• Orðrómur

Ágúst Borgþór ekki lengur einsamall á hótelinu: Eiginkonan líka smituð af Covid

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

„Nýjar vendingar er vinsæll frasi hjá mér í fyrirsögnum. Í dag gerðist það að Erla greindist loks jákvæð í þriðju skimun og kom hingað á Rauðarárstíginn,“ segir Ágúst Borgþór Sverrisson, fréttastjóri og rithöfundur, sem smitaðist af Covid á Íslenska barnum. Ágúst var í Kvöldviðtali Mannlífs þar sem hann lýsti dvöl sinni og einsemd á Sóttvarnahótelinu á Rauðaárstíg. Hann reiknaði með að verða fyrsti Covid-sjúklingurinn til að skrifa skáldsögu. En skjótt skipast veður í lofti því nú er komið á daginn að fréttastjórinn smitaði eiginkonu sína sem nú dvelur við hlið hans á hótelinu.

„Þar var okkur boðið upp á tvö samliggjandi herbergi með innangengt á milli. Við getum því verið hér saman í hálfan mánuð án þess að verða brjáluð hvort á öðru,“ skrifar Ágúst Borgþór, sáttur með að eiginkonan er komin til hans og einsemdin rofin.

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Davíð líkir Covid-faraldrinum við flensu – „Varla nokkur maður veikur“. Grímur eru gervivörn

Morgunblaðið fordæmir í dag fréttaflutning af sýkingum vegna Covid og telur að veikindi fólks vegna veirunnar sé...

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -