Sunnudagur 4. desember, 2022
-1.2 C
Reykjavik

24 myglaðir skólar í Reykjavík

Helgarviðtalið

- Auglýsing -

Orðrómur

- Auglýsing -

Mygla hefur hef­ur fund­ist í 24 grunn- og leik­skól­um á höfuðborg­ar­svæðinu. Af þessum 24 eru 14 leik­skól­ar og 10 grunn­skól­ar; einnig hafa fimm skól­ar neyðst til að flytja starf­semina annað og ekki er langt í að tveir skólar bæt­ist þar við.

Varðandi fjölda þá eru flest myglu­til­fell­in í Laug­ar­daln­um, eða sjö.

Slík­ar skemmd­ir er til dæmis að finna í fimm skól­um í Vest­ur­bæ; fjór­um í Há­leit­is- og Bú­staðahverfi og fjór­um í Árbæ og Norðlinga­holti; þrír skól­ar í miðborginni og einn í Breiðholti.

Þessar upplýsingar koma úr sam­an­tekt frá um­hverf­is- og skipu­lags­sviði Reykja­vík­ur­borg­ar um staðfest myglu-til­felli í grunn- og leik­skól­um borg­ar­inn­ar.

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -