• Orðrómur

Ásmundur Einar ætlar að umbylta velferðarmálum barna

Efnisorð

Deila

- Auglýsing -

Alþingi samþykkti í gær fjögur frumvörp Ásmundar Einars Daðasonar félags- og barnamálaráðherra. Öll frumvörpin tengjast málefnum barna og eru: Frumvarp um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna, frumvarp um Barna- og fjölskyldustofu, frumvarp um gæða og eftirlitsstofnun velferðarmála og frumvarp um Greiningar – og ráðgjafastöð ríkisins. Að auki við frumvörpin fjögur var þingsályktunartillaga um Barnvænt Ísland samþykkt.

Ásmundur Einar Daðason

Ásmundur Einar hefur sett velferð barna í forgang í embætti sínu og er það ásamt margra ára vinnu félagsmálaráðuneytisins að skila árangri. Þetta eru umfangsmestu breytingar sem gerðar hafa verið í þágu barna á Íslandi í áratugi. Forvitnilegt verður að fylgjast með verkefnunum og þeim bótum sem þær kunnu að skila til íslenskra barna og fjölskyldna þeirra.

Veistu meira um málið?

Endilega láttu heyra frá þér!
Frjálst er að senda nafnlausa ábendingu en netfang þarf að vera útfyllt.
Fullum trúnaði er heitið.

Deila

Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Mannlíf áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.
 
- Auglýsing -

Orðrómur

Helgarviðtalið

Lestu meira

Er ekki dúkkulísa

„Það er stöðugt verið að reyna afvegaleiða umræðuna með beitingu þaulreyndrar kúgunar- og þöggunaraðferð valdhafanna. Þeirri aðferð...

Nýtt í dag

Framleiða hágæðahúðvörur úr úrgangi

Líftæknifyrirtækið Primex sem staðsett er á Siglufirði framleiðir ChitoCare-húðvörur en einnig fæðubótarefni og sjúkravörur sem hafa sýnt...

Í fréttum er þetta helst...

Mest lesið í vikunni

- Auglýsing -