2019 | Birtingur útgáfufélag ehf | k.t. 620867-0129 | VSK.nr 11788 | Síðumúla 28 | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

Áhrifamiklar fæðingarmyndir verðlaunaðar

Vefsíðan Birth Becomes Her, sem safnar saman fæðingarmyndum sem teknar eru af faglærðum ljósmyndurum, tilkynnti nýverið úrslit í ljósmyndasamkeppni sinni.

Rúmlega þúsund myndir voru sendar inn í samkeppnina og var það dómnefnd og yfir tuttugu þúsund lesendur síðunnar sem kusu sigurvegara í hinum ýmsu flokkum.

Myndirnar eiga það allt sameiginlegt að fanga stórkostlegar stundir í lífi fólks og eru þær því afar áhrifamiklar.

Fæðing – 1. sæti
Ljósmyndari: Selena Rollason

Brjóstagjöf – 1. sæti
Ljósmyndari: Cory Janiak

AUGLÝSING


Glænýtt / Eftir fæðingu – 1. sæti
Ljósmyndari: Veronika Richardson

Hríðar – 1. sæti
Ljósmyndari: Rebecca Coursey

Móðurhlutverkið – 1. sæti
Ljósmyndari: Jen Conway

Fæðing – 2. sæti
Ljósmyndari: Neely Ker-Fox

Fæðing – 3. sæti
Ljósmyndari: Dominique Lamontagne

Brjóstagjöf – 2. sæti
Ljósmyndari: Veronika Richardson

Brjóstagjöf – 3. sæti
Ljósmyndari: Christina Benton

Móðurhlutverkið – 2. sæti
Ljósmyndari: Melissa Benzel

Aðalsigurvegari keppninnar
Ljósmyndari: Marijke Thoen

Allar myndirnar sem hlutu verðlaun í keppninni má sjá hér.

Texti / Lilja Katrín
[email protected]

Lestu meira

Engar færslur fundust.

Annað áhugavert efni

Nýjast á Mannlíf.is