Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, fyrrverandi dómsmálaráðherra, fær á snúðinn hjá Ríkisendurskoðun fyrir að hafa misnotað þyrlu Landhelgisgæslunnar til að fara í montflug úr hestaferð. „Ferðir ráðherra eða annarra einstaklinga með flugvélum, þyrlum eða skipum sem Landhelgisgæslan hefur til umráða, í einkaerindum, eru alvarlega athugunarverðar,“ segir Ríkisendurskoðun í úttekt á Landhelgisgæslunni. Tilefnið er að Áslaug Arna var í ágúst 2020 sótt úr hestaferð í Reynisfjöru og flutt með þyrlu Landhelgisgæslunnar svo hún gæti mætt á fund í Reykjavík. Henni var svo skutlað aftur til baka á björgunartækinu til að halda áfram hestaferðinni. Ekki liggur fyrir hvort brot ráðherrans, sem metið er alvarlegt, hafi aðrar afleiðingar en skammir frá Ríkisendurskoðun …
Áslaug misnotaði björgunarþyrlu

Helgarviðtalið
- Auglýsing -
Orðrómur
- Auglýsing -
Athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
Lestu meira
- Auglýsing -
Veistu meira um málið?
Endilega láttu heyra frá þér! Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Deila
Nýtt í dag
Mest lesið í vikunni
Í fréttum er þetta helst...
- Auglýsing -