Miðvikudagur 24. apríl, 2024
7.1 C
Reykjavik

34 ný til­vik af HIV á Íslandi

VefTv

- Auglýsing -

Hlaðvörp

- Auglýsing -

Fram kemur á mbl.is að um miðjan nóv­em­ber hafi 34 ein­stak­ling­ar komið nýir inn í þjón­ustu með HIV á göngu­deild smit­sjúk­dóma á ár­inu sem er að líða.

Segir Ein­ar Þór Jóns­son fram­kvæmda­stjóri HIV-sam­tak­anna að bú­ast megi við að sú tala verði kom­in ná­lægt 40 áður en árið er búið.

Einar Þór segir þessar tölur vera í hærri kant­in­um; þær séu þó ekki til­komn­ar af því að HIV sé að breiðast hraðar út á Íslandi en áður:

„Það skýrist að hluta af stríðsástand­inu í Evr­ópu og aukn­um fjölda fólks sem kem­ur til lands­ins í leit að alþjóðlegri vernd.“

 

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 

Lestu meira

- Auglýsing -

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.

Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

Raddir

Í fréttum er þetta helst...

- Auglýsing -