• Orðrómur

10 ára drengur laminn í Grafarvogslaug – Lögregla rannsakar málið

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar mál sem tengist ofbeldi gegn 10 ára gömlu barni í Grafarvogslaug. Atvikið átti sér stað í mars síðastliðnum.

Samkvæmt heimildum Mannlífs er um að ræða ofbeldi gagnvart 10 ára gömlum dreng og er hinn meinti ofbeldismaður eldri karlkyns gestur laugarinnar sem gefið er að sök að hafa sparkað í drenginn. Eftir því sem Mannlíf kemst næst var málið tilkynnt til lögreglu af hálfu skólayfirvalda Hamraskóla en drengurinn ungi stundar þar nám.

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Földu fíkniefnin um allt hús

Lögreglan á Suðurnesjum lagði hald á töluvert magn af kókaíni og kannabisefnum við húsleit í fyrrakvöld. Húsleitin var...

Próflausir og undir áhrifum vímuefna

Lögregla hafði afskipti af þremur ökumönnum í gær og gærkvöld undir áhrifum fíkniefna og án ökuréttinda. Fjórði...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -