Eftir verðkönnun Mannlífs: Heimkaup hækkar en Nettó lækkar

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Nettó og Heimkaup hafa breytt verðunum hjá sér svo um munar á innan við 24 klukkustundum.

Staða verðkönnunar innan við 24 klukkustunda var sú að Heimkaup var með 21 lægstu verðin af 22. Nú er staðan allt önnur.

Mannlíf sem fylgist mjög vel með verðlagi matvöruverslana tók eftir því að verð á fjölmörgum vörum hjá Heimkaup hækkuðu, en lækkuðu hjá Nettó. Við vinnslu á verðkönnun sem birtist á næstkomandi mánudag, var tekið eftir því að verðin sem skráð voru niður innan við sólahring áður, voru orðin allt önnur. Töflurnar með öllum verðbreytingum verða birtar á mánudaginn ásamt lokaniðurstöðu verðkönnunarinnar.

 

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -