Áfram blíða fyrir austan – draga fer úr vætunni

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -
Það verður áfram hlýtt á Austurlandi þar sem búast má við allta að 23 stiga hita á Héraði. Verðurstofa Íslands hvetur Austfirðinga til að njóta veðurblíðunnar til hins ítrasta því fljótlega uppúr helgi fer að kólna. Annars staðar á landinu er ekki búist við því að hitinn fari mikið yfir 15 stig í dag. Útlit er fyrir að vinda lægi talsvert og dragi úr vætutíðinni sem hefur verið í sumum landshlutum.
Bjartviðri verður í öllum landshlutum í dag en búast má við allhvössu veðri víða norðartil á landinu þar sem gular viðvaranir ríkja. Fólk með aftanívagna er því beðið að fara varlega. Jafnframt ferðafólk hvatt til að gæta varúðar við vatnsföl og varað er við skriðum og grjóthruni í bröttum hlíðum.
- Auglýsing -

Athugasemdir

Lestu meira