurnar sem honum hefur borist.

AUGLÝSING


Lestu meira

Annað áhugavert efni

Nýjast á Mannlíf.is