ValmyndLoka
Leita
Innskráning
Velkomin/n! skráðu þig inn
Gleymdirðu lykilorðinu þínu?
Gleymt lykilorð
Endurheimta lykilorð
Aðgangsorð verður sent til þín.
ValmyndLoka
MENUMENU
  • Fréttir
  • Neytendamál
  • Raddir
  • Fréttaábending
  • Fréttir
  • Neytendamál
  • Orðrómur
  • Raddir
Fréttir
28. febrúar, 2021 09:56

Alma Glóð 22 ára einstæð móðir eftir tæknifrjóvgun: „Að velja sæði eins og að kaupa föt á netinu“

Trausti Hafsteinsson
Trausti Hafsteinsson

Efnisorð

  • samfélag

Deila

Facebook
Twitter
    - Auglýsing -

    Alma Glóð Kristbergsdóttir ákvað 22 ára gömul að eignast barn upp á eigin spýtur með aðstoð gjafasæðis. Án þess að hafa vitað af því fyrifram varð hún þar með sú yngsta sem hefur farið í slíka tæknifrjóvgun. Alma segir að á þessum tíma hafi hún ekki getað hugsað sér að fara í samband vegna pressunnar um barneignir.

    Alma segir ákvörðunina hafa verið ótrúlega auðvelda. Hún ræddi tæknifrjóvgunina og fordómana sem hún átti von á í viðtali við Fréttablaðið um helgina. „Það tekur sumar konur töluvert lengri tíma að taka þessa ákvörðun en þetta var eitthvað sem mig hefur alltaf dreymt um og var þess vegna ein auðveldasta ákvörðun sem ég hef tekið. Ég var stressuð að segja frá þessu og fá mögulega neikvæð viðbrögð. Ég bjóst alveg við því að fá holskeflu af athugasemdum. Fólk hefur eflaust sína skoðun en það hefur hingað til haldið henni út af fyrir sig, sem ég er mjög þakklát fyrir,“ segir Alma.

    „Ég fann að ef ég hefði farið út í samband eða reynt að finna einhvern maka þá hefði þessi pressa um að eignast barn komið strax.“

    Alma segir það ekki alltaf dans á rósum að vera einstæð móðir. „Auðvitað er það erfiðara að vera ein, ein að taka ákvarðanir, ein að sjá um innkomu og ein að taka ábyrgðina. En þó að eitthvað sé erfitt er það samt þess virði ef þetta er það sem maður vill.“

    Fljótlega eftir ákvörðunina stóð Alma frammi fyrir því að finna rétta gjafasæðið. „Að velja sæði er smá eins og að kaupa föt á netinu. Þú setur sæðið í körfuna og tékkar svo út, sem er mjög óraunveruleg tilfinning. Það er hægt að þrengja leitina með því að velja sæði út frá augnlit, blóðflokki, menntun, starfi og fleira,“ segir Alma og bætir

    „Ég fann að ef ég hefði farið út í samband eða reynt að finna einhvern maka þá hefði þessi pressa um að eignast barn komið strax. Núna er þessi pressa ekki til staðar og komi einhvern tímann einhver maki inn í myndina þá veit sá aðili að mér fylgir barn, sem mun alltaf verða í fyrsta sæti.“

    Alma segir tímana sem betur fer vera að breytast og sennilega hefði það ekki þótt félagslega samþykkt fyrir einhverjum árum að fara þessa leið. Það eigi hins vegar ekkert að hindra fólk í að stofna til fjölskyldu að hennar mati:

    „Þegar maður veit að maður vill eitthvað þarf maður ekki að bíða.“

    Deila

    Facebook
    Twitter

      Athugasemdir

      Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
       
      - Auglýsing -

      Mest lesið

      1. Emilía Þórunn lést í blóma lífsins aðeins 14 ára:...
      2. Karl Ágúst kveður Unni móður sína með undurfallegr...
      3. |
        Sigurður lést á Spáni: „Engin orð fá því lýst hv...
      4. Erla syrgir Vilhjálm sem var aðeins fertugur: „Myn...
      5. Ársæll skólastjóri segir frá hinstu ósk Brynjars:...

      Frétta ábending

      Ert þú með ábendingu um frétt?

      Orðrómur

      Reynir Traustason

      Sigmundur rústar Stöð 2

      Helgarviðtalið

      Kristín Jónsdóttir

      Málsvörn Björns sem dætur saka um kynferðislega misnotkun: „Ég...

      Mest lesið í vikunni

      1. Eru þetta vanþakklátustu börn landsins? Landsmenn...
      2. Emilía Þórunn lést í blóma lífsins aðeins 14 ára:...
      3. Hrottaleg hefnd hundaræktenda – Tveir Scheff...
      4. „Ég er að verða 82 ára, ég á ekki mörg ár eftir og...
      5. Karl Ágúst kveður Unni móður sína með undurfallegr...

      Lestu meira

      #Fólk

      Áslaug Arna gefur ekki mikið fyrir gagnrýnina: ,,Var ekki í útsýnisflugi með drykk í hönd”

      Séð og heyrt
      Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra er nýjasti gesturinn í Podcasti Sölva Tryggvasonar. Áslaug hefur undanfarið verið í eldlínunni...
      Lesa meira
      #samfélag

      Maður kallaði Arnar elsku en tók það svo til baka: „Mér finnst það niðurlægjandi“

      Fréttir
      „Gamall karl kallaði mig eitt sinn elsku en tók það svo til baka því ég væri karlmaður...
      Lesa meira
      #samfélag

      Jón Lúðvíksson vildi fyrirfara sér 9 ára: „Það var migið á mig“

      Fréttir
      „Ég var tossi, ég var leiðinlegur, ég var alltaf fyrir og hnakklesblindur og kennarar sögðu bara við...
      Lesa meira
      #samfélag

      Pólverjar með helming allra smita á landamærunum

      Fréttir
      Helmingur allra komufarþega til Íslands sem greinast með COVID á landamærum eru Pólverjar, nánar tiltekið 45 prósent....
      Lesa meira
      #samfélag

      Lektor segir stjórnvöld gleyma mikilvægu atriði og því stefnir í sumar í sóttkví

      Fréttir
      Jóhanna Jakobsdóttir, , lektor í líftölfræði og einn af höfundum spálíkans Háskóla Íslands um þróun faraldursins, segir...
      Lesa meira
      #heilsa

      „Jarðskjálftar, COVID og sóttkví reyndu að stöðva okkur, en tókst ekki“

      Vikan
      Anna Margrét Einarsdóttir og Hörður Harðarson höfðu nokkrum sinnum stefnt á að gifta sig en þegar plönin...
      Lesa meira
      #samfélag

      Gallup kannar traust til Róberts Wessman meðal þjóðarinnar

      Fréttir
      Undanfarna daga hefur Gallup kannað hug þjóðarinnar til Róberts Wessman, forstjóra Alvogen og Alvotech fyrirtækjanna. Mikið hefur...
      Lesa meira
      #samfélag

      Jóhannes fær 15 milljóna uppljóstraraverðlaun: „Nýtist í baráttu við hið illa fyrirtæki Samherja“

      Fréttir
      Tilkynnt hefur verið að Jóhannes Stefánsson, uppljóstrari í Samherjamálinu, muni hjóta hin virtu Win Win sjálfbærniverðlaun í...
      Lesa meira

      Nýtt í dag

      Í fréttum er þetta helst...

      #samfélag

      Pólverjar með helming allra smita á landamærunum

      #samfélag

      Jóhannes fær 15 milljóna uppljóstraraverðlaun: „Nýtist í baráttu við hið illa fyrirtæki Samherja“

      #Gosstöðvarnar

      Gæsluþyrla bjargaði erlendri konu við gosstöðvarnar – Jarðskjálftahrina í nótt

      #samfélag

      Banna ónauðsynlegar ferðir erlendis og skikka á sóttkvíarhótel

      #samfélag

      Gísli á ekki orð yfir Sjálfstæðisflokknum: „Fólk situr við götuna og drekkur kaffi og bjór“

      Mest lesið í vikunni

      #Kvöldviðtal Mannlífs

      SÖFNUN- Íris var allslaus og í forræðisdeilu í Bretlandi:„Ég átti ekkert og lenti næstum á götunni“

      Viðtöl
      „Sé litið til baka sé ég núna að það voru ský á lofti sem ég tók ekki...
      Lesa meira
      #samfélag

      Jón Lúðvíksson vildi fyrirfara sér 9 ára: „Það var migið á mig“

      Fréttir
      „Ég var tossi, ég var leiðinlegur, ég var alltaf fyrir og hnakklesblindur og kennarar sögðu bara við...
      Lesa meira
      #samfélag

      Gallup kannar traust til Róberts Wessman meðal þjóðarinnar

      Fréttir
      Undanfarna daga hefur Gallup kannað hug þjóðarinnar til Róberts Wessman, forstjóra Alvogen og Alvotech fyrirtækjanna. Mikið hefur...
      Lesa meira
      #samfélag

      Móðir Dagnýjar fór í aðgerð og vaknaði ný kona: Kastaði sér af þriðju hæð stuttu síðar

      Fréttir
      Móðir Dagnýjar Maggýjar Gísladóttur fór í einfalda aðgerð og varð aldrei söm. Málið er nokkuð dularfullt en...
      Lesa meira
      - Auglýsing -

      © 2021 | Mannlif.is | Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.

      • Starfsfólk
      • Um Mannlíf.is
      • Ábending um frétt