Stefán Eysteinn Sigurðsson, framkvæmdastjóri og fyrrverandi útvarpsmaður, lést á sunnudaginn, 16 júlí. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu, 51 árs. Stefán Eysteinn fæddist 3. júní árið 1972.
Stefán var þekktur sem útvarpsmaður á FM957 þar sem hann stjórnaði um árabil þættinum Rólegt og rómantískt. Árið 2021 stofnaði hann ásamt fleirum heilsufyrirtækið GynaMEDICA sem sérhæfir sig í heilsuþjónustu fyrir konur. Hann var fjármálastjóri Advania, Wow air og CCP Games og starfaði sjálfstætt sem endurskoðandi í Bandaríkjunum.
Eftirlifandi eiginkona Stefáns er María Lovísa Árnadóttir. Hann lætur eftir sig tvö börn, Töru Guðrúnu, 19 ára, og Sigurð Leó, 16 ára.
Stefán er látinn

- Auglýsing -
Athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
Lestu meira
- Auglýsing -
Veistu meira um málið?
Endilega láttu heyra frá þér! Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Deila
Nýtt í dag
Mest lesið í vikunni
Í fréttum er þetta helst...
- Auglýsing -