• Orðrómur

Áslaug í stríðsham

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Ein skærasta stjarna íslenskra stjórnmála, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra, er komin í stríðsham og hefur tilkynnt að hún sækist eftir að verða í 1. sætinu í Reykjavík. Eins og spáð hafði verið á þessum vettvangi þá skorar hún þá Guðlaug Þór Þórðarsson utanríkisráðherra á hólm og mun væntanlega ýta honum úr 1. sætinu. Áslaug Arna nýtur víðtæks stuðning innan Sjálfstæðisflokksins og þykir hafa unnið vel með Bjarna Benediktssyni formanni sem á litla samleið með Guðlaugi Þór. Hermt er að Bjarni vilji ýmislegt leggja á sig til þess að skáka Guðlaugi niður valdastigann. Líklegt er að Áslaug Arna muni hjálpa til í þeim efnum …

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Stuðmenn styðja Vilhjálm

Stuðmennirnir Egill Ólafsson og Jakob Frímann Magnússon eru með stórmerkilega stuðningsyfirlýsingu við sjálfstæðismanninn Vilhjálm Bjarnason í Mogganum...

Óli Björn krefst ráðdeildar

Óli Björn Kárason alþingismaður vonast til að ná endurkjöri í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi um næstu helgi....

Nýtt í dag

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -