• Orðrómur

Alvarlega slasaður eftir mótorhjólaslys á Ströndum

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Alvarlegt slys varð í Reykjafirði í Árneshreppi þegar mótorhjól hafnaði utanvegar við Hrafnshamar. Vegfarendur komu að slysinu og kölluðu eftir hjálp. Björgunarsveitin Strandasól kom á vettvang og þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út um hádegisbil. Maðurinn er nú kominn á sjúkrahús í Reykjavík. Óvíst er um líðan hans en hann mun hafa slasast illa eftir útafaksturinn sem varð á stórhættulegum vegkafla, innan við Kjörvogshlíð.

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Nýtt í dag

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -